Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 191. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 1052  —  191. mál.
Breytingartillaga


við frv. til l. um samræmda neyðarsvörun.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.


    Við 8. gr. 1. málsl. 1. mgr. orðist svo: Rekstur vaktstöðvar samræmdrar neyðarsvörunar skal starfræktur á ábyrgð ríkisins en heimilt er að hafa reksturinn í höndum hlutafélags um rekstur slíkrar stöðvar í samstarfi við aðra opinbera aðila.