Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 701. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 1162  —  701. mál.
Frumvarp til lagaum veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Linghao Yi, f. 11. nóvember 1964 í Kína.
     2.      Sarah Jane R. Locsin, f. 27. ágúst 1992 á Filippseyjum.
     3.      Yansane Secouna, f. 16. nóvember 1959 í Gíneu.
     4.      Akiko Hasegawa, f. 20. september 1976 í Japan.
     5.      Chaiwe Patiswa Langa, f. 12. janúar 1988 í Malaví.
     6.      Christine Angelika Barbara Opp, f. 8. febrúar 1963 í Þýskalandi.
     7.      Emil Rein Grétarsson, f. 1. apríl 1991 á Íslandi.
     8.      Felix Rein Grétarsson, f. 10. janúar 1997 á Íslandi.
     9.      Freyja Rein Grétarsdóttir, f. 21. júlí 1995 á Íslandi.
     10.      Halil Hoti, f. 21. október 1936 í Serbíu.
     11.      Rukie Hoti, f. 16. apríl 1941 í Serbíu.
     12.      Inácio Pacas da Silva Filho, f. 14. febrúar 1959 í Brasilíu.
     13.      Orlyn Yngvi Thorvaldsson Torfason, f. 25. janúar 1982 í Kanada.
     14.      Ramin Sana, f. 9. júlí 1980 í Afganistan.
     15.      Yana Sana, f. 2. júlí 1983 í Túrkmenistan.
     16.      Violette Meyssonier, f. 16. júlí 1980 í Frakklandi.
     17.      Lucia Celeste Molina Sierra, f. 27. nóvember 1985 í Gvatemala.
     18.      Dóra Karen Drexler, f. 11. nóvember 1964 á Íslandi.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjarnefnd hafa borist 36 umsóknir um ríkisborgararétt á 133. löggjafarþingi en skv. 6. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum.
    Nefndin leggur til að 18 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur að þessu sinni.