Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 275. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Nr. 10/135.

Þskj. 1056  —  275. mál.


Þingsályktun

um stofnun norrænna lýðháskóla.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera samkomulag við landsstjórnir Færeyja og Grænlands um fjárhagslegan stuðning við vinnuhóp á vegum Vestnorræna ráðsins sem í samvinnu við forsætisnefnd og skrifstofu Vestnorræna ráðsins útfæri tillögu að stofnun norrænna lýðháskóla á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum.

Samþykkt á Alþingi 21. maí 2008.