Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 281. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þskj. 312  —  281. mál.
Fyrirspurntil fjármálaráðherra um opinber innkaup og verndaða vinnustaði.Frá Guðmundi Steingrímssyni.     1.      Hversu oft hefur heimildarákvæði 18. gr. laga um opinber innkaup, nr. 84/2007, verið nýtt, en þar er kveðið á um heimild til þess að takmarka rétt til þátttöku í útboði við verndaða vinnustaði fatlaðs fólks?
     2.      Stendur til að nýta ákvæðið frekar? Ef ekki, hvers vegna?


Skriflegt svar óskast.