Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 351. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Nr. 1/133.

Þskj. 466  —  351. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja sem undirritaður var í júní og júlí 2006 á Höfn í Hornafirði, í Genf, Gabarone og Pretoríu.

Samþykkt á Alþingi 24. nóvember 2006.