Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 640. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Nr. 20/133.

Þskj. 1305  —  640. mál.


Þingsályktun

um staðfestingu samnings milli Íslands annars vegar og Danmerkur og Færeyja hins vegar um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja.

    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar konungsríkisins Danmerkur og landstjórnar Færeyja hins vegar um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja sem gerður var í Kaupmannahöfn og Reykjavík 1. og 2. febrúar 2007.


Samþykkt á Alþingi 16. mars 2007.