Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 433. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 531  —  433. mál.
Fyrirspurn


til fjármálaráðherra um veltu vínbúða í Mjódd og Garðheimum.

Frá Sigurjóni Þórðarsyni.


    Hver var mánaðarleg velta vínbúðarinnar í Mjódd í maí–september 2005 og hver var hún sömu mánuði árið 2006 í vínbúðinni í Garðheimum?


Skriflegt svar óskast.