Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 274. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 302  —  274. mál.
Fyrirspurntil utanríkisráðherra um greiðslur aðildarríkja til Evrópusambandsins.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.


     1.      Hvaða ríki Evrópusambandsins greiddu hærra framlag til sambandsins en þau fengu greitt til baka árin 2005–2010, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hvert er samningsmarkmið Íslands í þessum málaflokki?


Skriflegt svar óskast.