Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 246. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 255  —  246. mál.
Fyrirspurntil velferðarráðherra um fæðingardeildir.

Frá Sigmundi Erni Rúnarssyni.


     1.      Hversu mörgum fæðingardeildum hefur verið lokað á heilbrigðisstofnunum utan Reykjavíkur frá 2000?
     2.      Hvar á landinu þurfa konar að fara lengstan veg til fæðinga á sjúkrahúsi?
     3.      Hversu víða á landinu er engin fæðingardeild í klukkustundarakstursfjarlægð frá byggð?
     4.      Hversu víða á landinu eru fleiri en ein fæðingardeild í minna en klukkustundarfjarlægð frá byggð?


Skriflegt svar óskast.