Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 250. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 381  —  250. mál.
Fyrirspurntil dóms- og kirkjumálaráðherra um sjálfkrafa skráningu barna í trúfélag.

Frá Katrínu Jakobsdóttur.    Telur ráðherra ástæðu til að breyta ákvæðum laga þannig að forsjáraðilar taki sameiginlega ákvörðun um skráningu barns í trúfélag þegar og ef þeir kjósa svo, í samræmi við það álit lögfræðings Jafnréttisstofu að sjálfkrafa skráning barna í trúfélag móður standist tæpast jafnréttislög?