Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 132. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 133  —  132. mál.
Fyrirspurntil félagsmálaráðherra um sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra.

Frá Árna Þór Sigurðssyni.    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að Alþingi lögfesti sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 13. desember 2006?