Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 161. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Nr. 1/136.

Þskj. 274  —  161. mál.


Þingsályktun

um fjárhagslega fyrirgreiðslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leiða til lykta áform um fjárhagslega fyrirgreiðslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á grundvelli fyrirliggjandi viljayfirlýsingar íslenskra stjórnvalda.

Samþykkt á Alþingi 5. desember 2008.