Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 433. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 712  —  433. mál.
Svarfjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar um veltu vínbúða í Mjódd og Garðheimum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var mánaðarleg velta vínbúðarinnar í Mjódd í maí–september 2005 og hver var hún sömu mánuði árið 2006 í vínbúðinni í Garðheimum?

    Fyrir liggja upplýsingar um veltutölur allt til ársloka 2006 og þykir rétt að taka mið af því. Í töflunni hér að aftan má sjá veltutölur, með virðisaukaskatti, annars vegar fyrir vínbúðina í Mjódd frá maí til ársloka 2005 og hins vegar fyrir vínbúðina að Stekkjarbakka (Garðheimum) frá maí til ársloka 2006. Veruleg aukning hefur orðið á veltu milli þessara tveggja tímabila eða um 24%.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.