Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 161. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 356  —  161. mál.




Svar



efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar um kostnað við utanlandsferðir.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margar utanlandsferðir voru farnar á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs? Til hvaða lands eða landa var farið og í hvaða erindum?
     2.      Hver var heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins, sundurliðað eftir ráðuneyti og stofnunum?


    Umbeðnar upplýsingar um utanlandsferðir á vegumráðuneytisins fyrstu níu mánuði ársins koma fram í eftirfarandi töflu og í bréfi frá Seðlabanka Íslands.

Ráðuneyti / stofnun Fjöldi Land Tilefni ferða janúar – september 2011 Heildarkostnaður
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur í peningaþvættisnefnd ESB
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur í vinnuhópi EFTA um fjármálaþjónustu
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Frakkland FATF ráðstefna vegna peningaþvættis
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Frakkland STEP-fundur
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Noregur Norræna hagfræðinganefndin
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 3 Belgía og Þýskaland
Fundur með Olli Rehn og fundur í Frankfurt
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 3 Bandaríkin Vorfundur AGS
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 3 Belgía Fundur í Brussel
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía, Kasakstan og Frakkland

Ecofin í Brussel, EBRD í Astana, OECD í París
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 2 Danmörk Fundir á vegum Dansk-íslenska viðskiptaráðsins
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 2 Bretland Fundur með Nick Clegg í London
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 2 Belgía Fundur vegna ESA
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 3 Bandaríkin Haustfundur AGS
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 2 Bretland Iceland – The New Opportunity, ráðstefna
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Ecofin-fundur í Brussel
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur EFC-nefndarinnar
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Bandaríkin AGS-fundur
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Danmörk Fundur NBMFC
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur sérfræðinganefndar EFTA um fjármálaþjónustu. EWGPS
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía 6th Committee on Credit Agreement for Consumers
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur, European Insurance and Occupational Pensions Committee
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Kasakstan og Frakkland
EBRD-fundur í Astana, OECD-fundur í París
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Bretland EBRD-fundur
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía ARC-fundur
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía ARC-fundur
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Ráðstefna ESB um framtíð félagaréttar í Evrópu
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía ESB og EFTA fundir um félagarétt
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Undirbúningsnefnd með EFTA vegna EWGFS og fundur EFTA um fjármálaþjónustu
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur European Banking Committee og fundur EFTA Working Group on Financial Services
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía 19. fundur EIOPE
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Undirbúningur með EFTA vegna fundar EWGFS, fundur EWGFS, fundur Bankanefndar Evrópu
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Ecofin
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Frakkland OECD
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Frakkland EDR
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Danmörk Experts Group on Insurance Solvency
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Export Group on Insurance Solvency
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur Economic and Financial Committee Alternates um efnahagsáætlanir umsóknarríkja
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Ecofin
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Flutningur til Brussel
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Ferð til að skoða aðstæður vegna starfs á vegum EVR
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur fjárfestingarnefndar OECD um gjaldeyrishöftin. Rýnifundur um efnahags- og myntmál
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Danmörk Fundir NBMFC nefndar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja vegna AGS
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur EFTA Working Group on Competition Policy
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur um þjónustutilskipunina á vegum DOM
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Finnland Árlegur fundur norrænna samkeppnisyfirvalda
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Belgía Fundur vegna ESA-svars
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 2 Danmörk Ávarp hjá Institut for Selskabsledese og viðtal við Bloomberg
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 1 Austurríki Heimsmeistaramót íslenska hestsins
Heild 61 Kostnaður (svar við 2 tölul. fyrirspurnarinnar) 16.825.993
Einkaleyfastofan 1 Belgía Fundur í hugverkahópi EFTA
Einkaleyfastofan 1 Holland Námskeið hjá EPO, formlega meðhöndlun landsbundinna, alþjóðlegra og EP-einkaleyfa
Einkaleyfastofan 2 Holland Fundur í famkvæmdaráði EPO
Einkaleyfastofan 1 Noregur Stjórnarfundur Nordic Patent Insitute
Einkaleyfastofan 1 Holland Fundur hjá EPO um tölvu- og tæknimál
Einkaleyfastofan 1 Litháen Samráðsfundur forstjóra einkaleyfastofa á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum
Einkaleyfastofan 2 Holland Fundur hjá tækni- og samstarfsnefnd EPO
Einkaleyfastofan 2 Ungverjaland Fundur hjá The European Observatory on Counterfeiting and Piracy og IP-ráðstefna
Einkaleyfastofan 2 Holland Patent information conference, PATLIB 2011
Einkaleyfastofan 1 Noregur Samráðsfundur Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um vörumerki
Einkaleyfastofan 1 Holland Fundur í fjárlaganefnd EPO
Einkaleyfastofan 2 Slóvakía Árlegur fundur um samstarf EPO og aðildarríkja
Einkaleyfastofan 2 Spánn Árlegur samráðsfundur hjá OHIM um vörumerki
Einkaleyfastofan 1 Belgía Fundur í hugverkahópi EFTA
Einkaleyfastofan 2 Holland Fundur í framkvæmdaráði EPO
Einkaleyfastofan 1 Austurríki Námskeið hjá EPO – Patent Information Beginners Seminar
Einkaleyfastofan 2 Sviss Allsherjarþing Alþjóðahugverkastofnunarinnar, WIPO
Einkaleyfastofan 2 Spánn Námskeið hjá OHIM
Einkaleyfastofan 1 Þýskaland Aðalfundur European Accreditation
Einkaleyfastofan 1 Króatía Úttekt á fagildingarstofu
Heild 29 Kostnaður (svar við 2 tölul. fyrirspurnarinnar)* 3.735.535
* Frádreginn er kostnaður vegna ferða sem eru að fullu endurgreiddar af EPO, WIPO, OHIM, EA. Einnig eru nokkrar ferðir endurgreiddar að hluta frá EPO, OHIM og ekki er tekið tillit til þeirra endurgreiðslna í upphæðinni
Samkeppniseftirlitið 2 Frakkland Fundur OECD
Samkeppniseftirlitið 1 Belgía Fundur ECN Forensic Working Group
Samkeppniseftirlitið 2 Noregur Fundur um skýrslu norrænu samkeppnisyfirvaldanna árin 2011 og 2012
Samkeppniseftirlitið 1 Belgía Fundur í matvöruhópi ECN
Samkeppniseftirlitið 1 Svíþjóð Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda um samkeppnismál á lyfjamörkuðum
Samkeppniseftirlitið 2 Grænland Vorfundur norrænna samkeppnisyfirvalda
Samkeppniseftirlitið 1 Holland Ársfundur ICN
Samkeppniseftirlitið 1 Belgía Fundur hjá EFTA WG on Competition Matters
Samkeppniseftirlitið 2 Noregur Fundur norrænna samkeppnisyfirvalda um ólögmætt samráð fyrirtækja
Samkeppniseftirlitið 1 Svíþjóð Fundur í vinnuhópi við gerð skýrslu norrænna samkeppniseftirlita
Samkeppniseftirlitið 1 Frakkland Fundur OECD
Samkeppniseftirlitið 1 Pólland Fundur ECA, samstarfs samkeppnisyfirvalda
Samkeppniseftirlitið 2 Finnland Norrænn fundur um samkeppnismál
Samkeppniseftirlitið 1 England, Finnland og Noregur
Fundur OFT og Compt. Commis, fundur norrænu samkeppniseftirlitanna, fundur um ólögmætt samráð
Samkeppniseftirlitið 2 England Fundur OFT og Competition Cmmission
Samkeppniseftirlitið 1 Bandaríkin Ráðstefna um samkeppnisrétt International Antitrust Law & Policy
Samkeppniseftirlitið 1 Ítalía Fundur ECN Forensic IT Workgroup
Samkeppniseftirlitið 1 England og Finnland Fundur með OFT og Competition Commission / fundur norrænna samkeppniseftirlita
Heild 24 Kostnaður (svar við 2 tölul. fyrirspurnarinnar) 5.374.624
Hagstofa Íslands 1 Bandaríkin Námsferð, Introduction to survey estimation (um tölfræðigreiningu)
Hagstofa Íslands 1 Belgía Fundur NNTS (New Techniques and Tecnologies for Statistics)
Hagstofa Íslands 1 Belgía Fundur um Director of Methodology (DIME)
Hagstofa Íslands 1 Belgía Fundur, Experts meeting ECFIN spring 2011 Economic forecasts for candidate countries
Hagstofa Íslands 1 Belgía Fundur, NUAC meeting – Urban Audit
Hagstofa Íslands 1 Danmörk Fundur, Task force on Trade in Ships and Aircrafts
Hagstofa Íslands 2 Danmörk NUNA-seminar
Hagstofa Íslands 1 Danmörk Ritstjórnarfundur um norræn hagtöluárbókina
Hagstofa Íslands 1 Danmörk Norrænn vefstjórafundur
Hagstofa Íslands 1 Danmörk Námsferð, ESTP námskeið, The European Statistical System
Hagstofa Íslands 2 Danmörk,
Eistland
Námsferð Study Visit on Intitialization of Intrastat system
Hagstofa Íslands 1 Eistland Fundur um þróunarverkefni
Hagstofa Íslands 1 England Námskeið, ESTP um New advanced Technologies for data collection and Transmission
Hagstofa Íslands 1 Finnland Fundur, Quality management on Statistical agencies
Hagstofa Íslands 1 Finnland Fundur í vinnuhópi PPP
Hagstofa Íslands 1 Finnland Námskeið, National Accounts – Basic Course
Hagstofa Íslands 1 Finnland Fundur um norræna tenginetsins um tímamótarannsóknir
Hagstofa Íslands 1 Finnland Fundur, ECP Group Meeting Northern Group PPP
Hagstofa Íslands 1 Finnland Fundur vegna bókasafna- og upplýsingaþjónustu á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum
Hagstofa Íslands 1 Frakklandi Námskeið, ESTP um Survey Methodology and Sampling Techiques
Hagstofa Íslands 1 Frakklandi Fundur í INES vinnuhópi OECD um menntun
Hagstofa Íslands 1 Frakklandi Fundur, OECD um STEP
Hagstofa Íslands 1 Frakklandi Fundur, 12th meeting of the Group of Experts on Business Register
Hagstofa Íslands 1 Frakklandi Fundur, Workshop on Purchasing Power Parties
Hagstofa Íslands 1 Grikkland Fundur í þróunarverkefni Eurosta um eigið húsnæði
Hagstofa Íslands 2 Grænlandi Norrænn hagstofustjórafundur
Hagstofa Íslands 2 Holland Vinnubúðir um not á rafrænum gögnum (Scannes Data)
Hagstofa Íslands 1 Holland The Nordic SPPI Seminar 2011
Hagstofa Íslands 1 Holland BLUE-ETS ráðstefna um byrði og áhuga (burden and motivation)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Námskeið, ESTP course, „Seasonal adjustment and Demetra+“
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Workshop on International Trade in services Statistics and Trading of Goods Committee
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Infomation Society (ICT), Working Group
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Task force on the Community Surveys on ICT usage in households and by indiciduals 2013
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Education and Training Statistics
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Workshop on data collection for social surveys using multiple mode
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, SISAI (statistical Information systems Architecture and Integration)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Meeting on Management of Statistical Information System (MSIS)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur um Geographical Information Systems for Statistics
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Fishery Statistics Working Group
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Public Health Statistics
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur í vinnuhópi, „Animal production statistics“
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Statistical metdata Working Group
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Working Party, „Tourism Statistics“
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Working Group, „Financial Accounts“
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Námskeið, „ESTP Course on ESA 95- National Accounts“
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Social Protection (ESSPROS)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur í samræmdri vísitölu neysluverðs
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Labour Market – LAMAS working group
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Struture of agricultural holdings
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Director of Social Statistics
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Director of Social Statistics
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, European Statistical System Committee (ESSC)
Hagstofa Íslands 2 Lúxemborg Fundur, European Statistical System Committee (ESSC)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, European Statistical System Committee (ESSC)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Management Group on Statistics Cooperation with candidate and potenital candidate countries
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Demography and Census
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Technical group on causes of death statistics
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Balance of Payments
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundir, Directors of macroeconomic statistics and committee on Monetary Financial and Balance of Payments Statistics (CMFB)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundir, Directors of macroeconomic statistics and committee on Monetary Financial and Balance of Payments Statistics (CMFB)
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, GNI
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Technical gorup on CARE
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, WG on National Accounts
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, WG on Living Conditions
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Workshop on International Trade in services Statistics and Trading of Goods Committee
Hagstofa Íslands 1 Lúxemborg Fundur, Working group on Census Hub. IT
Hagstofa Íslands 1 Noregur Norrænn fundur um aðferðafræði í opinberri hagskýrslugerð
Hagstofa Íslands 1 Noregur Námsferð, Business Register
Hagstofa Íslands 1 Nýja Sjáland Fundur í Ottawahópi
Hagstofa Íslands 1 Spánn 22nd International Workshop on Household Survey Nonresponse
Hagstofa Íslands 1 Spánn Námsferð, ESTP course, „Disseminating Statistics: Internet and Publication“
Hagstofa Íslands 1 Sviss Fundur, UN-Eurostat Global Forum on Trade Statistics
Hagstofa Íslands 2 Sviss Fundur, PC-Axis Reference Group Meeting 2011
Hagstofa Íslands 2 Þýskaland Vinnustofa, 6th workshop on LFS methodology
Hagstofa Íslands 2 Þýskaland 97th Dgins ráðstefna og ESSC-fundur
Heild 83 Kostnaður (svar við 2 tölul. fyrirspurnarinnar)* 6.329.466
*Frádregnir eru styrkir Evrópusambandsins vegna funda/námskeiða/námsferða og Taiex-styrkur
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland og Þýskaland EIOPA- og EBA-fundur í London og Frankfurt
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Sviss Liquidity risk, fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Austurríki Advanced seminar on Basel III og ALM í Vín
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland EGFI-fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Belgía Expert Group Insurance Solvency Meeting in Brussel
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland GdC-fundur í London
Fjármálaeftirlitið 1 Ítalía ESMA-fundur í Róm
Fjármálaeftirlitið 1 Danmörk NTRS-fundur í Kaupmannahöfn
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland EGPR-fundur hjá EBA í London
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Upplýsingafundur vegna T2S
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð TRS, stýrishópsfundur í Stokkhólmi
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð TRS, stýrishópsfundur í Stokkhólmi
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð Fundur í Stokkhólmi
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð TRS-fundur í Stokkhólmi
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland FATF-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Sviss Námskeið í Basel sem er FSI Seminar on Solvency II
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland FATF-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland FATF-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Ungverjaland EIOPA-fundur í Búdapest
Fjármálaeftirlitið 1 Ungverjaland EIOPA-fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland EBA-fundur í London
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Fundur norrænna eftirlitsaðila um lausafjármál
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Fundur norrænna eftirlitsaðila um lausafjármál
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland BSI-fundur í London
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA – Pol, fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland ESMA – CIMA, fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Þýskaland IGSRR, fundur í Frankfurt
Fjármálaeftirlitið 1 Lúxemborg Alfi spring conference
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland Fin Req-fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland EIOPA-IT og Data Comittee
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland CCPFI-fundur í London
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland Review panel, fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Ítalía IMSC-fundur í Mílanó
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð Fundur norrænna seðlabankastjóra og forstjóra fjármálaeftirlita
Fjármálaeftirlitið 1 Danmörk Nasdaq OMX Nordic Supervision Group meeting
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland Fundur með Oliver Wyman
Fjármálaeftirlitið 1 Þýskaland EIOPA-fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Finnland Fundur með Michael Hall hjá FSA
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Hva Nå, Finanstilsynet
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur NTRS-Stýrishópsfundur í Osló
Fjármálaeftirlitið 1 Ungverjaland ESMA-fundur í Búdapest
Fjármálaeftirlitið 1 Finnland NTRS-fundur vegna TRS kerfis
Fjármálaeftirlitið 1 Þýskaland OPC-fundur hjá EIOPA
Fjármálaeftirlitið 1 Sviss FSI Seminar on Macroprudential Toos and Techniques
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð TRS-fundur í Kaupmannahöfn
Fjármálaeftirlitið 1 Ítalía ESMA-fundur í Róm
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland EIOPA Seminar on Reporting under Solvency II
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland EIOPA Seminar on Reporting under Solvency II
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland EIOPA Seminar on Reporting under Solvency II
Fjármálaeftirlitið 1 Belgía Expert Group Insurance Solvency Meeting in Brussel
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland Basel III Seminar í London
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð Fundur forstjóra í Stokkhólmi í Finansinspektionen
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur IGSRR-fundur í Osló
Fjármálaeftirlitið 1 Þýskaland CCPFI-fundur í Frankfurt
Fjármálaeftirlitið 1 Finnland NTRS-stýrishópsfundur í Helsinki
Fjármálaeftirlitið 1 Þýskaland Liquidity risk management fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Heimsókn í norska fjármálaeftirlitið
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Norrænn lausafjárfundur í Osló
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur NTRS-OP fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Bandaríkin Eleventh Annual International Seminar on Policy Challenges for the Final Sector
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur TRS-fundur í Osló
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð EIOPA – IGSRR, fundur í Stokkhólmi
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Nordic communication meeting, Osló, finanstilsynet
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland EBA-fundur í London
Fjármálaeftirlitið 1 Þýskaland CCPFI-fundur í Frankfurt
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð Fundur forstjóra í Stokkhólmi í Finansinspektionen
Fjármálaeftirlitið 1 Ítalía ESMA-fundur í Róm
Fjármálaeftirlitið 1 Belgía EFTA WG in Financial Services
Fjármálaeftirlitið 1 Tékkland EIOPA-fundur í Prag
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA-Pol fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland ESMA IMSC-fundur í París
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland Esma retailisation working group
Fjármálaeftirlitið 1 Finnland Norrænn eiginfjárhópur
Fjármálaeftirlitið 1 Svíþjóð TRS, stýrishópsfundur í Stokkhólmi
Fjármálaeftirlitið 1 Austurríki Stress testing and capital management in banking
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland CCPFI-fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Bretland UK Passport Experts
Fjármálaeftirlitið 1 Slóvenía OPC-fundur
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Samráðsfundur norrænu eftirlitanna
Fjármálaeftirlitið 1 Noregur Samráðsfundur norrænu eftirlitanna
Fjármálaeftirlitið 1 Frakkland XBRL á vegum EIOPA
Heild 85 Kostnaður (svar við 2 tölul.) 17.388.415
Bréf frá Seðlabanka Íslands.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.