Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 51. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Nr. 11/133.

Þskj. 1214  — 51. mál.


Þingsályktun

um trjáræktarsetur sjávarbyggða.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að hefja undirbúning að stofnun trjáræktarseturs sjávarbyggða í Vestmannaeyjum sem hafi það markmið að rannsaka særoks- og loftslagsbreytingar á trjágróðri og trjárækt á eyjum í Norður-Atlantshafi, einkum Íslandi, Færeyjum, Hjaltlandi, Orkneyjum, Suðureyjum og Grænlandi.

Samþykkt á Alþingi 15. mars 2007.