Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 732. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 1405  —  732. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. um álagningu skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.     1.      Við 1. gr.
                  a.      Við fyrri málslið 1. efnismgr. bætist: að teknu tilliti til hvers konar annarrar ríkisaðstoðar.
                  b.      2. efnismgr. falli brott.
                  c.      Í stað orðanna „Ákvæði 1. og 2. mgr. eiga ekki við“ í 3. mgr. komi: Ákvæði 1. mgr. á ekki við.
     2.      Við 2. gr.
                  a.      Við fyrri málslið 1. efnismgr. bætist: að teknu tilliti til hvers konar annarrar ríkisaðstoðar.
                  b.      2. efnismgr. falli brott.
                  c.      Í stað orðanna „Ákvæði 1. og 2. mgr. eiga ekki við“ í 3. mgr. komi: Ákvæði 1. mgr. á ekki við.
     3.      Við 3. gr.
                  a.      Við fyrri málslið 1. efnismgr. bætist: að teknu tilliti til hvers konar annarrar ríkisaðstoðar.
                  b.      2. efnismgr. falli brott.
                  c.      Í stað orðanna „Ákvæði 1. og 2. mgr. eiga ekki við“ í 3. mgr. komi: Ákvæði 1. mgr. á ekki við.