Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 94. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 96  —  94. mál.
Fyrirspurntil forsætisráðherra um opinn aðgang að gögnum opinberra stofnana.

Frá Davíð Stefánssyni.     1.      Hver er afstaða ráðherra til þess að öll gögn opinberra stofnana sem ekki varða brýna hagsmuni eða þjóðaröryggi verði gerð aðgengileg?
     2.      Hefur ráðherra kynnt sér þá framsæknu hugmyndafræði sem áhugafólk um opinn aðgang að gögnum aðhyllist og þá möguleika til nýsköpunar sem felast í nýtingu slíkra gagna?


Skriflegt svar óskast.