Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 414  —  1. mál.




Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2011.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (OH, BVG, ÁÞS, SER, ÞBack, BjörgvS).



Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    1.     Við 00-201 Alþingi
         a.     1.01 Alþingiskostnaður          769,8     42,0     811,8
         b.     1.03 Fastanefndir          15,4     -3,0     12,4
         c.     1.04 Alþjóðasamstarf          91,2     17,0     108,2
         d.     1.06 Almennur rekstur          851,8     20,0     871,8
         e.     1.07 Sérverkefni          45,7     34,1     79,8
    2.     Við 00-290 Stjórnlagaþing
         1.01 Stjórnlagaþing          200,0     36,5     236,5
    3.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          00-295 Saksóknari Alþingis
         a.     1.01 Saksóknari Alþingis          0,0     24,4     24,4
         b.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     24,4     24,4
    4.     Við 00-401 Hæstiréttur
         1.01 Hæstiréttur          131,0     40,0     171,0
    5.     Við 00-620 Ríkisendurskoðun
         1.01 Ríkisendurskoðun          423,1     5,0     428,1
    6.     Við 01-101 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa
         1.01 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa          282,5     10,0     292,5
    7.     Við 01-996 Íslenska upplýsingasamfélagið, sam-
               eiginleg verkefni ráðuneyta
         1.01 Rafræn þjónustuveita hins opinbera          40,0     -40,0     0,0
    8.     Við 02-201 Háskóli Íslands
         a.     1.01 Háskóli Íslands          12.628,0     141,0     12.769,0
         b.      Greitt úr ríkissjóði          8.362,0     141,0     8.503,0
    9.     Við 02-217 Hólaskóli Háskólinn á Hólum
         a.     1.01 Hólaskóli – Háskólinn á Hólum          395,1     1,7     396,8
         b.      Greitt úr ríkissjóði          230,7     1,7     232,4
    10.     Við 02-234 Ritlauna- og rannsóknasjóður
              prófessora

         a.     1.11 Ritlauna- og rannsóknasjóður prófessora          156,1     -5,7     150,4
         b.     1.12 Launatengd gjöld          28,6     5,7     34,3
    11.     Við 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi
         a.     1.15 Nýsköpunarsjóður          20,0     30,0     50,0
         b.     1.32 Þekkingarsetur Vestmannaeyja          13,9     9,0     22,9
         c.     1.34 Háskólasetur Vestfjarða          64,6     12,0     76,6
         d.     1.73 Reykjavíkurakademían          15,2     1,0     16,2
    12.     Við 02-318 Framhaldsskólar, stofnkostnaður
         a.     6.63 Framhaldsskólinn á Laugum          15,0     -15,0     0,0
         b.     6.72 Menntaskólinn á Tröllaskaga          33,0     -33,0     0,0
         c.     6.90 Byggingarframkvæmdir, óskipt          30,0     48,0     78,0
    13.     Við 02-319 Framhaldsskólar, almennt
         a.     1.16 Nýjungar í skólastarfi          25,2     24,0     49,2
         b.     1.20 Sjálfsmatskerfi framhaldsskóla          0,0     204,8     204,8
         c.     1.33 Myndlistarskólinn Akureyri          19,9     0,9     20,8
         d.     1.34 Myndlistarskólinn í Reykjavík          20,9     18,2     39,1
         e.     1.35 Myndlistarskólinn í Kópavogi          7,3     0,3     7,6
         f.     1.90 Framhaldsskólar, óskipt          413,0     5,5     418,5
    14.     Við 02-357 Fjölbrautaskóli Suðurlands
         a.     1.01 Fjölbrautaskóli Suðurlands          734,4     6,5     740,9
         b.      Greitt úr ríkissjóði          656,9     6,5     663,4
    15.     Við 02-363 Framhaldsskólinn á Laugum
         a.     1.01 Framhaldsskólinn á Laugum          191,7     -10,0     181,7
         b.      Greitt úr ríkissjóði          179,4     -10,0     169,4
    16.     Við 02-368 Menntaskóli Borgarfjarðar
         1.01 Menntaskóli Borgarfjarðar          170,1     -5,7     164,4
    17.     Við 02-451 Framhaldsfræðsla
         a.     1.10 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins          83,2     28,2     111,4
         b.     1.12 Fræðslusjóður          699,6     -28,2     671,4
         c.     1.26 Þekkingarnet Austurlands          39,4     12,0     51,4
    18.     Við 02-720 Grunnskólar, almennt
         1.31 Sérstök fræðsluverkefni          70,6     9,0     79,6
    19.     Við 02-884 Jöfnun á námskostnaði
         a.     1.01 Jöfnun á námskostnaði          474,1     45,9     520,0
         b.     1.10 Skólaakstur          66,9     -45,9     21,0
    20.     Við 02-903 Þjóðskjalasafn Íslands
         1.11 Héraðsskjalasöfn          7,4     13,5     20,9
    21.     Við 02-913 Gljúfrasteinn – Hús skáldsins
         a.     1.01 Gljúfrasteinn – Hús skáldsins          29,5     2,5     32,0
         b.     5.21 Viðhald          2,5     -2,5     0,0
    22.     Við 02-919 Söfn, ýmis framlög
         a.     1.10 Listasafn ASÍ          0,0     1,5     1,5
         b.     1.16 Lækningaminjasafn Íslands          0,0     10,0     10,0
         c.     1.17 Leikminjasafn Íslands          5,3     0,7     6,0
         d.     1.90 Söfn, ýmis framlög          16,5     -2,5     14,0
         e.     6.90 Söfn, ýmis stofnkostnaður          24,4     3,6     28,0
    23.     Við 02-961 Fjölmiðlastofa
        
Liðurinn orðist svo: 02-961 Fjölmiðlanefnd
         Við 1.01 Fjölmiðlastofa. Liðurinn orðist svo:
         1.01 Fjölmiðlanefnd          37,4     -11,5     25,9
    24.     Við 02-971 Ríkisútvarpið
         1.10 Ríkisútvarpið          2.980,0     20,0     3.000,0
    25.     Við 02-979 Húsafriðunarnefnd
         a.     1.01 Húsafriðunarnefnd          35,0     -6,0     29,0
         b.     6.10 Húsafriðunarsjóður          115,6     32,8     148,4
    26.     Við 02-980 Listskreytingasjóður
         6.01 Listskreytingasjóður          0,7     0,8     1,5
    27.     Við 02-981 Kvikmyndamiðstöð Íslands
         1.10 Kvikmyndasjóðir          450,0     2,0     452,0
    28.     Við 02-982 Listir, framlög
         a.     1.24 Starfsemi atvinnuleikhópa          54,4     4,0     58,4
         b.     1.27 Tónlist fyrir alla          0,0     6,3     6,3
         c.     1.90 Listir          11,6     16,4     28,0
    29.     Við 02-983 Ýmis fræðistörf
         a.     1.11 Styrkir til útgáfumála          4,0     0,3     4,3
         b.     1.23 Hið íslenska bókmenntafélag          7,6     4,5     12,1
         c.     1.52 Skriðuklaustur          15,3     1,0     16,3
    30.     Við 02-988 Æskulýðsmál
         1.90 Æskulýðsmál          5,9     3,1     9,0
    31.     Við 02-999 Ýmislegt
         a.     1.90 Ýmis framlög          47,5     4,0     51,5
         b.     1.98 Ýmis framlög mennta- og menningarmála-
              ráðuneytis          88,3     39,4     127,7
         c.     6.90 Ýmis stofnkostnaðarframlög          37,6     41,9     79,5
    32.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          03-213 Varnarmál
         a.     1.01 Varnarmál          0,0     839,0     839,0
         b.     6.01 Tæki og búnaður          0,0     30,0     30,0
         c.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     869,0     869,0
    33.     Við 03-214 Varnarmálastofnun
         a.     1.01 Varnarmálastofnun          859,0     -859,0     0,0
         b.     6.01 Tæki og búnaður          30,0     -30,0     0,0
    34.     Við 03-391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálpar-
              starfsemi

         1.90 Þróunarmál og hjálparstarfsemi, óskipt          312,5     60,0     372,5
    35.     Við 03-611 Íslandsstofa
         a.     1.10 Íslandsstofa          398,6     -12,8     385,8
         b.      Innheimt af ríkistekjum          398,6     -12,8     385,8
    36.     Við 04-215 Fiskistofa
         a.      Greitt úr ríkissjóði          676,8     -22,4     654,4
         b.      Innheimt af ríkistekjum          44,9     22,4     67,3
    37.     Við 04-234 Matvælastofnun
         a.     1.01 Matvælastofnun          1.007,0     -4,5     1.002,5
         b.      Greitt úr ríkissjóði          741,4     -4,5     736,9
    38.     Við 04-401 Hafrannsóknastofnunin
         1.01 Hafrannsóknastofnunin          2.104,0     20,2     2.124,2
    39.     Við 04-811 Bændasamtök Íslands
         a.     1.11 Ráðgjafaþjónusta og búfjárrækt          374,0     14,3     388,3
         b.     1.13 Þróunarverkefni og markaðsverkefni          20,0     -8,3     11,7
    40.     Við 04-821 Framleiðnisjóður landbúnaðarins
         a.     1.01 Framleiðnisjóður landbúnaðarins          94,3     -59,0     35,3
         b.     Sértekjur          -79,0     59,0     -20,0
    41.     Við 06-190 Ýmis verkefni
         a.     1.25 Tilkynningaskylda íslenskra skipa          33,6     -33,6     0,0
         b.     1.27 Slysavarnafélagið Landsbjörg          106,8     -91,8     15,0
         c.     1.48 Hollvinasamtök varðskipsins Óðins          0,0     3,5     3,5
         d.      Greitt úr ríkissjóði          252,2     -121,9     130,3
    42.     Við 06-201 Hæstiréttur
         1.01 Hæstiréttur          118,4     23,8     142,2
    43.     Við 06-210 Héraðsdómstólar
         1.01 Héraðsdómstólar          956,0     64,4     1.020,4
    44.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          06-295 Landsdómur
         a.     1.01 Landsdómur          0,0     113,4     113,4
         b.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     113,4     113,4
    45.     Við 06-310 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
         1.01 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu          3.107,0     58,0     3.165,0
    46.     Við 06-312 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
         1.01 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum          892,0     6,3     898,3
    47.     Við 06-390 Ýmis löggæslu- og öryggismál
         a.     1.16 Efling almennrar löggæslu          12,9     10,3     23,2
         b.     1.17 Rannsóknamiðstöð Háskóla Íslands í jarð-
                   skjálftaverkfræði          3,5     8,7     12,2
         c.     1.40 Tilkynningaskylda íslenskra skipa          0,0     33,6     33,6
         d.     1.41 Almannavarna- og björgunarskóli á Gufu-
                   skálum          0,0     106,8     106,8
    48.     Við 06-395 Landhelgisgæsla Íslands
         1.90 Landhelgisgæsla Íslands          2.428,0     35,5     2.463,5
    49.     Við 06-412 Sýslumaðurinn á Akranesi
         1.20 Löggæsla          104,8     1,0     105,8
    50.     Við 06-413 Sýslumaðurinn í Borgarnesi
         1.20 Löggæsla          102,4     2,5     104,9
    51.     Við 06-414 Sýslumaður Snæfellinga
         1.20 Löggæsla          93,4     1,0     94,4
    52.     Við 06-418 Sýslumaðurinn á Ísafirði
         1.20 Löggæsla          214,1     2,0     216,1
    53.     Við 06-420 Sýslumaðurinn á Blönduósi
         a.     1.01 Yfirstjórn          57,2     -6,5     50,7
         b.     1.05 Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar          50,0     8,5     58,5
         c.     1.20 Löggæsla          78,9     -1,1     77,8
    54.     Við 06-421 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
         1.20 Löggæsla          84,8     2,0     86,8
    55.     Við 06-424 Sýslumaðurinn á Akureyri
         1.20 Löggæsla          311,6     5,0     316,6
    56.     Við 06-425 Sýslumaðurinn á Húsavík
         1.20 Löggæsla          96,6     1,0     97,6
    57.     Við 06-426 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
         1.20 Löggæsla          100,9     1,5     102,4
    58.     Við 06-428 Sýslumaðurinn á Eskifirði
         1.20 Löggæsla          159,8     1,0     160,8
    59.     Við 06-431 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
         1.20 Löggæsla          106,7     0,5     107,2
    60.     Við 06-432 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
         1.20 Löggæsla          96,6     1,0     97,6
    61.     Við 06-433 Sýslumaðurinn á Selfossi
         1.20 Löggæsla          224,6     6,0     230,6
    62.     Við 06-434 Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ
         1.01 Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ          133,3     5,0     138,3
    63.     Við 06-501 Fangelsismálastofnun ríkisins
         1.01 Fangelsismálastofnun ríkisins          1.259,0     15,0     1.274,0
    64.     Við 06-603 Þjóðskrá Íslands
         a.     1.01 Þjóðskrá Íslands          955,8     40,0     995,8
         b.      Greitt úr ríkissjóði          105,3     40,0     145,3
    65.     Við 07-101 Félags- og tryggingamálaráðuneyti,
               aðalskrifstofa
         1.01 Félags- og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa     344,5     -9,0     335,5
    66.     Við 07-190 Ýmis verkefni
         1.90 Ýmislegt          112,4     10,0     122,4
    67.     Við 07-341 Umboðsmaður skuldara
         a.     1.01 Umboðsmaður skuldara          500,0     100,0     600,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          500,0     100,0     600,0
    68.     Við 07-505 Öldrunarstofnanir, almennt
         a.     1.13 Óskipt framlag til minni öldrunarstofnana          1.992,4     -1.022,2     970,2
         b.     6.86 Hjúkrunarheimilið Suðurlandsbraut 66,
              Reykjavík          55,5     -55,5     0,0
         c.     6.99 Bygging hjúkrunarheimila og endurhæfingar-
              stofnana, óskipt          161,8     -61,0     100,8
         d.     Sértekjur          -396,4     -1.257,0     -1.653,4
    69.     Við 07-515 Framkvæmdasjóður aldraðra
         a.     1.01 Rekstur stofnanaþjónustu fyrir aldraða          0,0     625,0     625,0
         b.     6.21 Stofnkostnaður og endurbætur          1.217,0     -625,0     592,0
         c.      Greitt úr ríkissjóði          -0,5     0,5     0,0
         d.      Innheimt af ríkistekjum          1.487,5     -0,5     1.487,0
    70.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          07-518 Mörk, Reykjavík
         a.     1.01 Hjúkrunarrými          0,0     890,8     890,8
         b.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     890,8     890,8
    71.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          07-519 Hrafnista, Kópavogi
         a.     1.01 Hjúkrunarrými          0,0     356,4     356,4
         b.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     356,4     356,4
    72.     Við 07-700 Málefni fatlaðra
         a.     1.05 Niðurlagning svæðisskrifstofa málefna
              fatlaðra          0,0     300,0     300,0
         b.     1.90 Ýmis verkefni          204,6     -10.215,2     -10.010,6
         c.     Sértekjur          0,0     196,7     196,7
    73.     Við 07-827 Lífeyristryggingar
         a.      Greitt úr ríkissjóði           22.458,7     592,3     23.051,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          24.799,3     -592,3     24.207,0
    74.     Við 07-984 Atvinnuleysistryggingasjóður
         a.     1.11 Atvinnuleysisbætur          23.430,0     -2.260,0     21.170,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          24.894,7     -2.260,0     22.634,7
    75.     Við 07-989 Fæðingarorlof
         a.     1.11 Fæðingarorlofssjóður          8.013,0     1.000,0     9.013,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          8.094,0     1.000,0     9.094,0
    76.     Við 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi
         a.     1.34 Geysir, vinnumiðlun fyrir geðfatlaða          31,1     1,0     32,1
         b.     1.35 Félag heyrnarlausra          7,2     2,7     9,9
         c.     1.41 Stígamót          30,4     10,0     40,4
         d.     1.90 Ýmis framlög          90,5     2,5     93,0
         e.     1.98 Ýmis framlög félags- og tryggingamála-
                   ráðuneytis          55,9     4,0     59,9
    77.     Við 08-206 Sjúkratryggingar
         1.16 Lyf með S-merkingu          4.365,0     100,0     4.465,0
    78.     Við 08-305 Lýðheilsustöð
         a.     1.90 Forvarnasjóður          138,7     -3,0     135,7
         b.      Innheimt af ríkistekjum          111,0     -3,0     108,0
    79.     Við 08-358 Sjúkrahúsið á Akureyri
         1.01 Sjúkrahúsið á Akureyri          4.369,0     4,0     4.373,0
    80.     Við 08-379 Sjúkrahús, óskipt
         1.01 Óskipt framlag til reksturs sjúkrahúsa          103,3     -35,0     68,3
    81.     Við 08-399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi
         1.90 Ýmis framlög          43,7     3,0     46,7
    82.     Við 08-437 Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð
              um öldrunarþjónustu

         1.01 Hjúkrunarrými          171,4     10,7     182,1
    83.     Við 08-492 Heilsustofnun Náttúrulækningafélags
              Íslands

         1.10 Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands          523,4     -61,0     462,4
    84.     Við 08-500 Heilsugæslustöðvar, almennt
         a.     1.10 Heilsugæslustöðvar, almennt          114,6     -54,9     59,7
         b.     1.12 Heimahjúkrun          96,4     -96,4     0,0
    85.     Við 08-501 Sjúkraflutningar
         1.11 Sjúkraflutningar          627,0     -17,0     610,0
    86.     Við 08-506 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu
         1.01 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu          4.543,0     -13,0     4.530,0
    87.     Við 08-508 Miðstöð heimahjúkrunar á höfuð-
              borgarsvæðinu

         1.01 Miðstöð heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu          978,7     3,6     982,3
    88.     Við 08-515 Heilsugæslustöðin Lágmúla í Reykjavík
         1.01 Heilsugæslustöðin Lágmúla          168,1     0,3     168,4
    89.     Við 08-553 Samningur við Akureyrarbæ um
              heilsugæslu

         1.01 Samningur við Akureyrarbæ um heilsugæslu          491,2     -3,0     488,2
    90.     Við 08-700 Heilbrigðisstofnanir
         1.01 Almennur rekstur          111,0     -37,4     73,6
    91.     Við 08-716 Heilbrigðisstofnun Vesturlands
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          1.022,1     15,0     1.037,1
         b.     1.11 Sjúkrasvið          1.414,3     -159,8     1.254,5
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          420,7     77,3     498,0
         d.     Sértekjur          -158,0     16,3     -141,7
    92.     Við 08-721 Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          122,1     0,4     122,5
         b.     1.11 Sjúkrasvið          31,9     15,1     47,0
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          93,5     0,9     94,4
    93.     Við 08-726 Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          341,7     -8,5     333,2
         b.     1.11 Sjúkrasvið          305,3     115,1     420,4
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          257,9     37,4     295,3
         d.     Sértekjur          -70,0     9,8     -60,2
    94.     Við 08-745 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          128,1     4,9     133,0
         b.     1.11 Sjúkrasvið          60,3     -6,1     54,2
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          178,7     19,6     198,3
         d.     Sértekjur          -16,0     14,9     -1,1
    95.     Við 08-751 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          207,3     -4,1     203,2
         b.     1.11 Sjúkrasvið          122,5     85,6     208,1
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          332,2     4,3     336,5
         d.     Sértekjur          -84,4     66,3     -18,1
    96.     Við 08-756 Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          184,0     7,0     191,0
         b.     1.11 Sjúkrasvið          49,6     2,2     51,8
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          161,5     15,1     176,6
         d.     Sértekjur          -18,4     13,6     -4,8
    97.     Við 08-761 Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          386,6     22,8     409,4
         b.     1.11 Sjúkrasvið          135,3     135,7     271,0
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          131,6     19,2     150,8
         d.     Sértekjur          -96,1     89,2     -6,9
    98.     Við 08-777 Heilbrigðisstofnun Austurlands
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          848,4     64,0     912,4
         b.     1.11 Sjúkrasvið          430,0     227,6     657,6
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          431,3     37,3     468,6
         d.     Sértekjur          -128,2     15,9     -112,3
    99.     Við 08-779 Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          115,3     15,0     130,3
         b.     1.11 Sjúkrasvið          46,9     13,2     60,1
    100.     Við 08-781 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          213,4     -29,4     184,0
         b.     1.11 Sjúkrasvið          264,0     103,7     367,7
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          62,5     6,4     68,9
         d.     Sértekjur          -27,6     3,5     -24,1
    101.     Við 08-787 Heilbrigðisstofnun Suðurlands
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          1.156,2     -8,5     1.147,7
         b.     1.11 Sjúkrasvið          455,4     185,0     640,4
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          320,2     -5,0     315,2
         d.     Sértekjur          -240,7     57,6     -183,1
    102.     Við 08-791 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          701,2     69,2     770,4
         b.     1.11 Sjúkrasvið          501,3     205,2     706,5
         c.     1.21 Hjúkrunarrými          254,8     -53,5     201,3
         d.     Sértekjur          -151,8     49,7     -102,1
    103.     Við 08-795 St. Jósefsspítali, Sólvangur
         a.     1.11 St. Jósefsspítali, Sólvangur          530,2     80,3     610,5
         b.     1.21 Hjúkrunarrými          431,6     9,0     440,6
         c.     Sértekjur          -121,5     47,7     -73,8
    104.     Við 09-262 Tollstjórinn
         a.     1.01 Tollstjórinn          1.724,2     -40,0     1.684,2
         b.     6.01 Tæki og búnaður          0,0     40,0     40,0
    105.     Við 09-391 Jöfnun á örorkubyrði almennra
               lífeyrissjóða
         a.     1.11 Jöfnun á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða          2.456,5     -17,2     2.439,3
         b.      Innheimt af ríkistekjum          2.456,5     -17,2     2.439,3
    106.     Við 09-721 Fjármagnstekjuskattur
         a.     1.11 Fjármagnstekjuskattur          2.600,0     -400,0     2.200,0
         b.      Greitt úr ríkissjóði          2.400,0     -300,0     2.100,0
         c.      Viðskiptahreyfingar          200,0     -100,0     100,0
    107.     Við 09-971 Ríkisábyrgðir
         6.01 Ríkisábyrgðir          3.072,0     -3.072,0     0,0
    108.     Við 09-977 Bankasýsla ríkisins
         1.01 Bankasýsla ríkisins          55,9     16,0     71,9
    109.     Við 09-984 Fasteignir ríkissjóðs
         a.     1.11 Rekstur fasteigna          1.670,0     -166,5     1.503,5
         b.     5.21 Viðhald fasteigna          2.067,0     117,7     2.184,7
         c.     Sértekjur          -3.846,5     48,8     -3.797,7
    110.     Við 09-989 Ófyrirséð útgjöld
         a.     1.90 Ófyrirséð útgjöld          5.000,0     -1.021,4     3.978,6
         b.     Sértekjur          -167,6     271,5     103,9
    111.     Við 09-999 Ýmislegt
         1.90 Ýmis verkefni          85,5     -16,0     69,5
    112.     Við 10-211 Vegagerðin
         a.     1.07 Þjónusta          0,0     3.122,0     3.122,0
         b.     1.11 Styrkir til ferja og sérleyfishafa          0,0     1.050,4     1.050,4
         c.     1.13 Styrkir til innanlandsflugs          0,0     189,5     189,5
         d.     1.21 Rannsóknir          0,0     128,0     128,0
         e.     5.10 Viðhald          0,0     4.679,0     4.679,0
         f.     6.10 Nýframkvæmdir          0,0     5.976,0     5.976,0
         g.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     189,5     189,5
         h.      Innheimt af ríkistekjum          589,6     14.880,4     15.470,0
         i.      Viðskiptahreyfingar          0,0     75,0     75,0
    113.     Við 10-212 Samgönguverkefni
         a.     1.07 Þjónusta          3.122,0     -3.122,0     0,0
         b.     1.11 Styrkir til ferja og sérleyfishafa          936,0     -936,0     0,0
         c.     1.13 Styrkir til innanlandsflugs          284,0     -284,0     0,0
         d.     1.21 Rannsóknir          128,0     -128,0     0,0
         e.     5.10 Viðhald          4.679,0     -4.679,0     0,0
         f.     6.10 Framkvæmdir          5.976,0     -5.976,0     0,0
         g.      Greitt úr ríkissjóði          284,0     -284,0     0,0
         h.      Innheimt af ríkistekjum          14.766,0     -14.766,0     0,0
         i.      Viðskiptahreyfingar          75,0     -75,0     0,0
    114.     Við 10-335 Siglingastofnun Íslands
         a.     1.01 Almennur rekstur          670,4     7,8     678,2
         b.     1.41 Rekstur Landeyjahafnar          0,0     9,0     9,0
         c.     Sértekjur          -220,0     -9,0     -229,0
         d.      Innheimt af ríkistekjum          256,6     7,8     264,4
    115.     Við 10-475 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta
         a.     1.01 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta          2.339,0     -300,0     2.039,0
         b.      Greitt úr ríkissjóði          2.027,5     -300,0     1.727,5
    116.     Við 10-512 Póst- og fjarskiptastofnunin
         a.     1.01 Póst- og fjarskiptastofnunin          287,6     -2,5     285,1
         b.      Greitt úr ríkissjóði          5,0     -2,5     2,5
    117.     Við 10-801 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
         a.     1.10 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, lögbundin
              framlög          11.190,0     -107,0     11.083,0
         b.     1.11 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, sérstök
              viðbótarframlög          928,0     1.300,0     2.228,0
         c.     1.12 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, málefni fatlaðra          0,0     623,0     623,0
    118.     Við 11-299 Iðja og iðnaður, framlög
         a.     1.19 Staðlaráð          55,3     -1,3     54,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          55,3     -1,3     54,0
    119.     Við 11-501 Ferðamálastofa
         a.     1.01 Ferðamálastofa          253,2     55,7     308,9
         b.     1.13 Markaðs- og kynningarmál erlendis          201,9     -71,8     130,1
         c.     Sértekjur          -20,7     16,1     -4,6
    120.     Við 11-599 Ýmis ferðamál
         1.90 Ýmis ferðamál          0,0     22,8     22,8
    121.     Við 12-101 Efnahags- og viðskiptaráðuneyti, aðal-
               skrifstofa
         1.01 Efnahags- og viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa          247,4     29,6     277,0
    122.     Við 12-190 Ýmis verkefni
         a.     1.15 Fastanefndir          24,7     61,0     85,7
         b.     1.42 Athugun á skuldavanda heimilanna          6,0     7,3     13,3
         c.      Greitt úr ríkissjóði          59,6     68,3     127,9
    123.     Við 12-431 Einkaleyfastofan
         a.     1.01 Einkaleyfastofan          170,5     11,0     181,5
         b.      Innheimt af ríkistekjum          154,8     11,0     165,8
    124.     Við 14-190 Ýmis verkefni
         a.     1.12 Samvinnunefnd um miðhálendið          4,8     -4,8     0,0
         b.     1.41 Skrifstofa um vernd gróður- og dýraríkis á
                   norðlægum slóðum, CAFF          7,7     1,0     8,7
         c.     1.42 Skrifstofa Norðurskautsráðsins um varnir
                   gegn mengun hafsins, PAME          7,3     1,4     8,7
         d.     1.90 Ýmis verkefni          34,6     8,0     42,6
         e.     1.98 Ýmis framlög umhverfisráðuneytis          77,0     3,0     80,0
    125.     Við 14-211 Umhverfisstofnun
         a.     5.41 Þjóðgarðar og friðlýst svæði          24,0     10,0     34,0
         b.      Greitt úr ríkissjóði          614,9     10,0     624,9
    126.     Við 14-212 Vatnajökulsþjóðgarður
         a.     1.01 Vatnajökulsþjóðgarður          252,8     49,0     301,8
         b.     6.41 Framkvæmdir          159,8     -25,0     134,8
         c.     Sértekjur          -99,8     -9,0     -108,8
    127.     Við 14-289 Endurvinnslan hf.
         a.     1.10 Endurvinnslan hf., skilagjald og
              umsýsluþóknun          1.440,0     -600,0     840,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          1.440,0     -600,0     840,0
    128.     Við 14-301 Skipulagsstofnun
         1.01 Skipulagsstofnun          181,3     4,8     186,1
    129.     Við 14-320 Byggingarstofnun
         Liðurinn orðist svo: 14-320 Mannvirkjastofnun
         Við 1.01 Byggingarstofnun. Liðurinn orðist svo:
         1.01 Mannvirkjastofnun          376,5     0,0     376,5
    130.     Við 14-381 Ofanflóðasjóður
         a.     6.60 Ofanflóðasjóður          432,0     350,0     782,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          77,0     350,0     427,0
    131.     Við 14-401 Náttúrufræðistofnun Íslands
         1.01 Náttúrufræðistofnun Íslands          515,6     8,5     524,1
    132.     Við 14-403 Náttúrustofur
         a.     1.10 Náttúrustofa Neskaupstað          7,9     6,4     14,3
         b.     1.11 Náttúrustofa Vestmannaeyjum          7,9     6,4     14,3
         c.     1.12 Náttúrustofa Bolungarvík          16,7     6,4     23,1
         d.     1.13 Náttúrustofa Stykkishólmi          7,9     6,4     14,3
         e.     1.14 Náttúrustofa Sauðárkróki          7,9     6,4     14,3
         f.     1.15 Náttúrustofa Sandgerði          7,9     6,4     14,3
         g.     1.16 Náttúrustofa Húsavík          7,6     15,5     23,1
    133.     Við 14-412 Veðurstofa Íslands
         1.01 Almennur rekstur          1.256,0     21,0     1.277,0
    134.     Við 19-801 Vaxtagjöld ríkissjóðs
         a.     1.10 Vaxtagjöld ríkissjóðs          75.061,0     -1.407,0     73.654,0
         b.      Greitt úr ríkissjóði          75.341,0     -3.919,0     71.422,0
         c.      Viðskiptahreyfingar          -280,0     2.512,0     2.232,0


SÉRSTÖK YFIRLIT I



1. Söfn, ýmis framlög (02-919-1.90). Þús. kr.
1.
Flugminjasafn Egils Ólafssonar
2.000
2.
Kvennasögusafn Íslands
1.500
3.
Selasetur Íslands
4.000
4.
Skáldahúsin á Akureyri
2.500
5.
Sögusetur íslenska hestsins
4.000
Samtals
14.000
2. Söfn, ýmis framlög mennta- og menningarmálaráðuneytis
    (02-919-1.98).
Þús. kr.
1.
Byggðasafnið í Görðum vegna Kútters Sigurfara, samningur
9.100
2.
Hvalamiðstöðin á Húsavík, samningur
5.400
3.
Heklusetur Leirubakka, samningur
4.600
4.
Galdrasýning á Ströndum, samningur
4.600
5.
Tónlistarsafn Íslands, samningur
5.100
6.
Þjóðtrúarstofa, styrkur til rannsóknarstofnunar og fræðaseturs
7.600
7.
Til styrktar atvinnulífi á NA og Austurlandi – efling jarðfræðirannsókna
7.200
8.
Verkefni tengd heimsminjasamningi UNESCO
6.000
9.
Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal
2.000
10.
Stafkirkja í Heimaey
3.000
11. Styrkir á grundvelli umsókna til safna sem eru utan verksviðs Safnasjóðs 9.000
12.
Óskipt
2.200
Samtals
65.800
3. Söfn, ýmis stofnkostnaður (02-919-6.90). Þús. kr.
1.
Bátasafn Breiðafjarðar
1.000
2.
Félag um bátaflota Gríms Karlssonar
500
3.
Félag um endurreisn listasafns Samúels Jónssonar
500
4.
Fræðasetur um náttúruhamfarir vegna gosa í Mýrdals- og Eyjafjallajökli
700
5.
Grettisból á Laugarbakka
1.500
6.
Hraun í Öxnadal, menningarfélag, sýningarskáli
1.000
7.
Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði
500
8.
Landbúnaðarsafn Íslands
900
9.
Listervélasafn
500
10.
Melódíur minninganna
1.000
11.
Ríkarðssafn
1.500
12.
Safnasafnið, byggingarframkvæmdir
3.000
13.
Saltfisksetur Íslands í Grindavík
2.000
14.
Samgönguminjasafnið í Stóragerði
1.500
15.
Samgönguminjasafnið Ystafelli, Kristnesbíllinn
1.000
16.
Sauðfjársetur á Ströndum ses., endurbætur á safnhúsi
1.000
17.
Sjávarsafnið í Ólafsvík
500
18.
Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum á Hellissandi
2.000
19.
Sjóminjasafnið Ósvör
2.400
20.
Skrímslasetur á Bíldudal
1.000
21.
Tækniminjasafn Austurlands
3.000
22.
Veiðisafnið á Stokkseyri, stækkun
500
23.
Víkin – sjóminjasafnið í Reykjavík
500
Samtals
28.000
4. Listir (02-982-1.90). Þús. kr.
1.
Draumasmiðjan, döff leikhús
2.000
2.
„Ferskir vindar í Garði“, listaveisla
1.000
3.
Iceland Airwaves, tónlistarhátíð
5.000
4.
Leikfélag Reykjavíkur
12.000
5.
LungA, listahátíð ungs fólks
2.000
6.
Músík í Mývatnssveit
1.000
7.
Reykholtshátíð 2011
1.000
8.
Samtök um danshús, dansverkstæði
1.500
9.
Sumartónleikar í Skálholtskirkju
1.000
10.
Þjóðleikur, leiklistarhátíð ungs fólks
1.500
Samtals
28.000
5. Styrkir til útgáfumála (02-983-1.11). Þús. kr.
1.
Alfræði íslenskra bókmennta og bókmenntafræða
1.000
2.
Heildarútgáfa Íslendingasagna á dönsku, norsku og sænsku
1.000
3.
IBBY á Íslandi
800
4.
Lífríki Íslands. Vistfræði lands og sjávar
1.000
5.
Stjórnmál og stjórnsýsla, veftímarit
500
Samtals
4.300
6. Norræn samvinna (02-984-1.90). Þús. kr.
1.
Norræna félagið á Íslandi
6.700
Samtals
6.700
7. Æskulýðsmál (02-988-1.90). Þús. kr.
1.
Landssamband æskulýðsfélaga
6.000
2.
Snorraverkefnið
3.000
Samtals
9.000
8. Ýmis framlög (02-999-1.90). Þús. kr.
1.
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, fræðsluvefurinn Globalis
1.000
2.
Handritin heima, fræðsluvefur um íslensk handrit og menningarsögu
1.000
3.
Handverk og hönnun ses.
10.000
4.
Hönnunarmiðstöð Íslands, hönnunarkaupstefna
1.500
5.
Kaupvangur, Vopnafirði, heiðarbýlaverkefni
1.500
6.
Kirkjubæjarstofa
2.000
7.
Kvenfélagasamband Íslands, Leiðbeiningastöð heimilanna
2.000
8.
Kvenfélagasamband Íslands, rekstur
3.000
9.
Kvenréttindafélag Íslands
1.000
10.
Leiklistarsamband Íslands, kynningarmiðstöð íslenskra sviðslista
2.000
11.
Mats Wibe Lund, heimildamyndasafn
800
12.
Miðstöð menningarfræða á Austurlandi
1.000
13.
Miðstöð munnlegrar sögu
1.500
14.
MIRRA, rannsóknir á innflytjendamálum
3.000
15.
Músík og saga, munnleg geymd
1.000
16. Sagnabrunnur ehf., söfnun á hljóðupptökum og munnlegum heimildum á
Austurlandi
1.000
17.
Sögufélag
1.500
18.
Textílsetur Íslands
1.500
19.
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar
8.000
20.
Vestfirðir á miðöldum
3.000
21.
Þjóðlagasetur á Siglufirði
1.000
22.
Þor ehf., samræmdar árangursmælingar fyrir ríkisstofnanir
500
23.
Þorpið, vöruhönnun úr austfirskum hráefnum
1.500
24.
Önfirðingafélagið, Sólbakkamenning
1.200
Samtals
51.500
9. Ýmis framlög mennta- og menningarmálaráðuneytis (02-999-1.98). Þús. kr.
1. Til styrktar atvinnulífi á Norðurlandi eystra og Austurlandi,
Urðarbrunnur menningarfélag
7.200
2. Til styrktar atvinnulífi á Norðurlandi eystra og Austurlandi, efling
menningarlífs á Seyðisfirði
7.200
3. Til styrktar atvinnulífi á Norðurlandi vestra, þekkingarsetur á
Skagaströnd
8.100
4.
Íslenska upplýsingasamfélagið 2011, Árvekniþjónusta á bókasöfnum
3.000
5.
Ýmis verkefni í upplýsingatækni, menningarmál
10.000
6.
Alþjóðasamningar, menningarmál, aðildargjöld og stjórnvaldskostnaður
20.000
7.
Verkefni, samningar vegna íþróttamála
3.800
8.
Framlag vegna Dags íslenskrar tungu
2.000
9.
Samningar við listamannasamtök og styrkir til ýmissa verkefna
24.900
10.
Sérstök verkefni
41.500
Samtals
127.700
10. Ýmis stofnkostnaðarframlög (02-999-6.90). Þús. kr.
1.
Breiðdalssetur
2.000
2.
Bryggja fyrir Hólmstein GK á Byggðasafninu á Garðskaga
1.000
3.
Byggðasafnið að Görðum, Akranesi, viðhald og endurgerð á bátasafni
500
4.
Eikarbáturinn Húni II
2.000
5.
Fuglasafn Sigurgeirs
2.000
6.
Gásir í Eyjafirði, miðaldakaupstaður
4.500
7.
Heimskautsgerðið á Raufarhöfn
4.900
8.
Holt í Önundarfirði – friðarsetur, viðgerð á húsnæði
500
9.
Jarðskjálftasetur á Kópaskeri
2.000
10.
Kjarvalsstofa ses.
1.500
11.
Landnámsbærinn í Herjólfsdal
500
12.
Landnámssetur Íslands
3.500
13.
Landsmót hestamanna í Víðidal í Reykjavík 2012
10.000
14.
Landsmót UMFÍ 2013 og unglingalandsmót UMFÍ 2012 í Árborg
10.000
15.
Menningarhús á Ísafirði
12.900
16.
Nes, listamiðstöð á Skagaströnd
500
17.
Orgelsjóður Stykkishólmskirkju, kaup og uppsetning á pípuorgeli
500
18.
Sail Húsavík 2011, samnorræn strandmenningarhátíð
2.000
19.
Sköpunarmiðstöð á Stöðvarfirði
1.000
20.
Spákonuhof á Skagaströnd
2.000
21.
Sumarbúðirnar Ástjörn, viðbygging
1.500
22.
Svartárkot, menning – náttúra
2.000
23.
Sögusetur Bakkabræðra
2.000
24.
Sögusetur um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum
1.000
25.
Textílfélag Íslands, pappírsgerðarverkstæði
1.000
26.
Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarbyggð 2010
5.000
27.
Ungmenna- og tómstundabúðir að Laugum í Sælingsdal
2.700
28.
Þekkingar- og náttúrufræðisetur í Ólafsfirði
500
Samtals
79.500
11. Ýmis verkefni (04-190-1.90). Þús. kr.
1.
BioPol ehf., hrognkelsarannsóknir
3.500
2.
BioPol ehf., rannsóknir á skötusel
2.000
3.
Blóm í bæ 2011, sýning í Hveragerði
1.000
4.
Garðyrkjufélag Íslands, landsbyggðarþjónusta
1.000
5.
Gaujulundur í Vestmannaeyjum
1.000
6.
Kattavinafélag Íslands, rekstur Kattholts
2.000
7.
Landnámshænan, verndun og kynning
1.000
8.
Landssamtök hestamanna og hrossaræktar, þróunar- og átaksverkefni
6.000
9.
Landssamtök skógareigenda
4.000
10.
Laxfiskar ehf., atferlisrannsóknir á nytjafiskum á grunnsævi
4.000
11.
Ólafsdalsfélagið, matjurtarækt og jarðræktarminjar
1.500
12.
Skelrækt, samtök kræklingaræktenda
3.000
13. Skotta kvikmyndafélag, myndbandagagnagrunnur um landbúnað og
sjávarútveg
1.000
14.
Skrúður í Dýrafirði, bygging þjónustuhúss
2.500
15.
Tún, vottunarstofa, þróunarstarf
5.000
16.
Vör, sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð
2.500
17.
Æðarræktarfélag Íslands
1.000
Samtals
42.000
12. Ýmis framlög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis (04-190-1.98). Þús. kr.
1.
Beint frá býli
6.000
2.
Selasetur á Hvammstanga
6.000
2.
Rannsóknar- og þróunarstarfsemi í landbúnaði
5.000
3.
Tilraunastöðin Stóra-Ármót
1.000
4.
Rannsóknir á ræktunarsvæði kræklings og veiðisvæði kúfisks
2.500
5.
Hafréttarstofnun
3.000
6.
Vör, sjávarrannsóknasetur í Ólafsvík
23.200
7.
Rannsóknir á sjávardýrum og eldi á Patreksfirði
16.400
8.
Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd
25.000
9. Samvinnuverkefni Versins á Sauðárkróki, Matís ohf. og Háskólans á
Hólum
20.000
10.
Óskipt
100
Samtals
108.200
13. Ýmis framlög (07-999-1.90). Þús. kr.
1.
ADHD-samtökin
2.700
2.
Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi
1.600
3.
Barnaheill
5.000
4.
Blátt áfram, forvarnaverkefni
2.700
5.
Blindrafélagið
8.000
6.
Breiðavíkursamtökin
600
7.
Daufblindrafélag Íslands
700
8.
Dyngjan, áfangaheimili fyrir konur
2.000
9.
Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar, sumarorlof eldri borgara
700
10.
Félag áhugafólks um Downs-heilkenni
500
11.
Félag einstæðra foreldra
2.900
12.
Félag um foreldrajafnrétti
1.000
13.
Geðhjálp
2.000
14.
Hagsmunasamtök heimilanna
2.500
15. Hestamiðstöð Reykjavíkur, þjálfun og skemmtun lamaðra og fatlaðra á
hestum
700
16.
Hjálparstarf kirkjunnar, innanlandsstarf
12.000
17.
Hlutverk, samtök um vinnu og verkþjálfun
500
18.
Höndin, mannúðar- og mannræktarsamtök
1.000
19.
Ísland Panorama
500
20.
Jafnréttishús, námskeið
2.000
21.
Landssamband eldri borgara
4.000
22.
Landssamtökin Þroskahjálp
9.000
23.
MND-félagið á Íslandi
800
24.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
8.000
25.
Samtökin ´78
5.200
26.
Sjónarhóll, ráðgjafarmiðstöð
1.200
27.
Systkinasmiðjan, námskeið
500
28.
Táknsmiðjan, myndver heyrnarlausra
2.500
29.
Táknsmiðjan, táknmál á heimasíður
1.000
30.
Umsjónarfélag einhverfra
1.200
31.
Vímulaus æska – foreldrahús
10.000
Samtals
93.000
14. Ýmis framlög félags- og tryggingamálaráðuneytis (07-999-1.98). Þús. kr.
1.
Nýjungar í meðferðarstarfi fyrir börn og unglinga
10.800
2.
Rannsóknir í vinnu- og jafnréttismálum
6.500
3.
Sjónarhóll
16.900
4.
Styrkur til verðandi kjörforeldra ættleiddra barna erlendis frá
21.700
5.
Óskipt
4.000
Samtals
59.900
15. Ýmis framlög (08-399-1.90). Þús. kr.
1.
Astma- og ofnæmisfélagið
1.000
2.
Blóðgjafafélag Íslands
500
3.
Endurhæfingarhúsið Hver á Akranesi
4.000
4.
FAAS, félag aðstandenda alzheimerssjúklinga
4.500
5.
Félag CP á Íslandi
1.000
6.
Félag nýrnasjúkra
600
7.
FFA, fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur
1.500
8.
Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir
500
9.
Gigtarfélag Íslands
3.200
10.
HIV-Ísland, alnæmissamtökin á Íslandi
2.200
11.
Hjartaheill, blóðfitumælingar
2.000
12.
Hugarafl
2.800
13.
Kraftur, stuðningsfélag
1.500
14.
Lauf, félag flogaveikra
1.000
15. Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og
aðstandendur þeirra
3.000
16.
MS-félag Íslands, íbúð
600
17.
MS-félag Íslands, rekstur skrifstofu
1.000
18.
Mænuskaðastofnun Íslands
1.000
19.
Parkinsonsamtökin á Íslandi, aðstandendastuðningur
900
20.
PKU-félagið
900
21.
Samtök lungnasjúklinga
600
22.
Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
1.700
23.
Samtök sykursjúkra
2.000
24.
Sjúkraþjálfunin Styrkur ehf., hreyfiseðill
2.500
25.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sumar- og helgardvöl í Reykjadal
5.500
26.
Tilvera, samtök um ófrjósemi
300
27. Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar
öndunartruflanir
400
Samtals
46.700
16. Ýmis framlög heilbrigðisráðuneytis (08-399-1.98). Þús. kr.
1.
Gæðastyrkir heilbrigðisráðuneytisins
2.400
2.
Athvarf fyrir geðsjúka á Akureyri
2.000
3.
Styrkur til Félags heyrnarlausra
10.000
4.
Aðgerðaáætlun fyrir börn og ungmenni með athyglisbrest og ofvirkni
33.700
5.
Missoc-þátttökugjald
2.200
6.
Þátttaka í alþjóðlegu starfi
2.200
7.
Samkomulag við Blindrafélagið um blindrahunda
2.600
8.
Óskipt
4.500
Samtals
59.600
17. Ýmis framlög samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis (10-190-1.98). Þús. kr.
1.
Sameining stofnana
4.000
2.
Samþætting áætlana
3.000
3.
Efling sveitarstjórnarstigsins
5.000
4.
Undirbúningur strandflutninga
3.000
5.
Óskipt
800
Samtals
15.800
18. Nýsköpun og markaðsmál, ýmis framlög iðnaðarráðuneytis
    (11-299-1.98).
Þús. kr.
1.
Loftslagsmál
1.000
2.
Verkefni á sviði atvinnuþróunarmála
12.000
3.
Verkefni á sviði nýsköpunarmála
10.000
4.
Jafnréttismál
3.200
5.
Hönnunarmiðstöð Íslands
10.000
6.
Hátæknivettvangur
3.500
Samtals
39.700
19. Ýmis verkefni iðnaðarráðuneytis (11-399-1.98). Þús. kr.
1.
Úrskurðar- og samráðsnefnd um framkvæmd raforkulaga
4.100
2.
Aðkeypt sérfræðiþjónusta
8.400
3.
Olíumál
2.000
4.
Alþjóðlegt samstarf
2.000
5.
Erlendir orkusamningar
2.000
6.
Orkusparnaðarverkefni
5.300
Samtals
23.800
20. Ýmis ferðamál (11-599-1.90). Þús. kr.
1.
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Dimmuborgarstofa
1.800
2.
Markaðsstofa Austurlands
3.500
3.
Markaðsstofa Norðurlands
3.500
4.
Markaðsstofa Suðurlands
3.500
5.
Markaðsstofa Suðurnesja
3.500
6.
Markaðsstofa Vestfjarða
3.500
7.
Markaðsstofa Vesturlands
3.500
Samtals
22.800
21. Ýmis ferðamál iðnaðarráðuneytis (11-599-1.98). Þús. kr.
1.
Samstarf ríkis og sveitarfélaga um menningarmál
30.000
2.
Verkefni á sviði stefnumótunar í ferðaþjónustu
6.300
Samtals
36.300
22. Ýmis verkefni (14-190-1.90). Þús. kr.
1.
Arnarsetur Íslands
2.000
2.
Auðlind, náttúrusjóður
1.000
3.
Eyjafjarðarsveit, eyðing kerfils
1.500
4.
Framkvæmdaráð Snæfellsness, EarthCheck-umhverfisvottun
8.000
5.
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
1.300
6.
Fuglaverndarfélag Íslands
1.000
7.
Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs
4.900
8.
Grænn gróði ehf., útbreiðsla lúpínu hamin
800
9.
Hrísiðn ehf., útrýming skógarkerfils og lúpínu í Hrísey
500
10.
Hættumat og viðbragðsáætlanir vegna gróðurelda í Skorradal
1.000
11.
Landgræðslufélag Héraðsbúa, landgræðsla og stöðvun jarðvegsrofs
800
12.
Landvernd, Grænfáninn
2.000
13.
Landvernd, rekstur
6.000
14.
Náttúran er ehf.
1.000
15. Náttúrufræðistofa Kópavogs, vöktun á vatnsgæðum og lífríki
Þingvallavatns
4.000
16.
Náttúrusetur á Húsabakka í Svarfaðardal
4.000
17.
Náttúruverndarsamtök Íslands
1.000
18.
Skotveiðifélag Íslands
800
19.
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, viðbrögð og varnir við skógarbruna
1.000
Samtals
42.600
23. Ýmis framlög umhverfisráðuneytis (14-190-1.98). Þús. kr.
1.
Skráningar- og viðskiptakerfi yfir útstreymisheimildir
14.400
2.
Frjáls félagasamtök
11.500
3.
Prófessorsstaða við líffræðiskor Háskóla Íslands
9.000
4.
Staðardagskrá 21
5.000
5.
Umhverfisfræðsluráð
1.900
6.
Byggingastaðlar
900
7.
Vistvæn innkaup
4.800
8.
Loftslagsbreytingar – ný verkefni
13.000
9.
Sesseljuhús að Sólheimum í Grímsnesi
5.000
10.
Formennska Íslands í CAFF, vinnuhópi Norðurskautsráðsins
7.500
11.
Styrkur til reksturs upplýsingamiðstöðvar á Álftanesi
2.000
12.
Úttektir og hagræðing
2.000
13.
Vöktun og viðbrögð við uppblæstri og gróðureyðingu við Skaftá
3.000
Samtals
80.000
24. Fyrirhleðslur (14-231-1.90). Þús. kr.
1.
Vesturland og Vestfirðir
8.000
2.
Norðurland
18.000
3.
Austurland
8.000
4.
Suðurland
31.000
5.
Heildarúttekt
2.700
Samtals
67.700


SÉRSTÖK YFIRLIT II
Breytingar á framlögum vegna húsnæðismála framhaldsskóla.

    Tillaga um breytingar á fjárheimildum vegna húsnæðismála framhaldsskóla skiptist með eftirfarandi hætti á viðfangsefni:
Liðir Heiti
M.kr.
02-302-1.01
Menntaskólinn á Akureyri
2,5
02-304-1.01
Menntaskólinn við Hamrahlíð
3,8
02-305-1.01
Menntaskólinn við Sund
2,4
02-306-1.01
Menntaskólinn á Ísafirði
1,2
02-307-1.01
Menntaskólinn á Egilsstöðum
0,9
02-308-1.01
Menntaskólinn í Kópavogi
3,7
02-309-1.01
Kvennaskólinn í Reykjavík
-0,4
02-319-1.90
Framhaldsskólar, óskipt
-14,5
02-350-1.01
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
3,3
02-351-1.01
Fjölbrautaskólinn Ármúla
-19,7
02-352-1.01
Flensborgarskóli
2,9
02-353-1.01
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
3,4
02-354-1.01
Fjölbrautaskóli Vesturlands
2,4
02-355-1.01
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
1,2
02-356-1.01
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
2,9
02-357-1.01
Fjölbrautaskóli Suðurlands
3,6
02-358-1.01
Verkmenntaskóli Austurlands
-0,1
02-359-1.01
Verkmenntaskólinn á Akureyri
2,4
02-360-1.01
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
2,1
02-362-1.01
Framhaldsskólinn á Húsavík
0,6
02-363-1.01
Framhaldsskólinn á Laugum
1,0
02-365-1.01
Borgarholtsskóli
4,0
02-504-1.01
Tækniskólinn
-9,6
Samtals
0,0



SÉRSTÖK YFIRLIT III
Breytingar á fjárheimildum öldrunarstofnana.

    Útgjaldaheimildir öldrunarstofnana breytast í samræmi við niðurstöðu reiknilíkans öldrunarstofnana, ýmist til hækkunar eða lækkunar, en hér er um að ræða tilfærslur fjárveitinga á milli liða og áhrif því í heild engin. Sértekjur hækka um 475 m.kr. Annars vegar er um að ræða að 400 m.kr. af fjárheimild Framkvæmdasjóðs aldraðra verði ráðstafað til reksturs hjúkrunarrýma vegna endurskoðunar á áformum um aðhaldsmarkmið í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu. Hins vegar eru 75 m.kr. vegna þátttöku Framkvæmdasjóðs aldraðra í viðhaldi á fasteignum öldrunarstofnana.
Liðir Heiti Gjöld Tekjur
Alls
07-505-1.13
Óskipt framlag til minni öldrunarstofnana
-21,0 -5,2 -26,2
07-518-1.01
Mörk, Reykjavík
-55,7 -39,9 -95,6
07-519-1.01
Hrafnista, Kópavogi
-13,3 -16,0 -29,3
07-521-1.01
Hrafnista, Reykjavík
-14,3 -44,0 -58,3
07-522-1.01
Hrafnista, Hafnarfirði
49,9 -39,7 10,2
07-523-1.01
Grund, Reykjavík
25,9 -44,4 -18,5
07-527-1.01
Garðvangur, Garði
2,1 -9,3 -7,2
07-530-1.01
Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu
-6,0 -6,7 -12,7
07-531-1.01
Hulduhlíð, Eskifirði
3,4 -4,5 -1,1
07-532-1.01
Hornbrekka, Ólafsfirði
-6,2 -4,3 -10,5
07-533-1.01
Naust, Þórshöfn
-1,1 -2,5 -3,6
07-534-1.01
Seljahlíð, Reykjavík
-0,8 -5,0 -5,8
07-536-1.01
Höfði, Akranesi
-1,4 -11,2 -12,6
07-537-1.01
Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi
5,9 -8,0 -2,1
07-538-1.01
Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi
6,2 -2,1 4,1
07-539-1.01
Fellaskjól, Grundarfirði
3,8 -2,1 1,7
07-540-1.01
Jaðar, Ólafsvík
4,1 -2,5 1,6
07-542-1.01
Barmahlíð, Reykhólum
-0,2 -2,7 -2,9
07-543-1.01
Dalbær, Dalvík
1,0 -5,6 -4,6
08-434-1.01 Samningur við Akureyrarbæ um
öldrunarþjónustu
-32,0 -38,7 -70,7
07-545-1.01
Uppsalir, Fáskrúðsfirði
7,7 -3,2 4,5
07-547-1.01
Klausturhólar
-7,7 -3,6 -11,3
07-548-1.01
Hjallatún, Vík
-1,4 -3,1 -4,5
07-549-1.01
Kumbaravogur, Stokkseyri
-36,9 -8,9 -45,8
07-550-1.01
Ás Ásbyrgi, Hveragerði
6,8 -7,4 -0,6
07-551-1.01
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum
-6,9 -7,0 -13,9
07-552-1.01
Holtsbúð, Garðabæ
-5,7 -9,5 -15,2
08-408-1.01
Sunnuhlíð, Kópavogi
-9,8 -18,1 -27,9
08-409-1.01
Hjúkrunarheimilið Skjól
5,1 -26,7 -21,6
08-410-1.01
Hjúkrunarheimilið Eir
20,7 -42,6 -21,9
08-412-1.01
Hjúkrunarheimilið Skógarbær
-16,0 -17,3 -33,3
08-413-1.01
Droplaugarstaðir, Reykjavík
53,8 -20,4 33,4
08-428-1.01
Fellsendi, Búðardal
16,3 -6,3 10,0
08-437-1.01 Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um
öldrunarþjónustu
23,7 -6,5 17,2
Samtals
0,0 -475,0 -475,0



SÉRSTÖK YFIRLIT IV
Niðurfelldar fjárheimildir vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga.

    Fjárheimildir, samtals 10.018,5 m.kr., af liðum 07-700 – 07-795 breytast vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:
Liðir Heiti Gjöld Tekjur
Alls
07-700-1.50
Laun vegna forfalla, orlofs o.fl.
-6,4 -6,4
07-700-1.83
Liðveisla við fólk sem er háð öndunarvélum
-33,3 -33,3
07-700-1.90
Ýmis verkefni
-204,6 -204,6
07-701-1.01
Almennur rekstur
-2.889,4 71,4 -2.818,0
07-701-1.86 Samningur við Reykjavíkurborg um þjónustu
við geðfatlaða
-264,2 -264,2
07-702-1.01
Almennur rekstur
-2.032,4 65,1 -1.967,3
07-702-1.86 Samningar við sveitarfélög um þjónustu við
geðfatlaða
-69,3 -69,3
07-702-1.89
Þjónusta á vegum félagasamtaka
-13,2 -13,2
07-703-1.01
Almennur rekstur
-364,9 33,1 -331,8
07-704-1.01
Almennur rekstur
-221,0 0,9 -220,1
07-705-1.10
Svæðisráð
-1,5 -1,5
07-705-1.86 Samningur við samtök sveitarfélaga á
Norðurlandi vestra um málefni fatlaðra
-383,2 -383,2
07-706-1.85 Samningur við Norðurþing um þjónustu við
fatlaða
-133,0 -133,0
07-706-1.86 Samningur við Akureyrarbæ um þjónustu við
fatlaða
-935,4 -935,4
07-707-1.01
Almennur rekstur
-326,1 5,0 -321,1
07-707-1.86 Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um
þjónustu við fatlaða
-30,4 -30,4
07-708-1.01
Almennur rekstur
-451,1 4,7 -446,4
07-708-1.72
Skaftholt
-50,8 -50,8
07-708-1.86 Samningur við Vestmannaeyjabæ um
þjónustu við fatlaða
-106,4 -106,4
07-711-1.01
Styrktarfélag vangefinna
-717,2 -717,2
07-720-1.70
Vistheimilið Skálatúni
-362,0 -362,0
07-722-1.70
Sólheimar í Grímsnesi
-264,2 -264,2
07-795-1.01
Almennur rekstur
-22,8 16,5 -6,3
07-795-5.21
Viðhald fasteigna
-63,0 -63,0
07-795-6.01
Framkvæmdasjóður fatlaðra
-269,4 -269,4
Samtals
-10.215,2 196,7 -10.018,5



SÉRSTÖK YFIRLIT V
Framlög vegna kjarasamnings við Sjúkraliðafélag Íslands frá 14. október 2010.

    Fjárheimild að fjárhæð 333,7 m.kr. á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld vegna kjarasamnings við Sjúkraliðafélag Íslands frá 14. október 2010 skiptist á viðfangsefni samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:
Liðir Heiti
M.kr.
07-400-1.01
Almennur rekstur
0,2
07-521-1.01
Hjúkrunarrými
8,5
07-522-1.01
Hjúkrunarrými
6,5
07-522-1.11
Dvalarrými
1,0
07-523-1.01
Hjúkrunarrými
7,5
07-523-1.11
Dvalarrými
0,4
07-527-1.01
Hjúkrunarrými
1,7
07-530-1.01
Hjúkrunarrými
1,2
07-530-1.11
Dvalarrými
0,1
07-531-1.01
Hjúkrunarrými
0,7
07-531-1.11
Dvalarrými
0,1
07-532-1.01
Hjúkrunarrými
0,8
07-532-1.11
Dvalarrými
0,2
07-533-1.01
Hjúkrunarrými
0,4
07-534-1.01
Hjúkrunarrými
0,9
07-536-1.01
Hjúkrunarrými
1,9
07-537-1.01
Hjúkrunarrými
1,2
07-537-1.11
Dvalarrými
0,3
07-538-1.01
Hjúkrunarrými
0,4
07-539-1.01
Hjúkrunarrými
0,3
07-540-1.01
Hjúkrunarrými
0,4
07-540-1.11
Dvalarrými
0,1
07-542-1.01
Hjúkrunarrými
0,5
07-543-1.01
Hjúkrunarrými
0,9
07-543-1.11
Dvalarrými
0,3
07-545-1.01
Hjúkrunarrými
0,5
07-545-1.11
Dvalarrými
0,2
07-547-1.01
Hjúkrunarrými
0,6
07-547-1.11
Dvalarrými
0,1
07-548-1.01
Hjúkrunarrými
0,5
07-548-1.11
Dvalarrými
0,1
07-549-1.01
Hjúkrunarrými
1,5
07-549-1.11
Dvalarrými
0,1
07-550-1.01
Hjúkrunarrými
1,2
07-550-1.11
Dvalarrými
1,0
07-550-1.17
Geðrými
1,0
07-551-1.01
Hjúkrunarrými
1,2
07-551-1.11
Dvalarrými
0,1
07-552-1.01
Hjúkrunarrými
1,7
07-559-1.10
Dagvist og endurhæfingarstöð MS-sjúklinga
0,4
07-561-1.10
Fríðuhús, Reykjavík
0,2
07-701-1.01
Almennur rekstur
1,3
07-702-1.01
Almennur rekstur
0,2
07-705-1.86 Samningur við samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um
málefni fatlaðra
0,3
07-706-1.86
Samningur við Akureyrarbæ um þjónustu við fatlaða
0,7
07-711-1.01
Styrktarfélag vangefinna
0,5
07-720-1.70
Vistheimilið Skálatúni
0,3
07-722-1.70
Sólheimar í Grímsnesi
0,2
08-202-1.01
Sjúkratryggingar Íslands
0,2
08-358-1.01
Sjúkrahúsið á Akureyri
8,1
08-373-1.01
Landspítali
122,6
08-408-1.01
Hjúkrunarrými
3,1
08-409-1.01
Hjúkrunarrými
4,5
08-410-1.01
Hjúkrunarrými
7,2
08-410-1.15
Dagvist
0,3
08-412-1.01
Hjúkrunarrými
3,0
08-413-1.01
Hjúkrunarrými
3,2
08-428-1.01
Hjúkrunarrými
1,0
08-434-1.01
Hjúkrunarrými
6,4
08-434-1.11
Dvalarrými
0,4
08-434-1.15
Dagvist
0,2
08-437-1.01
Hjúkrunarrými
0,9
08-447-1.01
Hjúkrunarrými
12,9
08-479-1.10
Hlaðgerðarkot
0,1
08-491-1.10
Reykjalundur, Mosfellsbæ
3,8
08-492-1.10
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands
1,5
08-493-1.10
Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun
1,3
08-494-1.10
Hlein
2,2
08-506-1.01
Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu
7,0
08-508-1.01
Miðstöð heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu
23,7
08-552-1.01
Heilsugæslustöðin Dalvík
0,1
08-553-1.01
Samningur við Akureyrarbæ um heilsugæslu
1,8
08-716-1.01
Heilsugæslusvið
5,5
08-716-1.11
Sjúkrasvið
7,7
08-716-1.21
Hjúkrunarrými
2,1
08-721-1.01
Heilsugæslusvið
0,2
08-721-1.11
Sjúkrasvið
0,1
08-721-1.21
Hjúkrunarrými
0,2
08-726-1.01
Heilsugæslusvið
2,2
08-726-1.11
Sjúkrasvið
2,0
08-726-1.21
Hjúkrunarrými
1,6
08-745-1.01
Heilsugæslusvið
0,9
08-745-1.11
Sjúkrasvið
0,5
08-745-1.21
Hjúkrunarrými
1,2
08-751-1.01
Heilsugæslusvið
1,1
08-751-1.11
Sjúkrasvið
1,1
08-751-1.21
Hjúkrunarrými
0,9
08-756-1.01
Heilsugæslusvið
0,4
08-756-1.11
Sjúkrasvið
0,1
08-756-1.21
Hjúkrunarrými
0,3
08-761-1.01
Heilsugæslusvið
1,3
08-761-1.11
Sjúkrasvið
0,6
08-761-1.21
Hjúkrunarrými
0,5
08-777-1.01
Heilsugæslusvið
4,7
08-777-1.11
Sjúkrasvið
2,4
08-777-1.21
Hjúkrunarrými
2,1
08-781-1.01
Heilsugæslusvið
1,3
08-781-1.11
Sjúkrasvið
1,9
08-781-1.21
Hjúkrunarrými
0,4
08-787-1.01
Heilsugæslusvið
6,2
08-787-1.11
Sjúkrasvið
2,6
08-787-1.21
Hjúkrunarrými
1,6
08-791-1.01
Heilsugæslusvið
4,4
08-791-1.11
Sjúkrasvið
3,0
08-791-1.21
Hjúkrunarrými
1,5
08-795-1.11
St. Jósefsspítali, Sólvangur
2,7
08-795-1.21
Hjúkrunarrými
2,5
Samtals
333,7


SÉRSTÖK YFIRLIT VI
Breytingar fjárheimilda vegna lækkunar almennrar
verðlagsforsendu frumvarpsins úr 3,5% í 2,3%.

    Lækkun fjárheimildar sem samtals nemur 1.083,6 m.kr. á á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld vegna lækkunar á almennri verðlagsforsendu frumvarpsins úr 3,5% í 2,3% og breytinga á forsendum um gengi sem nú tekur mið af gengi Seðlabankans þann 15. nóvember í stað 1. september skiptist á viðfangsefni samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:

Liðir

Heiti Gjöld Tekjur Alls
00-101-1.01
Almennur rekstur
-0,6 -0,6
00-101-1.81
Opinberar heimsóknir
-0,2 -0,2
00-201-1.01
Alþingiskostnaður
-2,4 -2,4
00-201-1.03
Fastanefndir
-0,2 -0,2
00-201-1.04
Alþjóðasamstarf
-0,6 -0,6
00-201-1.06
Almennur rekstur
-2,8 0,3 -2,5
00-201-1.07
Sérverkefni
-0,2 -0,2
00-201-1.10
Rekstur fasteigna
-2,8 -2,8
00-610-1.01
Umboðsmaður Alþingis
-0,2 -0,2
00-620-1.01
Ríkisendurskoðun
-1,1 0,4 -0,7
01-101-1.01
Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa
-1,0 -1,0
01-190-1.17
Úrskurðarnefnd upplýsingalaga
-0,1 -0,1
01-190-1.56 Nefnd til að kanna starfsemi vist- og
meðferðaheimila fyrir börn
-0,1 -0,1
01-201-1.01
Fasteignir forsætisráðuneytis
-0,4 -0,4
01-241-1.01
Umboðsmaður barna
-0,1 -0,1
01-261-1.01
Óbyggðanefnd
-0,1 -0,1
01-271-1.01
Ríkislögmaður
-0,2 0,1 -0,1
01-902-1.01
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
-0,4 0,3 -0,1
02-101-1.01 Mennta- og menningarmálaráðuneyti,
aðalskrifstofa
-1,6 -1,6
02-201-1.01
Háskóli Íslands
-47,7 14,9 -32,8
02-202-1.01
Tilraunastöð Háskólans að Keldum
-1,7 0,9 -0,8
02-203-1.01
Raunvísindastofnun Háskólans
-4,0 2,6 -1,4
02-209-1.01 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum -0,6 0,6 0,0
02-210-1.01
Háskólinn á Akureyri
-6,6 1,5 -5,1
02-216-1.01
Landbúnaðarháskóli Íslands
-5,4 2,6 -2,8
02-217-1.01
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum
-1,4 0,7 -0,7
02-223-1.01
Námsmatsstofnun
-0,6 0,1 -0,5
02-225-1.01
Háskólinn á Bifröst
-1,1 -1,1
02-227-1.01
Háskólinn í Reykjavík
-6,8 -6,8
02-228-1.01
Listaháskóli Íslands
-2,2 -2,2
02-231-1.01
Rannsóknamiðstöð Íslands
-1,6 0,6 -1,0
02-231-1.05
Alþjóðlegar samstarfsáætlanir á sviði vísinda
-0,1 -0,1
02-299-1.32
Þekkingasetur Vestmannaeyja
0,1 0,1
02-299-1.33
Fræða- og þekkingarsetur
-0,6 -0,6
02-299-1.34
Háskólasetur Vestfjarða
-0,6 -0,6
02-299-1.35
Þekkingarsetur Suðurlands
-0,1 -0,1
02-299-1.73
Reykjavíkurakademían
-0,2 -0,2
02-301-1.01
Menntaskólinn í Reykjavík
-1,0 0,2 -0,8
02-302-1.01
Menntaskólinn á Akureyri
-1,6 0,2 -1,4
02-303-1.01
Menntaskólinn að Laugarvatni
-0,6 0,2 -0,4
02-304-1.01
Menntaskólinn við Hamrahlíð
-2,0 0,4 -1,6
02-305-1.01
Menntaskólinn við Sund
-1,2 0,3 -0,9
02-306-1.01
Menntaskólinn á Ísafirði
-0,9 0,2 -0,7
02-307-1.01
Menntaskólinn á Egilsstöðum
-1,1 0,1 -1,0
02-308-1.01
Menntaskólinn í Kópavogi
-2,4 0,9 -1,5
02-309-1.01
Kvennaskólinn í Reykjavík
-0,8 0,3 -0,5
02-316-1.05
Fasteignir skóla
-0,4 -0,4
02-319-1.11
Sameiginleg þjónusta
-0,9 -0,9
02-319-1.14
Sérkennsla
-0,2 -0,2
02-319-1.15
Prófkostnaður
-1,0 -1,0
02-319-1.16
Nýjungar í skólastarfi
-0,1 -0,1
02-319-1.18
Námsefnisgerð
-0,2 -0,2
02-319-1.21
Nám tannsmiða
-0,1 -0,1
02-319-1.28
Mat á skólastarfi
-0,3 -0,3
02-319-1.38
Menntun á sviði kvikmyndagerðar
-0,1 -0,1
02-319-1.39
Nám í listdansi
-0,2 -0,2
02-350-1.01
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
-2,4 0,8 -1,6
02-351-1.01
Fjölbrautaskólinn Ármúla
-1,7 1,1 -0,6
02-352-1.01
Flensborgarskóli
-1,6 0,3 -1,3
02-353-1.01
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
-1,6 0,5 -1,1
02-354-1.01
Fjölbrautaskóli Vesturlands
-1,5 0,3 -1,2
02-355-1.01
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
-0,6 -0,6
02-356-1.01
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
-1,4 0,3 -1,1
02-357-1.01
Fjölbrautaskóli Suðurlands
-2,2 0,8 -1,4
02-358-1.01
Verkmenntaskóli Austurlands
-0,8 0,2 -0,6
02-359-1.01
Verkmenntaskólinn á Akureyri
-3,1 0,7 -2,4
02-360-1.01
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
-1,3 0,3 -1,0
02-361-1.01
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
-0,5 0,2 -0,3
02-362-1.01
Framhaldsskólinn á Húsavík
-0,5 0,1 -0,4
02-363-1.01
Framhaldsskólinn á Laugum
-1,0 0,1 -0,9
02-365-1.01
Borgarholtsskóli
-2,4 0,7 -1,7
02-367-1.01
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
-1,0 0,1 -0,9
02-368-1.01
Menntaskóli Borgarfjarðar
-0,3 -0,3
02-369-1.01
Menntaskólinn Hraðbraut
-0,2 -0,2
02-370-1.01
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
-0,3 -0,3
02-372-1.01
Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð
-0,2 -0,2
02-430-1.01 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og
heyrnarskertra
-0,4 0,3 -0,1
02-441-1.01
Fullorðinsfræðsla fatlaðra
-0,4 -0,4
02-451-1.10
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
-1,0 -1,0
02-451-1.11
Símenntun og fjarkennsla
-0,1 -0,1
02-451-1.13
FS-net, símenntunarstöðvar
-0,2 -0,2
02-451-1.15
Mímir, símenntun
-0,1 -0,1
02-451-1.21
Símenntunarstöð á Vesturlandi
-0,2 -0,2
02-451-1.22
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
-0,2 -0,2
02-451-1.23
Farskóli Norðurlands vestra
-0,3 -0,3
02-451-1.24
Símenntunarstöð Eyjafjarðar
-0,2 -0,2
02-451-1.25
Þekkingarsetur Þingeyinga
-0,4 -0,4
02-451-1.26
Þekkingarnet Austurlands
-0,4 -0,4
02-451-1.27
Fræðslunet Suðurlands
-0,2 -0,2
02-451-1.28
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
-0,2 -0,2
02-451-1.29
Fræðslu- og símenntunarstöð Vestmannaeyja
-0,2 -0,2
02-451-1.30 Framvegis, miðstöð um símenntun í
Reykjavík
-0,1 -0,1
02-451-1.33 Námsflokkar Hafnarfjarðar, miðstöð
símenntunar
-0,1 -0,1
02-451-1.41
Íslenskukennsla fyrir útlendinga
-0,2 -0,2
02-504-1.01
Tækniskólinn
-5,7 -5,7
02-516-1.01
Iðnskólinn í Hafnarfirði
-2,5 0,5 -2,0
02-541-1.01
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík
-0,1 -0,1
02-551-1.01
Hússtjórnarskólinn Hallormsstað
-0,1 -0,1
02-581-1.01
Verslunarskóli Íslands
-3,0 -3,0
02-720-1.31
Sérstök fræðsluverkefni
-0,5 -0,5
02-720-1.34
Sprotasjóður
-0,2 -0,2
02-720-1.70 Greiðslur til samtaka höfundarréttarhafa fyrir
ljósritun á höfundarréttarvernduðu efni
-0,6 -0,6
02-725-1.01
Námsgagnastofnun
-3,9 0,2 -3,7
02-872-1.01
Lánasjóður íslenskra námsmanna
-36,4 -36,4
02-884-1.01
Jöfnun á námskostnaði
-5,5 -5,5
02-884-1.10
Skólaakstur
-0,8 -0,8
02-901-1.01
Fornleifavernd ríkisins
-0,3 -0,3
02-902-1.01
Þjóðminjasafn Íslands
-1,8 0,8 -1,0
02-903-1.01
Þjóðskjalasafn Íslands
-1,0 0,2 -0,8
02-904-1.01
Þjóðmenningarhúsið
-0,2 0,2
02-905-1.01
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
-4,0 1,8 -2,2
02-906-1.01
Listasafn Einars Jónssonar
-0,1 -0,1
02-907-1.01
Listasafn Íslands
-0,8 0,2 -0,6
02-908-1.01
Kvikmyndasafn Íslands
-0,3 -0,3
02-909-1.01
Blindrabókasafn Íslands
-0,4 -0,4
02-911-1.01
Náttúruminjasafn Íslands
-0,1 -0,1
02-918-1.10
Safnasjóður
-1,0 -1,0
02-919-1.15
Hönnunarsafn Íslands
-0,1 -0,1
02-919-1.98 Söfn, ýmis framlög mennta- og
menningarmálaráðuneytis
-0,7 -0,7
02-961-1.01
Fjölmiðlastofa
-0,2 -0,2
02-965-1.01
Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík
-5,0 -5,0
02-971-1.10
Ríkisútvarpið
-17,5 -17,5
02-972-1.01
Íslenski dansflokkurinn
-0,7 0,1 -0,6
02-973-1.01
Þjóðleikhúsið
-3,0 0,8 -2,2
02-974-1.01
Sinfóníuhljómsveit Íslands
-2,4 0,2 -2,2
02-979-1.01
Húsafriðunarnefnd
-0,1 0,1
02-981-1.01
Kvikmyndamiðstöð Íslands
-0,3 -0,3
02-983-1.53
Snorrastofa
-0,1 -0,1
02-985-1.01
Landsskrifstofa menntaáætlana ESB
-0,1 -0,1
02-985-1.90 Alþjóðleg samskipti vegna rammaáætlana
ESB
-0,5 -0,5
02-985-1.91 Rammaáætlanir ESB um menntun, rannsóknir
og tækniþróun
-0,6 -0,6
02-989-1.25
Skákskóli Íslands
-0,1 -0,1
03-101-1.01
Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa
-5,1 0,4 -4,7
03-111-1.01
Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis
-0,7 -0,7
03-190-1.31
Nefnd um landgrunnsmörk Íslands
-0,1 -0,1
03-214-1.01
Varnarmálastofnun
-6,3 -6,3
03-300-1.01
Sendiráð Íslands
-27,8 0,4 -27,4
03-390-1.01
Almennur rekstur
-0,6 -0,6
03-390-1.11
Þróunaraðstoð
-68,1 -68,1
03-391-1.10
Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna
-0,7 -0,7
03-391-1.11 Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu
þjóðanna, FAO
-1,4 -1,4
03-391-1.12
Þróunaraðstoð Sameinuðu þjóðanna, UNDP
-1,4 -1,4
03-391-1.13
Alþjóðabarnahjálparstofnunin, UNICEF
-7,3 -7,3
03-391-1.15
Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna
-0,5 -0,5
03-391-1.21 Hjálparstarf Sameinuðu þjóðanna fyrir konur
í þróunarlöndum, UNIFEM
-6,7 -6,7
03-391-1.30
Mannúðarmál og neyðaraðstoð
-14,4 -14,4
03-391-1.41
Íslensk friðargæsla
-0,2 0,1 -0,1
03-391-1.90
Þróunarmál og hjálparstarfsemi, óskipt
-19,2 -19,2
03-401-1.10
Sameinuðu þjóðirnar, UN
-7,4 -7,4
03-401-1.11
Framlag til norrænu ráðherranefndarinnar
-0,4 -0,4
03-401-1.13 Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna,
UNESCO
-1,5 -1,5
03-401-1.15
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA
-1,1 -1,1
03-401-1.16
Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO
-0,3 -0,3
03-401-1.39
Evrópuráðið
-0,1 -0,1
03-401-1.40 Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunin,
OECD
-0,1 -0,1
03-401-1.41
Atlantshafsbandalagið, NATO
-0,2 -0,2
03-401-1.70
Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA
-0,1 -0,1
03-401-1.71
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA
-0,2 -0,2
03-401-1.73
Þróunarsjóður EFTA
-0,9 -0,9
03-401-1.75
Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE
-0,1 -0,1
03-401-1.81 Samningur um bann við tilraunum með
kjarnavopn
-0,3 -0,3
03-401-1.85
Alþjóðleg friðargæsla
-21,3 -21,3
04-101-1.01 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti,
aðalskrifstofa
-1,9 0,2 -1,7
04-190-1.32 Starfsmenntun, markaðsöflun, kynning og
tilraunir
-0,3 -0,3
04-190-1.49
Úrskurðarnefndir
-0,1 -0,1
04-190-1.52 Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið,
NAMMCO
-0,4 -0,4
04-190-1.54
Alþjóðahvalveiðiráðið, IWC
-0,4 -0,4
04-215-1.01
Fiskistofa
-4,1 0,4 -3,7
04-234-1.01
Matvælastofnun
-5,8 0,6 -5,2
04-331-1.01
Héraðs- og Austurlandsskógar
-0,2 -0,2
04-335-1.01
Skjólskógar á Vestfjörðum
-0,1 -0,1
04-336-1.01
Norðurlandsskógar
-0,1 -0,1
04-401-1.01
Hafrannsóknastofnunin
-12,1 4,8 -7,3
04-405-1.01
Veiðimálastofnun
-0,9 0,4 -0,5
04-411-1.01
Matvælarannsóknir
-4,9 -4,9
04-421-1.01
Bygging rannsóknastofnana sjávarútvegsins
-0,3 0,3
04-423-1.01 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna
-0,1 -0,1
04-481-1.01
Rannsóknir háskóla í þágu landbúnaðar
-0,8 -0,8
04-483-1.15
Rannsóknir í skógrækt í þágu landbúnaðar
-0,1 -0,1
04-487-1.01
Hagþjónusta landbúnaðarins
-0,1 -0,1
04-811-1.11
Ráðgjafaþjónusta og búfjárrækt
-1,3 -1,3
06-101-1.01 Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti,
aðalskrifstofa
-0,9 0,1 -0,8
06-111-1.10
Kosningar
-0,1 -0,1
06-190-1.10
Fastanefndir
-0,6 0,5 -0,1
06-190-1.25
Tilkynningaskylda íslenskra skipa
-0,1 -0,1
06-190-1.27
Slysavarnafélagið Landsbjörg
-1,2 -1,2
06-190-1.40
Alþjóðasamstarf
-0,2 -0,2
06-201-1.01
Hæstiréttur
-0,6 0,1 -0,5
06-210-1.01
Héraðsdómstólar
-2,0 0,1 -1,9
06-231-1.10
Málskostnaður í opinberum málum
-8,1 3,5 -4,6
06-232-1.10
Opinber réttaraðstoð
-1,7 0,2 -1,5
06-251-1.01
Persónuvernd
-0,4 -0,4
06-301-1.05
Ríkissaksóknari
-0,3 -0,3
06-303-1.01
Ríkislögreglustjóri
-5,7 1,7 -4,0
06-303-1.11
Rekstur lögreglubifreiða
-3,2 4,9 1,7
06-303-6.11
Bifreiðar
-2,0 0,1 -1,9
06-305-1.01
Lögregluskóli ríkisins
-0,9 -0,9
06-309-1.01
Sérstakur saksóknari
-5,8 -5,8
06-310-1.01
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
-5,2 0,6 -4,6
06-312-1.01
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
-2,1 -2,1
06-325-1.10
Samræmd neyðarsvörun
-3,3 -3,3
06-390-1.10
Ýmis löggæslukostnaður
-0,1 -0,1
06-390-1.18
Viðbótartryggingar lögreglumanna
-0,3 -0,3
06-395-1.90
Landhelgisgæsla Íslands
-25,8 1,0 -24,8
06-395-5.41
Viðhald skipa og flugfarkosta
-2,7 -2,7
06-396-6.41
Landhelgissjóður Íslands
-0,3 -0,3
06-397-1.01
Schengen-samstarf
-0,3 -0,3
06-398-1.01
Útlendingastofnun
-1,3 -1,3
06-411-1.01
Sýslumaðurinn í Reykjavík
-0,8 0,1 -0,7
06-412-1.01
Yfirstjórn
-0,1 -0,1
06-412-1.20
Löggæsla
-0,2 0,1 -0,1
06-413-1.01
Yfirstjórn
-0,1 -0,1
06-413-1.20
Löggæsla
-0,4 0,1 -0,3
06-414-1.01
Yfirstjórn
-0,2 -0,2
06-414-1.20
Löggæsla
-0,2 -0,2
06-415-1.01
Sýslumaðurinn í Búðardal
-0,1 -0,1
06-416-1.01
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
-0,1 -0,1
06-417-1.01
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
-0,1 -0,1
06-418-1.01
Yfirstjórn
-0,3 -0,3
06-418-1.20
Löggæsla
-0,5 0,1 -0,4
06-419-1.01
Sýslumaðurinn á Hólmavík
-0,1 -0,1
06-420-1.01
Yfirstjórn
-0,1 -0,1
06-420-1.05
Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar
-0,1 -0,1
06-420-1.20
Löggæsla
-0,2 -0,2
06-421-1.01
Yfirstjórn
-0,1 -0,1
06-421-1.20
Löggæsla
-0,1 -0,1
06-422-1.01
Sýslumaðurinn á Siglufirði
-0,2 -0,2
06-424-1.01
Yfirstjórn
-0,4 -0,4
06-424-1.20
Löggæsla
-0,6 -0,6
06-425-1.01
Yfirstjórn
-0,2 -0,2
06-425-1.20
Löggæsla
-0,3 -0,3
06-426-1.01
Yfirstjórn
-0,1 -0,1
06-426-1.20
Löggæsla
-0,3 0,1 -0,2
06-428-1.01
Yfirstjórn
-0,3 -0,3
06-428-1.20
Löggæsla
-0,3 -0,3
06-431-1.01
Yfirstjórn
-0,3 -0,3
06-431-1.20
Löggæsla
-0,3 -0,3
06-432-1.01
Yfirstjórn
-0,1 -0,1
06-432-1.20
Löggæsla
-0,1 0,1
06-433-1.01
Yfirstjórn
-0,2 -0,2
06-433-1.20
Löggæsla
-0,6 0,1 -0,5
06-434-1.01
Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ
-0,3 -0,3
06-436-1.01
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
-0,6 0,1 -0,5
06-437-1.01
Sýslumaðurinn í Kópavogi
-0,6 -0,6
06-490-1.30 Kostnaður skv. lögum nr. 88/1991, um
aukatekjur ríkissjóðs
-1,0 -1,0
06-501-1.01
Fangelsismálastofnun ríkisins
-5,0 1,0 -4,0
06-701-1.01
Biskup Íslands
-2,7 1,0 -1,7
06-733-1.11
Kirkjugarðar
-6,0 -6,0
06-801-1.01
Neytendastofa
-0,5 0,1 -0,4
06-805-1.01
Talsmaður neytenda
-0,1 -0,1
07-101-1.01 Félags- og tryggingamálaráðuneyti,
aðalskrifstofa
-1,1 0,4 -0,7
07-190-1.10
Fastanefndir
-0,1 -0,1
07-190-1.90
Ýmislegt
-1,3 -1,3
07-302-1.01
Ríkissáttasemjari
-0,4 -0,4
07-313-1.01
Jafnréttisstofa
-0,3 0,3
07-331-1.01
Vinnueftirlit ríkisins
-1,6 0,6 -1,0
07-400-1.01
Almennur rekstur
-3,2 -3,2
07-400-1.20
Heimili fyrir börn og unglinga
-1,3 -1,3
07-505-1.13
Óskipt framlag til minni öldrunarstofnana
-7,1 -7,1
07-521-1.01
Hjúkrunarrými
-4,7 -4,7
07-521-1.11
Dvalarrými
-0,8 -0,8
07-522-1.01
Hjúkrunarrými
-3,6 -3,6
07-522-1.11
Dvalarrými
-0,9 -0,9
07-522-1.15
Dagvist
-0,1 -0,1
07-523-1.01
Hjúkrunarrými
-4,1 -4,1
07-523-1.11
Dvalarrými
-0,4 -0,4
07-527-1.01
Hjúkrunarrými
-0,9 -0,9
07-530-1.01
Hjúkrunarrými
-0,6 -0,6
07-531-1.01
Hjúkrunarrými
-0,4 -0,4
07-531-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-532-1.01
Hjúkrunarrými
-0,4 -0,4
07-532-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-533-1.01
Hjúkrunarrými
-0,2 -0,2
07-533-1.15
Dagvist
-0,1 -0,1
07-534-1.01
Hjúkrunarrými
-0,5 -0,5
07-536-1.01
Hjúkrunarrými
-1,0 -1,0
07-536-1.11
Dvalarrými
-0,4 -0,4
07-536-1.15
Dagvist
-0,1 -0,1
07-537-1.01
Hjúkrunarrými
-0,7 -0,7
07-537-1.11
Dvalarrými
-0,2 -0,2
07-538-1.01
Hjúkrunarrými
-0,2 -0,2
07-538-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-539-1.01
Hjúkrunarrými
-0,2 -0,2
07-540-1.01
Hjúkrunarrými
-0,2 -0,2
07-540-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-542-1.01
Hjúkrunarrými
-0,3 -0,3
07-543-1.01
Hjúkrunarrými
-0,5 -0,5
07-543-1.11
Dvalarrými
-0,3 -0,3
07-543-1.15
Dagvist
-0,1 -0,1
07-545-1.01
Hjúkrunarrými
-0,3 -0,3
07-545-1.11
Dvalarrými
-0,2 -0,2
07-547-1.01
Hjúkrunarrými
-0,3 -0,3
07-547-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-548-1.01
Hjúkrunarrými
-0,3 -0,3
07-549-1.01
Hjúkrunarrými
-0,8 -0,8
07-549-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-550-1.01
Hjúkrunarrými
-0,7 -0,7
07-550-1.11
Dvalarrými
-0,9 -0,9
07-550-1.17
Geðrými
-0,9 -0,9
07-551-1.01
Hjúkrunarrými
-0,7 -0,7
07-551-1.11
Dvalarrými
-0,1 -0,1
07-552-1.01
Hjúkrunarrými
-1,0 -1,0
07-555-1.11
Dvalarrými aldraðra, önnur
-1,7 -1,7
07-556-1.10
Vesturhlíð, Reykjavík
-0,1 -0,1
07-557-1.10
Hlíðabær, Reykjavík
-0,2 -0,2
07-558-1.10
Lindargata, Reykjavík
-0,2 -0,2
07-559-1.10
Dagvist og endurhæfingarstöð MS-sjúklinga
-0,4 -0,4
07-560-1.10
Múlabær, Reykjavík
-0,3 -0,3
07-561-1.10
Fríðuhús, Reykjavík
-0,2 -0,2
07-562-1.10
Dagvistun aldraðra, aðrar
-2,3 -2,3
07-700-1.81
Tölvumiðstöð fatlaðra
-0,1 -0,1
07-700-1.90
Ýmis verkefni
-1,0 -1,0
07-701-1.01
Almennur rekstur
-4,8 0,8 -4,0
07-701-1.86 Samningur við Reykjavíkurborg um þjónustu
við geðfatlaða
-0,6 -0,6
07-702-1.01
Almennur rekstur
-3,1 0,8 -2,3
07-702-1.89
Þjónusta á vegum félagasamtaka
-0,1 -0,1
07-703-1.01
Almennur rekstur
-0,6 0,4 -0,2
07-704-1.01
Almennur rekstur
-0,3 -0,3
07-705-1.86 Samningur við samtök sveitarfélaga á
Norðurlandi vestra um málefni fatlaðra
-0,3 -0,3
07-706-1.85 Samningur við Norðurþing um þjónustu við
fatlaða
-0,1 -0,1
07-706-1.86 Samningur við Akureyrarbæ um þjónustu við
fatlaða
-0,7 -0,7
07-707-1.01
Almennur rekstur
-0,6 0,1 -0,5
07-707-1.86 Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um
þjónustu við fatlaða
-0,1 -0,1
07-708-1.01
Almennur rekstur
-1,0 0,1 -0,9
07-708-1.86 Samningur við Vestmannaeyjabæ um
þjónustu við fatlaða
-0,1 -0,1
07-711-1.01
Styrktarfélag vangefinna
-1,2 -1,2
07-720-1.70
Vistheimilið Skálatúni
-0,7 -0,7
07-722-1.70
Sólheimar í Grímsnesi
-0,6 -0,6
07-750-1.01
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
-0,9 0,3 -0,6
07-755-1.01 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda
og sjónskerta
-1,0 0,1 -0,9
07-795-1.01
Almennur rekstur
-0,3 0,2 -0,1
07-821-1.01
Tryggingastofnun ríkisins
-4,0 1,6 -2,4
07-980-1.01
Vinnumálastofnun
-3,5 3,0 -0,5
07-981-1.13
Kjararannsóknarnefnd
-0,2 -0,2
07-981-1.81
Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO
-0,5 -0,5
07-981-1.90
Ýmislegt
-0,1 -0,1
07-984-1.15
Umsýslukostnaður Vinnumálastofnunar
-1,9 -1,9
07-988-1.10
Starfsendurhæfing
-1,0 -1,0
07-989-1.01
Umsýslukostnaður Vinnumálastofnunar
-0,3 -0,3
07-999-1.10 Kostnaður skv. 15. gr. laga nr. 40/1991, um
félagsþjónustu sveitarfélaga
-0,1 -0,1
07-999-1.34
Geysir, vinnumiðlun fyrir geðfatlaða
-0,1 -0,1
07-999-1.40
Kvennaathvarf í Reykjavík
-0,1 -0,1
07-999-1.41
Stígamót
-0,1 -0,1
07-999-1.44
Athvarf fyrir heimilislausa
-0,1 -0,1
07-999-1.49
Innflytjendaráð og móttaka flóttamanna
-0,4 -0,4
08-101-1.01
Heilbrigðisráðuneyti, aðalskrifstofa
-2,0 0,1 -1,9
08-202-1.01
Sjúkratryggingar Íslands
-3,4 3,8 0,4
08-206-1.15
Lyf
-15,2 -15,2
08-206-1.16
Lyf með S-merkingu
-2,7 -2,7
08-206-1.21
Hjálpartæki
-22,0 -22,0
08-206-1.25
Hjúkrun í heimahúsum
-0,5 -0,5
08-206-1.31
Þjálfun
-5,7 -5,7
08-206-1.41
Sjúkraflutningar og ferðir innan lands
-4,6 -4,6
08-206-1.45
Brýn meðferð erlendis
-16,2 -16,2
08-206-1.51 Sjúkrakostnaður vegna veikinda og slysa
erlendis
-3,1 -3,1
08-301-1.01
Landlæknir
-1,5 -1,5
08-305-1.01
Lýðheilsustöð
-0,8 -0,8
08-324-1.01
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
-0,5 -0,5
08-327-1.01
Geislavarnir ríkisins
-0,6 0,3 -0,3
08-340-1.10 Endurhæfingarstöð Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra
-0,5 -0,5
08-340-1.15
Samningur um sjúkraþjálfun fyrir fatlaða
-0,2 -0,2
08-340-1.30
Sumardvalarheimili í Reykjadal
-0,1 -0,1
08-340-1.40 Endurhæfingarstöð hjarta- og
lungnasjúklinga, Reykjavík
-0,1 -0,1
08-340-1.70 Endurhæfingarstöð hjarta- og
lungnasjúklinga, Akureyri
-0,1 -0,1
08-358-1.01
Sjúkrahúsið á Akureyri
-12,2 4,9 -7,3
08-373-1.01
Landspítali
-108,9 34,7 -74,2
08-384-1.01
Rjóður, hvíldarheimili fyrir börn
-0,4 -0,4
08-388-1.10
Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið
-1,5 -1,5
08-399-1.16
Lyfjagreiðslunefnd
-0,2 -0,2
08-399-1.30 Krabbameinsfélag Íslands,
krabbameinsskráning
-0,2 -0,2
08-399-1.31 Krabbameinsfélag Íslands, kostnaður við
krabbameinsleit
-1,4 -1,4
08-399-1.35
Hjartavernd, rannsóknarstöð
-0,3 -0,3
08-399-1.55 Niðurgreiðsla hjálpartækja vegna heyrnar- og
talmeina
-2,6 -2,6
08-399-1.58
Krýsuvíkurskóli, vist- og meðferðarheimili
-0,2 -0,2
08-399-1.71
Norræni lýðheilsuháskólinn
-0,4 -0,4
08-399-1.73
Bláa lónið, húðmeðferðir
-0,5 -0,5
08-399-1.81
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO
-0,9 -0,9
08-399-1.98
Ýmis framlög heilbrigðisráðuneytis
-0,7 -0,7
08-408-1.01
Hjúkrunarrými
-1,7 -1,7
08-408-1.15
Dagvist
-0,1 -0,1
08-409-1.01
Hjúkrunarrými
-2,5 -2,5
08-410-1.01
Hjúkrunarrými
-4,0 -4,0
08-410-1.15
Dagvist
-0,3 -0,3
08-412-1.01
Hjúkrunarrými
-1,6 -1,6
08-412-1.71
Endurhæfingardeild
-0,3 -0,3
08-413-1.01
Hjúkrunarrými
-1,8 -1,8
08-428-1.01
Hjúkrunarrými
-0,6 -0,6
08-434-1.01
Hjúkrunarrými
-3,5 -3,5
08-434-1.11
Dvalarrými
-0,4 -0,4
08-434-1.15
Dagvist
-0,2 -0,2
08-437-1.01
Hjúkrunarrými
-0,5 -0,5
08-447-1.01
Hjúkrunarrými
-4,1 -4,1
08-478-1.10
Vistheimilið Bjarg
-0,3 -0,3
08-479-1.10
Hlaðgerðarkot
-0,3 -0,3
08-491-1.10
Reykjalundur, Mosfellsbæ
-3,0 -3,0
08-492-1.10
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands
-1,8 -1,8
08-493-1.10 Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og
endurhæfingarstofnun
-1,6 -1,6
08-494-1.10
Hlein
-0,3 -0,3
08-500-1.11
Heilbrigðisþjónusta í fangelsum
-0,1 -0,1
08-500-1.13 Afnotagjöld og þjónusta við sjúkraskrárkerfi
heilsugæslustöðva
-0,8 -0,8
08-501-1.11
Sjúkraflutningar
-0,8 -0,8
08-501-1.12
Útvegun og rekstur sjúkrabifreiða
-1,6 -1,6
08-501-1.15
Sjúkraflug
-1,4 -1,4
08-506-1.01
Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu
-14,6 -14,6
08-508-1.01 Miðstöð heimahjúkrunar á
höfuðborgarsvæðinu
-2,3 -2,3
08-515-1.01
Heilsugæslustöðin Lágmúla
-0,5 -0,5
08-517-1.01
Læknavaktin
-0,6 -0,6
08-553-1.01
Samningur við Akureyrarbæ um heilsugæslu
-1,5 -1,5
08-588-1.01
Heilsugæslustöðin í Salahverfi í Kópavogi
-0,3 -0,3
08-716-1.01
Heilsugæslusvið
-2,8 -2,8
08-716-1.11
Sjúkrasvið
-3,7 1,1 -2,6
08-716-1.21
Hjúkrunarrými
-1,4 0,1 -1,3
08-721-1.01
Heilsugæslusvið
-0,5 -0,5
08-721-1.21
Hjúkrunarrými
-0,3 -0,3
08-726-1.01
Heilsugæslusvið
-1,0 -1,0
08-726-1.11
Sjúkrasvið
-0,9 0,5 -0,4
08-726-1.21
Hjúkrunarrými
-0,8 0,2 -0,6
08-745-1.01
Heilsugæslusvið
-0,5 0,1 -0,4
08-745-1.11
Sjúkrasvið
-0,1 0,1
08-745-1.21
Hjúkrunarrými
-0,8 0,1 -0,7
08-751-1.01
Heilsugæslusvið
-0,9 0,1 -0,8
08-751-1.11
Sjúkrasvið
-0,2 0,4 0,2
08-751-1.21
Hjúkrunarrými
-1,1 0,4 -0,7
08-756-1.01
Heilsugæslusvið
-0,7 -0,7
08-756-1.11
Sjúkrasvið
0,1 0,1
08-756-1.21
Hjúkrunarrými
-0,5 0,1 -0,4
08-761-1.01
Heilsugæslusvið
-1,3 -1,3
08-761-1.11
Sjúkrasvið
0,8 0,8
08-761-1.21
Hjúkrunarrými
-0,4 0,2 -0,2
08-777-1.01
Heilsugæslusvið
-2,3 -2,3
08-777-1.11
Sjúkrasvið
-1,1 0,4 -0,7
08-777-1.21
Hjúkrunarrými
-1,7 0,3 -1,4
08-779-1.01
Heilsugæslusvið
-0,3 -0,3
08-779-1.11
Sjúkrasvið
-0,1 -0,1
08-781-1.01
Heilsugæslusvið
-0,7 -0,7
08-781-1.11
Sjúkrasvið
-0,4 0,3 -0,1
08-781-1.21
Hjúkrunarrými
-0,1 -0,1
08-787-1.01
Heilsugæslusvið
-2,9 -2,9
08-787-1.11
Sjúkrasvið
-0,9 1,6 0,7
08-787-1.21
Hjúkrunarrými
-1,0 -1,0
08-791-1.01
Heilsugæslusvið
-1,9 -1,9
08-791-1.11
Sjúkrasvið
-1,5 1,1 -0,4
08-791-1.21
Hjúkrunarrými
-0,8 -0,8
08-795-1.11
St. Jósefsspítali, Sólvangur
-2,1 1,2 -0,9
08-795-1.21
Hjúkrunarrými
-1,3 0,2 -1,1
09-101-1.01
Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa
-2,0 0,1 -1,9
09-103-1.01
Almennur rekstur
-1,7 -1,7
09-103-1.43
Tekjubókhaldskerfi
-4,3 -4,3
09-103-1.47
Fjárhags- og starfsmannakerfi ríkisins
-5,6 -5,6
09-210-1.01
Almennur rekstur
-5,5 0,3 -5,2
09-210-1.41
Skattvinnslukerfi
-3,8 -3,8
09-212-1.01
Ýmis sameiginleg útgjöld
-0,2 -0,2
09-214-1.01
Yfirskattanefnd
-0,3 -0,3
09-215-1.01
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
-0,7 -0,7
09-250-1.10
Ýmis innheimtukostnaður
-8,9 3,4 -5,5
09-262-1.01
Tollstjórinn
-4,6 -4,6
09-262-1.45
Tollafgreiðslukerfi
-2,6 -2,6
09-901-1.01
Framkvæmdasýsla ríkisins
-0,6 0,6
09-905-1.01
Ríkiskaup
-15,8 15,8
09-976-1.01
Lánaumsýsla ríkissjóðs
-1,2 -1,2
09-980-1.01
Rekstur húsnæðis
-1,5 1,5
09-980-1.05
Rekstur tölvukerfis
-0,4 0,4
09-984-1.01
Yfirstjórn
-0,2 -0,2
09-984-1.11
Rekstur fasteigna
-19,4 43,5 24,1
09-984-5.21
Viðhald fasteigna
-24,0 -24,0
09-985-1.01
Fyrrum varnarsvæði við Keflavíkurflugvöll
-6,3 -6,3
09-994-1.01 Virðisaukaskattur ríkisstofnana af tölvuvinnslu -1,1 -1,1
09-999-1.10 Símakostnaður og burðargjöld fyrir
Stjórnarráðið
-0,6 0,3 -0,3
09-999-1.12 Greiðslur til samtaka höfundarréttarhafa fyrir
ljósritun á höfundarréttarvernduðu efni
-0,1 -0,1
09-999-1.14
Tryggingabætur samkvæmt kjarasamningum
-0,6 -0,6
09-999-1.60
Dómkröfur
-2,9 -2,9
09-999-1.67
Þjóðlendumál
-0,1 -0,1
09-999-1.90
Ýmis verkefni
-0,9 -0,9
10-101-1.01 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti,
aðalskrifstofa
-1,7 0,4 -1,3
10-190-1.23
Slysavarnaskóli sjómanna
-0,2 -0,2
10-190-1.98 Ýmis framlög samgöngu- og
sveitarstjórnarráðuneytis
-0,1 -0,1
10-211-1.01
Almennur rekstur
-4,1 -4,1
10-211-1.05
Umdæmi og rekstrardeildir
-57,6 57,6
10-212-1.07
Þjónusta
-14,8 -14,8
10-212-1.11
Styrkir til ferja og sérleyfishafa
-1,1 -1,1
10-212-1.21
Rannsóknir
-0,6 -0,6
10-281-1.01
Rannsóknanefnd umferðarslysa
0,1 0,1
10-335-1.01
Almennur rekstur
-2,6 2,5 -0,1
10-335-1.11
Vaktstöð siglinga
-3,3 -3,3
10-336-1.01
Almennur rekstur
-0,1 -0,1
10-381-1.01
Rannsóknanefnd sjóslysa
-0,3 -0,3
10-471-1.01
Flugmálastjórn Íslands
-3,1 0,1 -3,0
10-475-1.01
Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta
-8,4 -8,4
10-481-1.01
Rannsóknanefnd flugslysa
-0,2 -0,2
10-801-1.10 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, lögbundin
framlög
-129,7 -129,7
11-101-1.01
Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa
-0,7 -0,7
11-205-1.01
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
-4,4 2,5 -1,9
11-299-1.30
Alþjóðlegt samstarf
-0,2 -0,2
11-301-1.01
Orkustofnun
-2,5 0,8 -1,7
11-371-1.01
Rekstur Orkusjóðs
-0,3 -0,3
11-373-1.11
Niðurgreiðslur á hitun íbúðarhúsnæðis
-11,3 -11,3
11-411-1.10
Byggðastofnun
-0,5 -0,5
11-411-1.11
Atvinnuráðgjafar á landsbyggðinni
-0,5 -0,5
11-501-1.01
Ferðamálastofa
-1,0 0,1 -0,9
11-501-1.13
Markaðs- og kynningarmál erlendis
-4,1 0,6 -3,5
11-599-1.47
Markaðssetning Íslands í Norður-Ameríku
-4,5 -4,5
12-101-1.01 Efnahags- og viðskiptaráðuneyti,
aðalskrifstofa
-0,9 -0,9
12-190-1.20
Rafræn viðskipti
-0,1 -0,1
12-411-1.01
Samkeppniseftirlitið
-1,3 -1,3
12-501-1.01
Hagstofa Íslands
-1,4 0,3 -1,1
14-101-1.01
Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa
-1,1 0,2 -0,9
14-190-1.40
Alþjóðastofnanir
-1,5 -1,5
14-190-1.61 Úrskurðarnefnd um skipulags- og
byggingarmál
-0,2 -0,2
14-202-1.01
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
0,1 0,1
14-211-1.01
Umhverfisstofnun
-3,5 1,9 -1,6
14-211-1.11 Endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna veiða á
ref og mink
-0,1 -0,1
14-212-1.01
Vatnajökulsþjóðgarður
-1,0 1,2 0,2
14-231-1.01
Landgræðsla ríkisins
-3,4 1,6 -1,8
14-241-1.01
Skógrækt ríkisins
-1,2 0,7 -0,5
14-301-1.01
Skipulagsstofnun
-0,5 0,2 -0,3
14-310-1.01
Landmælingar Íslands
-1,0 0,1 -0,9
14-320-1.01
Byggingarstofnun
-2,1 0,2 -1,9
14-401-1.01
Náttúrufræðistofnun Íslands
-2,9 0,6 -2,3
14-403-1.12
Náttúrustofa Bolungarvík
-0,1 -0,1
14-407-1.01
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
-0,2 0,1 -0,1
14-412-1.01
Almennur rekstur
-6,1 7,4 1,3
14-412-1.70
Veðurþjónusta fyrir millilandaflug
-0,8 0,8
Alls
-1.355,1 271,5 -1.083,6