Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 519. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Nr. 19/135.

Þskj. 1237  —  519. mál.


Þingsályktun

um viðauka við fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2007–2010.


    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, nr. 71/2002, að á árunum 2007–2010 skuli unnið að samgöngumálum í samræmi við eftirfarandi áætlun, sem er viðauki við samgönguáætlun 2007–2010, er samþykkt var sem þingsályktun frá Alþingi 17. mars 2007:

2. FLUGMÁLAÁÆTLUN
2.2 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta, fjármál.

Verðlag fjárlaga 2008 en 2007 á verðlagi þess árs.
Fjárhæðir í millj. kr. 2007 2008 2009 2010
2.2.1 TEKJUR OG FRAMLÖG
Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta innan lands
Markaðar tekjur
Flugvallaskattur 423 600 636 674
Varaflugvallagjald 569 588 624 661
Markaðar tekjur samtals 992 1.188 1.260 1.335
Markaðar tekjur fluttar frá fyrra ári -361 361
Beint framlag úr ríkissjóði 707 828 986 986
Beint framlag úr ríkissjóði v/Keflavíkurflugvallar – NA/SV braut 250
Ríkistekjur 65 65 0 0
Tekjur og framlög alls 1.403 2.692 2.245 2.321
Viðskiptahreyfingar
Lántökur 0 1.406 0 0
Afborganir lána/viðskiptafærsla -122 -115 -480 -186
Viðskiptahreyfingar samtals -122 1.291 -480 -186
Til ráðstöfunar 1.281 3.983 1.765 2.135
Sérstök fjáröflun
Akureyri – lenging 0 0 0
Keflavíkurflugvöllur – NA/SV braut 0 0 0
Reykjavík – samgöngumiðstöð 0 0 0
Sérstök fjáröflun samtals 0 0 0 0
Til ráðstöfunar alls 1.281 3.983 1.765 2.135
2.2.2 GJÖLD
Rekstur og þjónusta
Samkvæmt þjónustusamningi við Flugstoðir ohf. 1.215 1.462 1.339 1.414
Rekstur samtals 1.215 1.462 1.339 1.414
Viðhald og styrkir
Viðhaldssjóðir, samkvæmt þjónustusamningi 83 409 53 133
Viðhald og styrkir samtals 83 409 53 133
Stofnkostnaður
Flugvellir í grunnneti 225 1.560 247 306
Framkvæmdir fluttar milli ára -147 147
Keflavíkurflugvöllur NA/SV braut 250
Aðrir flugvellir 23 44 10 168
Önnur mannvirki, búnaður og verkefni 96 111 116 114
Stofnkostnaður samtals 197 2.112 373 588
GJÖLD ALLS 1.495 3.983 1.765 2.135

2.2.3 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
2.2.3.1 Viðhald.


Verðlag fjárlaga árið 2007, millj. kr.
Breyting
2008
Breyting
2009
Yfirborð brauta og hlaða (bundin yfirborð) 280 -280
Byggingar, búnaður og önnur verkefni
Ýmis verk vegna flugleiðsögu og tæknibúnaðar
Samtals viðhald 280 -280
2.2.3.2.1 Alþjóðaflugvellir í grunnneti.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. Breyting Breyting
Flokkur Staður – verkefnaflokkur 2008 2009
I Reykjavíkurflugvöllur
1. Flugbrautir og flughlöð 515
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður    
I Akureyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og flughlöð 865
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður    

I

Keflavíkurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 250
Samtals alþjóðavellir í grunnneti 1.615
Samtals breytingar 1.895 -280
3. SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN
3.1 Fjármál
Árið 2007 á verðlagi 2007. Árin 2008, 2009 og
2010 á verðlagi fjárlaga 2008, millj. kr.

2007

2008

2009

2010

Samtals
TEKJUR OG FRAMLÖG
Markaðar tekjur
Vitagjald 133 133 133 152 551
Framlag úr ríkissjóði 1.345 2.857,8 3.008 2.274 9.485
Aðrar ríkistekjur
Vottorð 2 1,3 2 2 7
Skoðunargjöld skipa 1 1,3 1 1 4
Sértekjur 141 175,5 175 175 667
Tekjur og framlög alls 1.622 3.168,9 3.319 2.604 10.714
Viðskiptahreyfingar
Vestmannaeyjaferja, lántaka 0 0 0
Frá Hafnabótasjóði 11 11,8 23
Til ráðstöfunar alls 1.633 3.180,7 3.319 2.604 10.737
GJÖLD
Rekstrargjöld
Hafnamál 20 23,0 25 28 96
Hafnir, líkantilraunir og grunnkort 21 52,0 55 55 183
Rekstur Hafnabótasjóðs 11 12,0 12 12 47
Siglingavernd 15 17,0 19 21 72
Skipamál 62 68,0 68 68 266
Vitar og leiðsögukerfi 131 143,4 140 143 557
Vaktstöð siglinga 213 267,0 267 267 1.014
Skipaeftirlit 89 91,0 91 91 362
Hafnarríkiseftirlit 21 24,0 26 28 99
Rannsóknir og þróun 50 51,0 54 54 209
Áætlun um öryggi sjófarenda 22 22,0 22 22 88
Minjavernd og saga 5 5,0 5 5 20
Þjónustuverkefni 144 178,1 178 178 678
Rekstrargjöld alls 804 953,5 962 972 3.692
Stofnkostnaður
Vitar og leiðsögukerfi 19 24,4 32 32 107
Hafnarmannvirki 684 859,8 707,3 552 2.803
Lendingabætur 9 7,3 7 7 30
Ferjubryggjur 9 9,4 10 10 38
Sjóvarnargarðar 108 125,2 137 137 507
Hafnabótasjóður, framlag 200,0 37 37 274
Landeyjahöfn (100% fjármögnun) 835,0 1.416,2 857 3.108
Stækkun tollaðstöðu Seyðisfirði (200 m2) 62,3 10 72,3
Vestmannaeyjaferja 103,8 0 0 103,8
Stofnkostnaður alls 829 2.227,2 2.356,5 1.632 7.045
GJÖLD ALLS 1.633 3.180,7 3.319 2.604 10.737

    Gert er ráð fyrir samkvæmt áætlun þessari að byggð verði ný Vestmannaeyjaferja á árunum 2008–2010 sem sigli milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Ferjan og rekstur hennar hefur verið boðin út í einkaframkvæmd samkvæmt heimild í samgönguáætlun 2007–2010. Ekki er gert ráð fyrir að ríkissjóður eignist ferjuna að loknum 15 ára samningstíma og því verði um árlegar þjónustugreiðslur ríkissjóðs að ræða vegna hennar frá og með hausti 2010 í 15 ár. Gert er ráð fyrir að greiðslur þessar verði um 8.800 millj. kr. á tímabilinu miðað við núverandi verðlag. Er þá miðað við 6% vexti á fjárfestingarhlutann. Fjárveitingar til ferjunnar, sem voru á fyrri áætlun 2009 og 2010, eru því felldar niður. Rekstur ferjunnar fjóra síðustu mánuði ársins 2010 er færður á vegáætlun.

3.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
3.2.1 Stofnkostnaður.
Tafla 3-1. Hafnarmannvirki, heildarfjárveitingar.
Verðlag fjárlaga 2007, samtölur árin 2008, 2009 og 2010 á verðlagi fjárlaga 2008, millj. kr. 2007 2008 2009 2010 Samtals
Ríkishluti innan grunnnets með breytingum 1.007,8 662,5 507,6 343,0 2.521
Ríkishluti utan grunnnets með breytingum 60,9 59,7 173,8 188,4 483
Óbundið fé í ársbyrjun 2007 samkvæmt yfirliti dags. 14. des. 2006 -584,7 -585
Verðlagsbreyting, fjárlög 2008 27,4 25,9 20,2 74
Landeyjahöfn af liðnum Hafnarmannvirki 200 110,2 310
Hafnarmannvirki, fjárveitingar með breytingum 684,4 859,8 707,3 551,6 2.492,5
Landeyjahöfn, sérstakur fjárlagaliður 835,0 1.416,2 857,0 3.108,2
Stækkun tollaðstöðu á Seyðisfirði (200 m²) 62,3 10,0 72,3
Vestmannaeyjaferja 103,8 0,0 0,0 103,8

3.2.1.1 Hafnir í grunnneti ríkisstyrktar.
Tafla 3-2. Fjárveitingar til hafna í grunnneti, ný og breytt verkefni.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Kjördæmi 2007 2008 2009 2010 Samtals
Hafnir/hafnasamlög
Norðvesturkjördæmi
Snæfellsbær (Rif, Ólafsvík) 113,6 103,7 18,1 29,9 265,3
Vesturbyggð (Brjánslækur, Patreksfjörður, Bíldudalur) 61,3 69,8 28,3 159,4
Ísafjarðarbær (Ísafjörður) 66,4 25,5 33,0 124,9
Skagaströnd 54,9 21,8 76,7

Norðausturkjördæmi
Siglufjörður 54,2 15,9 36,5 18,5 125,1
Hafnasamlag Eyjafjarðar (Dalvík, Ólafsfjörður) 46,2 5,7 20,4 16,9 89,2
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 86,6 32,8 119,4
Grímsey 38,1 3,9 26,1 68,1
Norðurþing (Húsavík, Raufarhöfn) 8,5 93,5 7,0 109,0
Þórshöfn 58,7 33,7 24,1 116,5
Vopnafjörður 35,9 109,6 5,5 151,0
Djúpivogur 17,5 17,5

Suðurkjördæmi
Hornafjörður 57,2 29,1 20,2 20,2 126,7
Grindavík 78,3 38,4 45,2 161,9
Óskipt
Húsavík, undirbúningur rannsókna vegna stækkunar Húsavíkurhafnar 70,0 30,0 100,0
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 30,6 41,8 88,9 75,4 236,7
Tafla 3-3. Hafnir í grunnneti, ný og breytt verkefni.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Höfn
    Verkefni
2007 2008 2009 2010 Hlutur
ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær
    Rifshöfn:
    Grjótgarður að Tösku og sandfangari (96.000 m³) 128,0 30,0 75%
Grundarfjörður
    Smábátaaðstaða, uppsátur (15x30 m), flotbryggja (10 m), lýsing, vatns- og raflögn 0
    Flotbryggja (20x3m) 7,7 60%
    Öldudempandi flái vestan Miðgarðs (70 m, um 1.500 m3) 5,1 75%
Vesturbyggð
    Brjánslækur:
    Ferjubryggja, lenging, stálþil (31 m fram, endi 29 m), þekja (500 m²) 46,8 10,8 60%
    Patreksfjörður:
    Endurbygging stálþils 1. áfangi, (140 m, dýpi óbr. 4–6 m, þekja 1.400 m²) 80,2 30,0 60%
Ísafjarðarbær
    Ísafjörður:
    Mávagarður, stálþilsbryggja við olíubirgðastöð (60 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (1.400 m² malbik) 62,7 9,3 60%
    Mávagarður, tunna á enda garðs (14 m að þvermáli, dýpi 8 m) 23,8 60%
    Bátahöfn Olíumúli, endurbygging, stálþil (um 65 m, dýpi 7 m), lagnir og þekja (800 m²) 59,2 60%
Skagaströnd
    Rif og endurbygging Ásgarðs, stálþil (20x50 m, dýpi 7 m) 100,2 23,1 60%

NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Siglufjörður
    Dýpkun við Óskarsbryggju (35.000 m², dæling) 27,0 12,0 75%
    SR-bryggja, niðurrif (um 1.000 m² bryggja) 25,5 18,0 60%
Hafnasamlag Eyjafjarðar
    Dalvík:
    Ferjubryggja, stálþil (40 + 10 m), lagnir og þekja (550 m²) 38,4 11,8 12,2 60%
Hafnasamlag Norðurlands
    Ísbryggja ÚA, stálþil (70 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (2.100 m²) 64,7 35,1 60%
    Oddeyrarbryggja, lenging til austurs (stálþil, 65 m, dýpi 10 m) 69,0 33,0 60%
Grímsey
    Skutaðstaða fyrir ferju (pallur 160 m²) 3,0 8,0 60%
Norðurþing
    Húsavík:
    Endurbygging bryggju Suðurgarði, 1. áfangi (150 m þil, dýpi 6 til 6,5 m), lagnir og þekja (2.600 m²) 50,0 129,9 60%
Langanesbyggð
    Þórshöfn:
    Aðgerð til að draga úr straumsogi (lenging Norðurgarðs, 33.300 m³) 35,0 16,0 75%
    Hafskipabryggja, endurbygging, stálþil og rif (100 m, dýpi 8 m, þekja 2.750 m²) 63,0 50,0 50,0 60%
Vopnafjörður
    Dýpkun rennu og innan hafnar í -10,0 m (33.000 m³) 57,6 124,4 75%
Seyðisfjörður
    Bryggja við bræðslu, lýsisbryggja breikkuð (100 m²) og 2 einbúar 0 60%
    Endurbyggja trébryggja við fiskvinnsluhús (20 m bryggja dýpi 6m) 28,0 60%
Djúpivogur
    Smábátaaðstaða, trébryggja endurbyggð og lengd (5x24 m), lagnir og lýsing – verklok 36,4 60%

SUÐURKJÖRDÆMI
Hornafjörður
    Álaugareyjarbryggja, suðurkantur endurbyggður og lengdur (155 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (4.000 m²) 106,0 50,0 42,0 60%
    Bryggja við vogarhús, endurbygging, harðviðarbryggja (50 m, dýpi 4 m) 42,0 60%
Grindavík
    Nýr hafnsögubátur (togkr. 8–10 t, LOA <15 m) smíðaverð án vsk. 65,0 19,0 75%
    Dýpkun og breikkun innri rennu (ca. 25.000 m³ spr./ fleygað og grafið) – frestað 2006 75,0 75%
ÓSKIPT
    Húsavík, undirbúningsrannsóknir vegna stækkunar Húsavíkurhafnar 70,0 30,0 100%
    Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 72,1 69,4 147,6 125,2 75%
Heildarkostnaður samkvæmt samgönguáætlun 2007–2010     2.749,5 1.374,6 558,8 490,8
Hafnir í grunnneti, breyting -210,9 471,5 180,5
Heildarkostnaður í grunnneti með breytingum samtals: 2.749,5 1.163,7 1.030,3 671,3
    Þar af VSK: 514,1 211,5 196,9 117,4

Tafla 3-4. Fjárveitingar til hafna utan grunnnets, breyting.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Kjördæmi 2007 2008 2009 2010 Samtals
    Hafnir/hafnasamlög
Norðvesturkjördæmi
    Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri) 17,1 32,0 49,1

Tafla 3–5. Hafnir utan grunnnets, breytt verkefni.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Höfn 2007 2008 2009 2010 Hlutur
    Verkefni ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Ísafjarðarbær
    Flateyri:
    Lengja viðlegubryggju, löndunarkant (stálþil 40 m, dýpi 6 m), lagnir og þekja (800 m²)

0    Endurnýjun og lenging flotbryggju (50 m) 14,2   60%
    Hafnir utan grunnnets, heildarkostnaður samkvæmt samgönguáætlun 2007–2010 134 ,8 140,4 243,6 262,6
    Hafnir utan grunnnets, breyting -23,5 38,0
    Áætlaður heildarkostnaður utan grunnnets með breytingu samtals: 134 ,8 116,6 281,6 262,6
        Þar af VSK: 26 ,5 22,9 55,4 51,7

4. VEGÁÆTLUN
4.1 Fjármál.
Áætlun um fjáröflun.

Verðlag fjárlaga 2007 fyrir árið 2007. (v.v. 8900)
Verðlag fjárlaga 2008 fyrir árin 2008–2010. (v.v. 9238)
Fjárhæðir eru í millj. kr. 2007 2008 2009 2010
4.1.1 Tekjur og framlög
1.1 Markaðar tekjur
1. Bensíngjald 6.590 7.420 7.495 7.569
2. Þungaskattur, kílómetragjald 1.000 1.280 1.306 1.332
3. Olíugjald 4.920 6.030 6.120 6.212
4. Leyfisgjöld flutninga 4 4 4 4
5. Leyfisgjöld leigubifreiða 6 6 6 6
Markaðar tekjur samtals 12.520 14.740 14.931 15.123
1.2 Ríkisframlag 2.694 7.882 7.018 4.570
1.3 Ráðstöfun á söluandvirði Símans 1.500 3.842 5.400 4.258
1.4 Framlag til jarðganga 1.750 3.456 4.084 6.005
Framlag úr ríkissjóði samtals 5.944 15.180 16.502 14.833
Tekjur og framlög samtals 18.464 29.920 31.433 29.956
4.1.2 Viðskiptahreyfingar
Afborganir lána til ríkissjóðs:
v/vegtenginga Hvalfjarðarganga -40 -40
v/ferja -274
v/skuldar frá 1999 -140 -180 -180
Viðskiptahreyfingar samtals -314 -180 -180 -180
4.1.3 Sérstök fjáröflun 1.400 4.700 3.100
TIL RÁÐSTÖFUNAR 18.150 31.140 35.953 32.876
Skipting útgjalda.
Verðlag fjárlaga 2007 fyrir árið 2007. (v.v. 8900)
Verðlag fjárlaga 2008 fyrir árin 2008–2010. (v.v. 9238)
Fjárhæðir eru í millj. kr. 2007 2008 2009 2010
GJÖLD
Rekstur Vegagerðarinnar
4.1.3 Almennur rekstur
    1.    Yfirstjórn 345 414 420
    2.    Umsýslugjald til ríkissjóðs 62 62 62
    3.    Upplýsingaþjónusta 97 105 105
    4.    Umferðareftirlit 88 120 120
Rekstur samtals: 552 592 701 707
Önnur starfsemi Vegagerðarinnar
4.1.4 Almenningssamgöngur
    1.    Ferjur og flóabátar 697 700 900
            1.    Áætlunarferjur 662 680 870
            2.    Viðhald ferja 35 20 30
    2.    Sérleyfi á landi 210 210 210
    3.    Áætlunarflug 280 280 280
Almenningssamgöngur samtals: 908 1.187 1.190 1.390
4.1.5 Viðhald
    1.    Viðhald bundinna slitlaga 1.575 1.660 1.732
    2.    Viðhald malarvega 490 522 546
    3.    Styrkingar og endurbætur 956 1.661 1.868
    4.    Brýr, varnargarðar og veggöng 406 468 492
    5.    Viðhald vegmerkinga 631 663 676
    6.    Samningar við sveitarfélög 385 391 405
    7.    Viðhaldssvæði 335 344 351
    8.    Vetrarviðhald 1.309 1.389 1.445
    9.    Umferðaröryggi 309 322 322
    10.    Vatnaskemmdir 186 187 187
    11.    Viðhald girðinga 70 73 78
    12.    Frágangur gamalla efnisnáma 33 36 36
    13.    Minjar og saga 15 25 25
Viðhald samtals: 6.220 6.700 7.741 8.163
4.1.6 Stofnkostnaður
    1.    Grunnnet 8.183 17.373 18.232 15.964
            1.    Almenn verkefni 571 602 538 538
            2.    Verkefni á höfuðborgarsvæði 1.002 3.445 3.335 2.297
            3.    Verkefni á landsbyggð 3.300 5.678 4.553 2.804
                Þar af afborganir lána vegna Hvalfj. til ríkissjóðs -40 -40
            4.    Söluandvirði Símans 1.500 3.842 5.400 4.258
            5.    Jarðgangaáætlun 1.750 3.456 4.084 6.005
            6.    Landsvegir í grunnneti 60 62 62 62
            7.    Grímseyjarferja 260 260
            8.    Ferjubryggjur 28
Grunnnet samtals: 8.143 17.333 18.232 15.964
    2.    Tengivegir 640 1.951 1.447 1.550
    3.    Til brúagerðar 317 545 359 359
            1.    Brýr 10 m og lengri 287 514 328 328
            2.    Smábrýr 30 31 31 31
    4.    Ferðamannaleiðir 195 204 199 199
    5.    Þjóðgarðavegir 324 388 519 571
    6.    Girðingar 75 83 93 99
    7.    Landsvegir utan grunnnets 119 125 124 124
    8.    Safnvegir 350 373 371 371
    9.    Styrkvegir 70 73 75 75
    10.    Reiðvegir 60 62 62 62
    11.    Rannsóknir og þróun 117 124 140 142
Utan grunnnets samtals: 2.267 3.928 3.389 3.552
Afskrift markaðra tekna 60
Stofnkostnaður samtals: 10.470 21.261 21.621 19.516
GJÖLD 18.150 29.740 31.253 29.776
Gjöld samkvæmt sérstakri fjáröflun 1.400 4.700 3.100
Samtals gjöld 18.150 31.140 35.953 32.876
    Niðurstöður 2008 eru í samræmi við fjárlög.
    Tölur fyrir árin 2009 og 2010 eru hækkaðar til verðlags fjárlaga 2008 (v.v. = 9238).
    Gert er ráð fyrir að Vaðlaheiðargöng verði byggð í einkaframkvæmd með veggjöldum. Göngin verði þó fjármögnuð að hálfu af ríkissjóði með jöfnum árlegum greiðslum eftir að framkvæmdatíma lýkur árið 2011 í 25 ár.
    Gert er ráð fyrir að Suðurlandsvegur frá Hveragerði að sýslumörkum Gullbringusýslu verði gerður í einkaframkvæmd. Vegurinn verður fjármagnaður af ríkissjóði með jöfnum árlegum greiðslum eftir að framkvæmdum lýkur árið 2010 í 25 ár.

4.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
4.2.1 Grunnnet.
4.2.1.3 Verkefni á landsbyggð.
Hér er gerð grein fyrir skiptingu flýtifjármagns, viðbótarfjármagns og tilfærslu fjármagns.
Heiti verkefnis
Vegnr. Vegheiti
2007 2008 2009 2010
Kaflanr. Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Bakkafjöruvegur
253     Bakkafjöruvegur
01 Hringvegur–Landeyjahöfn 650
Suðurstrandarvegur
427     Suðurstrandarvegur
12-13 Herdísarvík–Þorlákshöfn 200
05-11 Festarfjall–Herdísarvík 100 240 260
Snæfellsnesvegur
54     Snæfellsnesvegur
10 Um Fróðárheiði 200 300
Vestfjarðavegur
60     Vestfjarðavegur
24 Reykhólasveitarvegur–Þorskafjarðarvegur 130
33-34 Kjálkafjörður–Vatnsfjörður 300 300
Strandavegur
643     Strandavegur
02 Djúpvegur–Drangsnesvegur 100 130
Norðausturvegur
85     Norðausturvegur
14c Fremri Háls–Sævarland 200 40
14d Raufarhafnarleið 50 180
Verkefni á landsbyggð, viðbót 1.930 1.190 260
    Fé sem losnar vegna flýtinga 2008 og 2009 -550
Verkefni á landsbyggð skv. vegáætlun 17. mars 2007 3.300 3.581 3.196 2.847
Verkefni á landsbyggð, verðlagshækkun o.fl. 167 167 247
Verkefni á landsbyggð samtals 5.678 4.553 2.804

4.2.1.4 Söluandvirði Símans.
Heiti verkefnis
Vegnr. Vegheiti
2007 2008 2009 2010
Kaflanr. Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Sundabraut
450     Sundabraut
01 Sæbraut–Geldinganes 492 3.700 3.808
Norðausturvegur
85     Norðausturvegur
14d Raufarhafnarleið 150
Söluandvirði Símans, viðbót (breyting) -3.358 1.700 1.808
    Fé sem losnar vegna flýtinga -150
Söluandvirði Símans samkvæmt samgönguáætlun 1.500 7.200 3.700 2.600
Söluandvirði Símans samtals 3.842 5.400 4.258

4.2.1.5 Jarðgöng. 1)

Heiti verkefnis
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
2009
millj. kr.
2010
millj. kr.
Dýrafjarðargöng 100 900
Norðfjarðargöng 600 1.700
Vaðlaheiðargöng 100
Bolungarvíkurgöng (Óshlíðargöng)2)
Jarðgöng, viðbót 100 700 2.600
Jarðgöng samkvæmt vegáætlun 1.750 3.222 3.235 3.185
Jarðgöng, verðlagshækkun o.fl. 134 149 220
Jarðgöng samtals 3.456 4.084 6.005
1)    Ekki er gerð grein fyrir Vaðlaheiðargöngum í þessari töflu utan 100 millj. kr. fjárveitingar árið 2008 sem er í samræmi við fjárlög. Gert er ráð fyrir að Vaðlaheiðargöng verði gerð í einkaframkvæmd með veggjöldum. Göngin verði fjármögnuð að hálfu af ríkissjóði með jöfnum árlegum greiðslum eftir að framkvæmdatíma lýkur árið 2011 í 25 ár.
2)     Bolungarvíkurgöng (Óshlíðargöng) eru þegar inni í samþykktri samgönguáætlun 2007–2010 með 3.680 millj. kr. fjárveitingu. Greiðslur vegna framkvæmdanna ná hins vegar til 2011 og verður því að gera ráð fyrir fjárveitingu til ganganna að upphæð 850 millj. kr. á því ári.

4.2.2 Utan grunnnets.
4.2.2.1 Tengivegir.

Vegnr. Vegheiti
Kaflanr. Kaflaheiti
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
2009
millj. kr.
2010
millj. kr.
939 Axarvegur
01-02     Hringvegur–Hringvegur 200 400
204 Meðallandsvegur
02     Fossar–Fljótakrókur 60
262 Vallarvegur
01     Fljótshlíðarvegur–Markaskarð 40
268 Þingskálavegur
01     Rangárvallavegur–Þingskálar 70
360 Grafningsvegur efri
02     Ýrufossvegur–Úlfljótsvatn 30
504 Leirársveitarvegur
01     Leirá–Svínadalsvegur 15
508 Skorradalsvegur
02     Grund–Hvammur 75
576 Framsveitarvegur
01     Snæfellsnesvegur–golfvöllur 10
643 Strandavegur
03-04     Bjarnarfjarðarháls–Klúka 65
722 Vatnsdalsvegur
04     Hvammur–Hringvegur          70
752 Skagafjarðarvegur
02     Hafgrímsstaðir–Sölvanes 15
815 Hörgárdalsvegur
01     Brakandi–Björg 20
816 Dagverðareyrarvegur
01     Hringvegur–Gásir 40
833 Illugastaðavegur
02     Slitlagsendi–Illugastaðir 70
8490 Knarrarbergsvegur
01     Veigastaðavegur–Leifsstaðir 10
94 Borgarfjarðarvegur
06     Lagarfossvegur–Unaós      50
925 Hróarstunguvegur
01     Hringvegur–Blanda 30
04     Hitaveita–Hringvegur 20
Bundið slitlag við sveitabæi á Norðausturlandi 10
Tengivegir, viðbót 700 200 400
    Fé sem losnar vegna flýtinga 2008 og 2009 -50
Tengivegir samkvæmt vegáætlun 640 1.151 1.194 1.144
Tengivegir, verðlagshækkun o.fl. 100 53 56
Tengivegir samtals 1.951 1.447 1.550

4.2.2.4 Þjóðgarðavegir.

Vegnr. Vegheiti
Kaflanr. Kaflaheiti
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
2009
millj. kr.
2010
millj. kr.
862     Dettifossvegur
03     Vesturdalur–Norðausturvegur 100 60 310
Þjóðgarðavegir, viðbót      100 60 310
Þjóðgarðavegir samkvæmt vegáætlun 324 272 440 240
Þjóðgarðavegir, verðlagshækkun o.fl . 16 19 21
Þjóðgarðavegir samtals 388 519 571
4.2.3 Sérstök fjáröflun.

Heiti verkefnis
2007
millj. kr.
2008
millj. kr.
2009
millj. kr.
2010
millj. kr.
Vaðlaheiðargöng
Vaðlaheiðargöng -100 -100 -100
Suðurlandsvegur
Selfoss–Hafravatnsvegur -700 700
Vesturlandsvegur
Kjalarnes–Borgarnes -800 800
Sérstök fjáröflun, minnkun/aukning      -1.600 1.400 -100
Sérstök fjáröflun samkvæmt vegáætlun      3.000 3.300 3.200
Sérstök fjáröflun samtals      1.400 4.700 3.100

    Gert er ráð fyrir að Suðurlandsvegur frá Hveragerði að sýslumörkum Gullbringusýslu verði gerður í einkaframkvæmd. Vegurinn verður fjármagnaður af ríkissjóði með jöfnum árlegum greiðslum eftir að framkvæmdum lýkur árið 2010 í 25 ár.

Samþykkt á Alþingi 29. maí 2008.