Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 397. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 589  —  397. mál.
Breytingartillögur


við frv. til l. um breyt. á l. um Póst- og fjarskiptastofnun, nr. 69/2003.

Frá meiri hluta samgöngunefndar (GHall, HjÁ, GHj, ÞórdS, JónK).


     1.      Við 1. gr. Á eftir orðunum „ákvæðum laga“ í 1. efnismálsl. komi: þessara, laga um fjarskipti eða laga um póstþjónustu.
     2.      Við 2. gr. Á eftir orðunum „ákvörðun gjalda“ í 4. málsl. b-liðar komi: samkvæmt þessari grein.
     3.      Við 3. gr. Í staðinn fyrir orðið „minna“ í a-lið 3. tölul. 1. mgr. komi: meira.