Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 42. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 1239  —  42. mál.
Nefndarálitum till. til þál. um eflingu náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum.

Frá menntamálanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið á fundum sínum.
    Í tillögunni er gert ráð fyrir að menntamálaráðherra skipi nefnd sem kanni leiðir til að aðstoða ungmenni við að taka skynsamlegar ákvarðanir í tengslum við náms- og starfsval.
    Nefndin tekur undir sjónarmið í greinargerð um að farsælar lausnir á vandamálum tengdum brottfalli úr skóla geti leitt af sér mikinn þjóðfélagslegan ávinning.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 15. mars 2007.Sigurður Kári Kristjánsson,


form., frsm.


Sigurrós Þorgrímsdóttir.


Björgvin G. Sigurðsson.Dagný Jónsdóttir.


Einar Már Sigurðarson.


Kjartan Ólafsson.Mörður Árnason.


Herdís Á. Sæmundardóttir.


Kolbrún Halldórsdóttir.