Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 443  —  1. mál.
Breytingartillagavið frv. til fjárlaga fyrir árið 2009.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (GSv, KÞJ, ÁKÓ, GuðbH, JónG, SVÓ, BjörkG, IllG).    Við 2. gr.
    a.    Við liðinn Fjármunahreyfingar:
              a.    Undir fyrirsögn komi nýr liður, svohljóðandi: Yfirtekin tryggingabréf frá Seðlabanka Íslands, 385.000,0 m.kr.
              b.    Í stað fjárhæðarinnar 15.100,0 m.kr. í Afborganir veittra lána komi: 16.000,0 m.kr.
              c.    Á eftir liðnum „Kaup hlutabréfa og eiginfjárframlög“ komi nýr liður, svohljóðandi: Eiginfjárframlög til bankakerfisins, -385.000,0 m.kr.
    b. Við liðinn Fjármögnun:
              Í stað fjárhæðarinnar „-56.500,0“ í Afborganir lána komi: -100.000,0.
    c.    Liðurinn „Framlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, -4.000,0 m.kr.“ falli brott.