Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 777. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 1411  —  777. mál.




Svar



heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Þuríðar Backman um legurými og starfsmannafjölda á Landspítala – háskólasjúkrahúsi.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hve mörg legurými voru á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við lok sameiningarferlis spítalanna og hve margir starfsmenn hafa verið í hverri starfsstétt, flokkað eftir sviðum, árlega frá sameiningu?
     2.      Hver hefur áætluð starfsmannaþörf sjúkrahússins verið eftir árum, flokkuð eftir starfsstéttum og sviðum, á þessu tímabili?

    Leitaði var upplýsinga hjá Landspítala – háskólasjúkrahúsi og fylgja töflur með samantekt spítalans svari þessu.

    1. Eftirfarandi tafla A varpar ljósi á fjölda legurýma, en bent er á að dagdeildarrúm eru ekki talin með. Enginn ákveðinn tímapunktur afmarkar lok sameiningar spítalanna, en hér er miðað við árin 2004 og 2005.
    Starfsstéttir á Landspítala – háskólasjúkrahúsi eru fjölmargar eins og sjá má á töflum B, C, D og E, en upplýsingar fylgja um flokkun stéttarfélaganna. Þar sem beðið er um mjög miklar upplýsingar er í svari þessu miðað við árin 2003–2005, en talið er að meiri ónákvæmni gæti í eldri tölum þar sem mikið var um flutninga starfsmanna milli deilda og sviða þau ár. Frestur sem gefinn er til að svara skriflegri fyrirspurn setur gagnasöfnun lengra aftur í tímann skorður.

    2. Ekki liggja fyrir upplýsingar um starfsmannaþörf spítalans á þessu árabili, flokkað eftir starfsstéttum og sviðum. Spítalinn áætlar mannafla með tilliti til þeirra fjárveitinga sem hann fær, og hagar skipulagi og ráðningu starfsmanna í samræmi við það. Mat á þörf fyrir starfsmenn er unnin innan hvers sviðs á spítalanum og við það mat er einnig tekið mið af fjárveitingum. Í fjárlagatillögum og áætlunum sviða og deilda er þörfin að sjálfsögðu oft metin meiri en unnt er að mæta, en ekki liggur fyrir nein heildstæð samantekt um þetta.
    Unnt er að áætla mannaflaþörf í sumum starfsstéttum miðað við það umfang þjónustu sem veitt er eða þyrfti að veita á hverjum tíma, og byggjast þær áætlanir t.d. á svokallaðri hjúkrunarþyngd og sjúklingaflokkunarkerfum. Enn sem komið er nær slíkt mat ekki nema yfir hluta starfseminnar.
    Með nýjum upplýsingakerfum spítalans mun gefast tækifæri til að skoða rafrænar upplýsingar um æskilega mönnun á legudeildum spítalans miðað við veitta þjónustu frá upphafi árs 2004.

Tafla A. Rúmaskrá LSH fyrir árin 2004–2005.

Rúm
Legudeildir og svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofudeildir* 2004 2005
Lyflækningasvið I
Deild A6 25 25
Deild A7 23 23
B7 Gigtar- og almenn lyflækningadeild 22 22
14G Hjarta- og nýrnadeild 21 21
14E Hjartadeild 21 21
Taugalækningadeild (B2) 22 22
13E Innkirtla- og lungnadeild (5d) 13 13
Húðlækningadeild Kópavogi 11 11
Samtals lyflækningasvið I 158 158
Skurðlækningasvið
12G Almenn skurðdeild 22 22
13D Þvagfæraskurðdeild 20 20
13A Lýtalækningadeild, síðar Deild A4 Fv 11 11
13G Almenn skurðdeild 21 21
Deild A4 síðar B5 22 18
Deild A5 18 18
12E Hjarta-, lungna og augnskurðdeild 17 17
Deild B6 27 24
Samtals skurðlækningasvið 158 151
Lyflækningasvið II
11E Krabbameinslækningadeild 12 12
11G Blóðsjúkdómadeild 13 13
Líknardeild 8 8
Samtals lyflækningasvið II 33 33
Barnasvið
Barnadeild 22E 13 13
Deild B5 6 6
Barnaskurðdeild 22D 13 13
Vökudeild 23D 18 18
Samtals barnasvið 50 50
Kvennasvið
21A Kvenlækningadeild 18 18
22A Sængurkvennadeild 18 18
22B Meðgöngudeild 13 13
23B Hreiðrið 6 6
Samtals kvennasvið 55 55
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið
Gjörgæsla, Fossvogur 11 11
12B Gjörgæsla, Hringbraut 10 10
Samtals svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið 21 21
Öldrunarsvið
Deild B4 20 20
Landakot K1 18 18
Landakot K2 20
Landakot L1 18 18
Landakot L2 (5d) 20 20
Landakot L3 (5d) 20 20
Landakot L4 18 18
Landakot L5 9 9
Samtals öldrunarsvið 123 143
Geðsvið
Geðdeild 11-endurhæfing 11 11
Geðdeild 12-bráðameðferð 12 12
Geðdeild 13-endurhæfing 12 12
Geðdeild 14-meðferðardeild 12 12
Geðdeild 15-meðferðardeild 11 11
Geðdeild 32A-bráðameðferðardeild 15 15
Bráðamóttaka geðdeilda 32CB 2 2
Geðdeild 32C-bráðameðferð 15 15
Fjölkvilladeild 33A 15 15
Geðdeild 33C-bráðameðferð 15 15
Deild 34 36
Meðferðarheimili Hátúni 12 12
Meðferðarheimili Reynimelur 5 5
Meðferðarheimili Laugarásvegi 8 8
Sambýlið -29 6
Sambýlið -31 6
Barnageðdeild Dalbraut 5 5
Unglingageðdeild Dalbraut 7 7
Læknisbústaður Kleppi 6 6
Samtals geðsvið 199 175
Endurhæfingarsvið
Grensás R2 24 24
Grensás R3 14 14
Deild 20 8 8
Deild 18 9 9
Deild 19 7 7
Samtals endurhæfingarsvið 62 62
Heildarlegudagar og svæfinga-, gjörgæslu- og skurðststofurúmafjöldi
Legudeildarúm 838 827
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðststofurúm 21 21
Heildarfjöldi rúma 859 848
* ATH. rúm skilgreind sem dagdeildarrúm eru ekki talin með.


Tafla B. Fjöldi dagvinnustg. eftir stéttarfélögum og sviðum, 2002.
Unnið úr launakerfum LSH. Sjá flokkun stéttarfélaga í eftirfarandi lista.
Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Utan félaga Verk- og tæknifræðingar Kennarar og fréttamenn Kjaranefnd Alls
Barnasvið 23,7 60,8 28,6 28,5 0,5 3,8 145,8
Blóðbanki/RíM 21,5 10,5 15,1 15,5 1,7 21,3 0 85,6
Bókasafns- og upplýsingasvið 6,2 12,3 18,5
Byggingasvið 28,6 2 41,5 4,4 1 77,5
Endurhæfing 102,5 13,1 4,7 18 9,1 68,5 28 0,7 0,3 0 245
Fjárhagslega sjálfstæðar einingar 59 2 61
Fjármálasvið 32,7 1 8,3 42,1
Geðsvið 238,6 83,4 42,2 57 8,4 14,2 33,7 0 11,2 1 1 490,6
Hag- og upplýsingasvið 2,6 3 5,6
Heilbrigðistæknisvið 2,4 1,9 0,4 8,8 5,2 18,7
Innkaupa- og vörustjórnunarsvið 8,4 1,4 1 0,4 1 0,5 2 14,7
Kennslu- og fræðasvið 1,3 5,1 1 0,3 7,7
Krabbameinsmiðstöð LSH 1 0,8 0,8 0,7 0,9 4,2
Kvennasvið 34,9 100,5 16,8 11,4 0,5 1 165,1
Lyflækningasvið 1 75,7 130,3 99,4 77,7 8,9 3,8 0,6 1 0,2 1 398,5
Lyflækningasvið 2 27,9 57,2 14,8 20,5 3,2 0,5 2,3 0 126,5
Myndgreiningarsvið 59,7 6,8 23,3 1 42,4 3 0 0 1 -2,1 135,1
Rannsóknasvið LSH 34,2 2,6 21 6,8 108 1,6 24,5 0,2 0,5 199,3
Reikningshaldssvið 21 12,3 33,2
Rekstur á vegum SKVÞ 2,8 1 0,3 1,5 5,6
Rekstur á vegum STE 285,8 2,6 0,4 3,2 292
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga 2,7 0,8 1,9 1 6,4
Skurðlækningasvið 74,9 109,8 89,1 71 0,9 7,5 0,5 0,3 1 355
Slysa- og bráðasvið 63 86,2 25,9 18 0,6 0,1 193,8


Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Utan félaga Verk- og tæknifræðingar Kennarar og fréttamenn Kjaranefnd Alls
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið 60,7 160,3 38,9 23,3 1 284,2
Upplýsingatæknisvið 63,7 1,3 4 2,5 71,4
Utan sviða – óreglulegir liðir 1,5 2,6 2,7 2,8 0,8 10,5
Verkefni á vegum yfirstjórnar 1,9 6 4,3 0 0,2 1,3 13,7
Yfirstjórn 15,8 12 6,5 6,8 2,5 -0,5 4,6 1,9 49,5
Öldrunarsvið 60,8 58,6 18,7 57,5 0,9 0,8 0 197,4
Alls 1.412,8 916 456,5 391,7 182,2 93,1 84,3 66,2 51,3 50,3 22,5 18,6 5 3,8 3.754,3


Tafla C. Fjöldi dagvinnustg. eftir stéttarfélögum og sviðum, 2003.
Unnið úr launakerfum LSH. Sjá flokkun stéttarfélaga í eftirfarandi lista.
Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Verk- og tæknifræðingar Kjaranefnd Utan félaga Kennarar og fréttamenn Alls
Barnasvið 25,8 73,5 32 28 0,8 3 163,2
Blóðbanki/RíM 20,9 10,5 15,6 16,9 1,3 22 87,2
Bókasafns- og upplýsingasvið 5,8 12,3 18,2
Byggingasvið 27,8 2 40,4 1 0 71,5
Endurhæfing 102,9 18 6,1 26,7 8,8 68,7 29,5 1 261,3
Fjárhagslega sjálfstæðar einingar 57,5 2 0 59,6
Fjármálasvið 5,5 1 7,9 14,4
Geðsvið 230,5 86,6 44,3 63,9 8,4 17 37,1 1 0 1 489,8
Hag- og upplýsingasvið 2,7 3,9 6,6
Heilbrigðistæknisvið 1,5 1 0 9,7 5,5 17,7
Innkaupa- og vörustjórnunarsvið 7,6 2 1 1 1 2 14,6
Kennslu- og fræðasvið 2,3 4,9 0,7 0,7 0,1 8,6
Krabbameinsmiðstöð LSH 1 1 0,8 0,1 1 1 4,9
Kvennasvið 36,5 103,9 16,4 12,3 0,4 1 170,6
Lyfjaþjónusta LSH 27 0,6 0,8 13,5 41,9
Lyflækningasvið 1 83,2 123,5 91,8 84,8 7,7 3,4 1,5 1 0 397,1
Lyflækningasvið 2 29,9 59,6 15,1 22,2 4,4 0 2,7 0 133,9
Myndgreiningarsvið 61,1 4,6 20 1 44,4 3 1 135,1
Rannsóknasvið LSH 33,1 3,3 21,1 7,2 109 1,6 26,1 0 201,3
Reikningshaldssvið 48,3 18,4 66,7
Rekstur á vegum SKVÞ 2,9 1 0,5 0,9 1 6,3
Rekstur á vegum STE 283,6 2,6 4 290,2
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga 1 1,2 0 0,3 2,4
Skurðlækningasvið 76,7 116,3 90,5 76,3 0,8 6,9 0,5 1 0 368,9
Slysa- og bráðasvið 66,5 86 26,6 19,8 0,8 199,7


Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Verk- og tæknifræðingar Kjaranefnd Utan félaga Kennarar og fréttamenn Alls
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið 62,2 174 39,3 22,5 1 298,9
Upplýsingatæknisvið 62,7 1,3 5,2 3,7 72,8
Utan sviða – óreglulegir liðir 0,9 2,6 2,6 2,1 0,9 9
Verkefni á vegum yfirstjórnar 0,9 6,3 2,6 0,4 10,1
Yfirstjórn 17 12,1 6,9 8,3 1,8 1,9 4 52
Öldrunarsvið 58,6 61,4 20,1 56,1 0,9 0,8 0 198
Alls 1.441,3 957,9 455,8 421,8 185,3 100,5 86,6 71,4 66,1 50,1 20,9 5,9 5 4 3.872


Tafla D. Fjöldi dagvinnustg. eftir stéttarfélögum og sviðum, 2004.
Unnið úr launakerfum LSH. Sjá flokkun stéttarfélaga í eftirfarandi lista.
Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Verk- og tæknifræðingar Kjaranefnd Utan félaga Kennarar og fréttamenn Alls
Barnasvið 28,3 74,1 32,7 22,6 0 0,9 3 161,5
Blóðbanki/RíM 18,5 10,4 14,8 15,7 1,5 23,3 0 84
Bókasafns- og upplýsingasvið 4 10,7 14,7
Byggingasvið 23 2 39,6 1 65,6
Endurhæfing 87,2 20,1 5,1 26,2 7,4 64,5 27,3 0,5 238,3
Fjárhagslega sjálfstæðar einingar 55,3 2 1 58,3
Fjármálasvið 3,9 1,2 7,5 12,5
Geðsvið 218,4 90,3 46,7 66,3 8,5 15,8 40,4 0,8 1 1 489,2
Hag- og upplýsingasvið 2,8 1,5 4,3
Heilbrigðistæknisvið 1,3 1 9,4 4,5 16,2
Innkaupa- og vörustjórnunarsvið 7,4 2 0,8 1 2 13,3
Kennslu- og fræðasvið 1,4 4,3 0,8 0,6 1 8,1
Krabbameinsmiðstöð LSH 0,7 0,9 0,7 0,3 1 1 4,4
Kvennasvið 33,7 91,3 17,9 11,8 0,5 0,6 155,8
Lyfjaþjónusta LSH 36,5 0 1 1,5 16 55
Lyflækningasvið 1 85 138,7 94,1 94,9 7,1 1,9 1,8 1 0 424,5
Lyflækningasvið 2 30,1 64,1 14,3 23,5 3,1 0,4 2,5 137,9
Myndgreiningarsvið 56,6 0,8 20 0,3 41,8 2,1 1 122,6
Rannsóknasvið LSH 31 4,5 19,7 8 111,7 1,7 24,2 200,8
Reikningshaldssvið 45,5 0,1 18,1 63,6
Rekstur á vegum SKVÞ 2,6 1 0,5 0,8 4,8
Rekstur á vegum STE 269 4,4 3,6 0,1 277
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga 1 0,5 0,5 2
Skurðlækningasvið 73,7 111,1 87,8 74,7 0,9 7,5 0,5 1 0 357
Slysa- og bráðasvið 64,2 79 26,6 19,7 0,8 0,4 0,7 0,5 191,9


Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Verk- og tæknifræðingar Kjaranefnd Utan félaga Kennarar og fréttamenn Alls
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið 60 200,2 39,2 27,2 1 0,1 327,7
Upplýsingatæknisvið 58,2 1,3 6 2,8 68,3
Utan sviða – óreglulegir liðir 0,3 2 1,5 1,5 0,4 5,7
Verkefni á vegum yfirstjórnar 3,9 1,1 0,5 5,5
Yfirstjórn 16,7 11,7 8,2 9,4 1,6 1,9 4 53,6
Öldrunarsvið 57,3 63 19,8 58,1 1 0,8 0 200
Alls 1.370,6 980,5 453,9 434,1 181,7 98,3 81,2 72,6 68,1 49,7 18,5 5,5 5,3 4 3.824


Tafla E. Fjöldi dagvinnustg. eftir stéttarfélögum og sviðum, 2005.
Unnið úr launakerfum LSH. Sjá flokkun stéttarfélaga í eftirfarandi lista.
Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Verk- og tæknifræðingar Utan félaga Kjaranefnd Kennarar og fréttamenn Alls
Barnasvið 26,7 71,9 31,8 21,4 3,7 -0,2 155,2
Blóðbanki/RíM 16,7 10,4 15,5 0,4 12,1 1,2 22,3 78,6
Bókasafns- og upplýsingasvið 3,8 10 13,8
Byggingasvið 21,8 2 33,5 1 58,3
Endurhæfing 83,9 20,6 5,9 28,1 7 29,3 63,2 0,5 238,4
Fjárhagslega sjálfstæðar einingar 55,1 2 1 58,1
Fjármálasvið 28,8 0,5 14,2 43,5
Geðsvið 224,3 93,8 47,7 64,2 8,9 48,6 17,7 1 0,8 -0,1 506,9
Hag- og upplýsingasvið 0,6 3,2 6,7 10,5
Heilbrigðistæknisvið 1,3 0,4 9,8 6,6 18
Innkaupa- og vörustjórnunarsvið 7,5 3 0,2 0,8 1 1,7 14,3
Kennslu- og fræðasvið 2,3 4,4 2 1,3 0,5 10,6
Krabbameinsmiðstöð LSH 0,9 0 1,5 0,1 1 1 4,5
Kvennasvið 30,7 93,8 18,9 11,6 0,5 155,5
Lyfjaþjónusta LSH 37,9 1 1,1 16,5 56,6
Lyflækningasvið 1 81,7 144,6 91,1 93 7,1 1,3 3,1 1 422,9
Lyflækningasvið 2 31,5 70 15,8 22,2 3,9 0,1 0,3 2 145,7
Myndgreiningarsvið 54,2 20,5 41,9 2,4 1 120
Rannsóknasvið LSH 30,6 4,3 19,7 10,3 118,1 2 25,6 210,7
Reikningshaldssvið 15 0,1 6,6 21,7
Rekstur á vegum SKVÞ 1,8 1,1 0,5 3,4
Rekstur á vegum STE 262,3 5,1 3 0,2 270,6
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga 1,2 0,2 0,3 3 4,5
Skurðlækningasvið 74 118,5 88 79,1 1,8 8,6 0,5 0,1 1 371,5
Slysa- og bráðasvið 71,2 80,6 31,1 19,7 0,7 0,9 0,7 204,9


Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar FÍH og ljósmæður Læknar Sjúkraliðar Meinatæknar og röntgentæknar Viðskipta-, hagfræðingar, aðrir háskólamenn Þjálfarar Ráðgjafar og sálfræðingar Lyfja- og náttúrufræðingar Iðnaðarmenn og verkstjórar Verk- og tæknifræðingar Utan félaga Kjaranefnd Kennarar og fréttamenn Alls
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið 62,4 193,1 41,1 27,9 1 325,5
Upplýsingatæknisvið 57,3 1,3 0,1 6,3 2,2 67,2
Utan sviða – óreglulegir liðir 0,1 0,1 0,2
Verkefni á vegum yfirstjórnar 0,3 0,5 0,8
Yfirstjórn 15,7 10,1 8,7 8,5 0,8 0,2 5,3 1,9 51,3
Öldrunarsvið 61,1 66,2 20,1 59,9 0,6 0,9 208,8
Alls 1.362,5 993,8 461,9 439,2 184,9 103,7 82,1 81,8 69,5 44,4 18,8 6 4,7 -0,3 3.852,7
Flokkun stéttarfélaga.

Efling, SFR, Starfsmannafélög Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar
    Efling
    Starfsmannafélag ríkisstofnana
    Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
    Starfsmannafélag Reykjavíkur
FÍH og ljósmæður
    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
    Ljósmæðrafélag Íslands
Læknar
    Læknafélag Íslands
Sjúkraliðar
    Sjúkraliðafélag Íslands
Meina- og röntgentæknar
    Meinatæknifélag Íslands
    Röntgentæknifélag Íslands
Viðskipta- og hagfræðingar og aðrir háskólamenn
    Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
    Stéttarfélag HMN
    Stéttarfélag bóka- og upplýsingafræða
    Útgarður
    Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
Þjálfarar
    Iðjuþjálfarafélag Íslands
    Stéttarfélag sjúkraþjálfara
    Þroskaþjálfafélag Íslands
Ráðgjafar og sálfræðingar
    Kjaradeild félags íslenskra félagsvísinda
    Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi
    Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa
Lyfja- og náttúrufræðingar
    Félag íslenskra náttúrufræðinga
    Stéttarfélag íslenskra lyfjafræðinga
Iðnaðarmenn og verkstjórar
    Félag iðn- og tæknigreina
    Félag rafeinavirkja
    Félag íslenskra rafvirkja
    Málarafélag Reykjavíkur
    Múrarafélag Reykjavíkur
    Sveinafélag píplagningarmanna
    Trésmiðafélag Reykjavíkur
    Verkstjórafélag
Utan félaga
    Utan félaga
    Utan félaga, eftirlaunaþegar
    Utan félaga, sjúklingavinna
    Utan félaga, unglingar
    Utan félaga, ráðherraröðun
Verk- og tæknifræðingar
    Kjarafélag tæknifræðinga
    Stéttarfélag verkfræðinga
Kennarar og fréttamenn
    Félag fréttamanna
    Félag háskólakennara
    Félag íslenskra leikskólakennara
    Kennarafélag Íslands
Kjaranefnd
    Kjaranefnd, prestar
    Kjaranefnd, prófessorar
    Kjaranefnd, heilsugæslulæknar
    Kjaranefnd, ýmsir
Aðrir
    Starfsmannafélag sinfóníunar
    Starfsmannafélag Kópavogsbæjar
    Verkalýðsfélag Snæfellsbæjar