Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 416. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 955  —  416. mál.
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um Ríkisendurskoðun, nr. 86/1997.

(Eftir 2. umr., 17. apríl.)1. gr.

    Við 10. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
    Ríkisendurskoðun er heimilt að veita fjárlaganefnd Alþingis aðgang að þeim gögnum sem hún aflar skv. 1. mgr. eða leggja fram skýrslu. Nefndarmenn eru bundnir þagnarskyldu um þá vitneskju sem þeir fá í nefndinni ef ríkisendurskoðandi kveður svo á um.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.