Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 221. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Nr. 26/133.

Þskj. 1393  —  221. mál.


Þingsályktun

um skipulagða leit að krabbameini í ristli.


    Alþingi ályktar að fela heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í samráði við landlækni að hefja undirbúning að skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi þannig að skipuleg leit hefjist á árinu 2008.

Samþykkt á Alþingi 17. mars 2007.