Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 160. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 463  —  160. mál.




Svar



innanríkisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar um kostnað við utanlandsferðir.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margar utanlandsferðir voru farnar á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs? Til hvaða lands eða landa var farið og í hvaða erindum?
     2.      Hver var heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins, sundurliðað eftir ráðuneyti og stofnunum?


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Utanlandsferðir, staðir og erindi.

Land sem ferðast var til
Erindi
Albanía
Enlargement Countries, fundur
Varðar stöðuskýrslu um fjarskipti á Íslandi í tengslum við aðildarumsókn í ESB
Austurríki
Fundur COST DC-TUD
Vinnufundur IIG nefnd 7
Álandseyjar
Fundur ritaranefndar NVF , NordBalt-ráðstefna
Fundur ritaranefndar NVF, NordBalt-ráðstefna
NordBalt ráðstefna, Restructuring Road Management
Bahamaeyjar
Fundur hjá MAIIF
Bandaríkin
Ársfundur IAAO
Brottvísun refsifanga
Fundur Samtaka flugslysarannsakenda
GIS/CAMA, ráðstefna
IAAO og URISA, ráðstefna
Lögreglumál, námskeið
Lögreglumál, ráðstefna
Lögreglumál
Námskeið flugvirkja, TF SIF
Námskeið í meðferð kynferðisbrotamanna
Ráðstefna Society for Police and Criminal Psychology
Rekstrarmál, innkaup
Tölvumál, ráðstefna
Belgía
79. fundur Article 29 hóps, ásamt rýnishópsvinnu og samningahóps um DIM
80. fundur Article 29 hópsins og fundur samtaka forstjóra evrópsku persónuverndarstofnanna
EFT-fundur í EFTA TBT WG, EFTA TBT COM og SOGS-nefnd ESB
ESB – aðrar ferðir
ESB – aðrar ferðir, fundur í GPSD nefnd ESB og CSN
ESB – aðrar ferðir, Rapex Contact Point Meeting
ESB – aðrar ferðir, 1.tilskipun um óréttmæta viðskiptahætti (UCDP) fundur ESB 14. júní 2011,
                2. EFTA TBT fundur 15. júní, 3.ESB SOGS-nefnd um markaðseftirlit 16. júní 2011
ESB – aðrar ferðir, CPC-fundur í Brussel 23. febrúar
ESB – aðrar ferðir, CPC-fundur, vinnuhópar um UCP og UCT
ESB – aðrar ferðir, ESB-aðildarumsókn, UTN greiðir fargjald og hluta dagpeninga og European Consumer Summit
ESB – aðrar ferðir, vegna Prosafe-funda
ESB – stjórnarnefndir, fundur vegna aðildarumsóknar og fundur í LVD-vinnuhóp ESB. UTN greiðir fargjald og hluta dagpeninga
Fundur
Fundur hjá almannavarnanefnd NATO (CEPC)
Fundur hjá NEC CCIS Accreditation Board
Fundur hjá NEC CCIS Accreditation Board
Fundur í fasta-eftirlitsnefnd með Schengen
Fundur Marsec, siglingavernd, febrúar
Fundur siglingamálastjóra Evrópu, janúar
Fundur stjórnarnefnd CEN/TC 227 (Road materials)
Fundur um stöðuna í SPOCS og EUGO
Námsferð dómstólaráðs fyrir starfsmenn héraðsdómstólanna
Norrænn samráðsvettvangur um almannavarnir, öryggis- og varnarmál
Ráðstefna
Ráðstefna, ESB siglingavernd í mars, endurgreitt að stærstum hluta
Ráðstefna Schengen, Schval- og Coreper-fundir
Ráðstefna UNHCR
Samningafundur vegna þátttöku Íslands í nýrri IT-stofnun
Scheval, vegna SCHENGEN-úttektar
Sérfræðingapanell vegna slysagagna og umferðaröryggismála
Vinnufundur EMSA
Vinnufundur NATO
Vinnufundur NATO
Vinnufundur NATO
WG Transport
WG Transport
WG Transport ásamt fundi með ESB um vörubifreiðastjóra
WG-Telecom fundur
Working group on Transport
Working group on Transport, einnig fundur fyrir UTN sem greiddi fyrir allt nema þennan eina dag
Working group on transport
WP Frontiers, fundur
Belgía/Noregur
Fundur fastanefndar um Lugano-samning
Bosnía og Hersegovína
Vinnufundir, aðalfundur EURAMET EURAMET, samvinna landmælifræðistofnana í Evrópu og framkvæmdastjórnar ESB
Bretland
Brottvísun refsifanga
Farið með viðkvæmt mælitæki í viðgerð
Fundir vegna rannsóknarmála, ferðinni framhaldið annað
Fundur hjá breskum löggæsluyfirvöldum
Fundur IMO-DE, mars
Fundur IMO-LEG, apríl
Fundur IMO-MSC, maí
Fundur IMO-NAV, júní
Fundur í PIARC Technical Committee
Fundur með ráðherra og bresku þingmannanefndinni
Fundur um öryggi fiskiskipa, IMO, janúar
Fundur vegna rannsóknar máls
Fundur verkefni Roads on Peat og e-learning
Heli Tech ráðstefna (þyrluráðstefna)
Lögreglumál – búnaðarsýning
Náð í viðkvæmt tæki úr viðgerð
Námskeið CCIS, varnarmál.
Ráðstefna um varðskip (OPV)
Sérfræðingaskipti ESB
Vinnufundur, NAFO
Vinnufundur, Neafc
Chile
Afhending varðskipsins Þórs og áhöfn út
Eftirlit með skipasmíði
Danmörk
Fundir, Familiestyrelsen í Kaupmannahöfn og í norska ráðuneytinu um kynferðisbrotamál
Ráðstefna um málefni þolenda afbrota
Brottvísun hælisleitenda
Brottvísun refsifanga
CN-fundur
CN-fundur
Fundir NVF, Drift og Underhäll
Fundur bókasafnsfræðinga hæstarétta Norðurlanda
Fundur formanna/ritara NVF/ITS
Fundur með norrænum embættismönnum um happdrættismál
Fundur NordFou, verkefni um gangaöryggi
Fundur norrænna talsmanna neytenda
Fundur NVF – Vejens konstruction, ráðstefna um hönnun, styrk vega
Fundur skrifstofustjóra hæstarétta Norðurlanda
Fundur stjórn NVF, fundur vegamálastjóra Norðurlanda
Fundur stjórn NVF, GD fundur
Fundur um endurkomur fanga (ágúst)
Fundur um endurkomur fanga (janúar)
Fundur um fíkniefnahunda
Fundur um nám í fangelsum
Fundur um ný lög, reglu- og markaðseftirlit í Danmörku. Innleiðing á tilskipun ESB en innanríkisráðuneytið mun fela NEST eftirlitið samkvæmt frumvarpsdrögum
Fundur, NorType og registermöte
Funur miðlægra greiningadeilda á Norðurlöndum
Judicial Cooperation in criminal matters – basic features
Loftferðasamningur við Grænland
Lögreglumál, náms- og kynnisferð
Lögreglumál, rannsókn
Námskeið, malbik, klæðingar, helstu nýjungar
Norrænir umferðarsérfræðingar
Norrænn fundur um gæði ákæruvaldsins
Norrænn starfsmannafundur (lögfræðinga) persónuverndarstofnana í Kaupmannahöfn
Norrænn þinglýsingafundur
Ráðstefna hjá Hæstarétti Danmerkur
Ráðstefna og faðernismál rædd við dönsk yfirvöld
Ráðstefna um hælismál
Ráðstefna um hælismál
Rástefna, NATO
Skoðaður ferill og meðferð nauðgunarmála hjá ákæruvaldi og lögreglu
Stjórnarfundur NVF, fundur vegamálastjóra Norðurlanda
Vegna fyrirtöku við „barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna“ og til Kaupmannahafnar fyrir ráðherra
Vinnufundur, SAR/EU, fjareftirlit
Vinnufundur, sjómælingar
Vinnufundur, sjómælingar
Eistland
Fundur minjasafna vegagerða Norðurlanda/Eystrasaltsríkja
Fundur NordPianc, september
Fundur PARIS-Mou, febrúar
Lögreglumál, fundur
Lögreglumál, ráðstefna
Lögreglumál, ráðstefna Nordic Baltic í Tallinn, 28–29. apríl 2011
Porvoo, ráðstefna
STORK-verkefnið
Finnland
Árlegur embættismannafundur
Ársfundur NVF, umferðaröryggi
Fundur hjá norrænu kennslanefndinni
Fundur formanna/ritara NVF, hönnun vega og gatna
Fundur formanna/ritara NVF, umhverfi
Fundur innri endurskoðenda norrænu/baltísku vegagerðanna
Fundur í norrænu almannavarnastarfi
Fundur í norrænu lagasamstarfi EK-lov
Fundur í norrænum CERT-hópi
Fundur NordFou, prosjekt om tunnelsikkerhet
Fundur norrænna dómsmálaráðherra
Fundur NVF, jarðganganefnd
Fundur NVF, umferðaröryggi
Fundur NVF, ökutæki og umferð
Fundur NVF, umhverfi
Fundur rannsóknarnefnda á Norðurlöndunum
Fundur um norræna tölfræði
Fundur um tölfræði
IRG, fundur
Lögreglumál, fundur
Lögreglumál, ráðstefna
Námskeið um efnisvinnslu
NEFAB, fundur um flugmál, Helsinki
Norrænn ársfundur forstjóra fasteignaskráninga og landmælinga
Sóttur fundur um fangelsisbyggingar á Norðurlöndunum
Frakkland
Fundur
Fundur hjá BICES Security Group
Fundur í Portúgal
Rannsókn á flugslysi TF-ARS
Ráðstefna NACGF
Sótt IFC-ráðstefna
Þjálfun flugmanna
Færeyjar
Árlegur fundur norrænna fasteignaskráningarstofa
Ársfundur NVF, vejens konstruktion
Fundur með yfirmönnum norrænna öryggisdeilda
Fundur norrænna talsmanna neytenda
Fundur NVF, upplýsingakerfi
Fundur öryggisstjóra í fangelsum
Lögreglumál, rannsókn
Norræn ráðstefna
Vináttuheimsókn
Georgía
Brottvísun refsifanga
Grikkland
Áhafnaskipti Frontex, TF SIF
Áhafnaskipti Frontex, Ægir
Áhafnaskipti Frontex, Ægir
Fundur hjá EMAIIF
Undirbúningsferð vegna Frontex-verkefnis
Grænland
Rannsókn á flugslysi TF-JMB
Holland
31. stjórnarfundur Frontex
32. stjórnarfundur Frontex
33. stjórnarfundur Frontex
34. stjórnarfundur Frontex og ráðstefna um landamæraeftirlit
35. stjórnarfundur Frontex
Fundur á vegum Frontex
Fundur forstjóra hjá BEREC
Fundur hjá Europol
Fundur lögreguyfirvalda vegna vélhjólagengja
Fundur vegna Haag-sáttmálans um brottnám barna
Global sýning 2011
Lögreglumál, fundur
Námskeið
Námskeið á vegnum Europol
Námskeið á vegum Europol
Námskeið í skilríkjafræðum á vegum Frontex
Ráðstefna á vegum Frontex
Férfræðingaskipti ESB
Skoðuð dýpkunartæki, janúar, endurgreitt að fullu
Stjórnarfundur PARIS-Mou, mars
Vinnufundur, NATO
Þjálfun flugmanna
Írland
Námskeið hjá CEPOL um lögreglumál
Verkfundur Roads on Peat
Ítalía
Áhafnaskipti Frontex,TF SIF / CFCA TÝR
Áhafnaskipti CFCA /CDR
Áhafnaskipti Frontex, TF SIF
Fundur
Fundur PARIS-Mou, maí
Námskeið Frontex
Ráðstefna
UNECE WPLA, ráðstefna
Kanada
Ferjuflug TF SIF til Kanada
Flugprófanir á TF SIF vegna uppfærslu
Fundur
Heimsókn til CBN framleiðanda vegabréfabóka
Kynning í Bandaríkjunum
Námskeið í aðferðafræði hvatningarviðtala við skjólstæðinga
Rannsókn á flugslysi TF-JMB
Ráðstefna um lífkenni og öryggi í vegabréfum
Vinnufundur í Washington
Vinnufundur, Neafc
Þjálfun flugmanna
Króatía
ECC, fundur
GDISC, ráðstefna
Stjórnarfundur PARIS-Mou, febrúar
Lettland
Árlegur fundur Euopean Forum of Official Gazettes
Fundir vegna gerðarviðurkenninga (NorType)
Fundur
Fundur forstjóra hjá BEREC
Fundur um nám í fangelsum
Mats ráðstefna
Námskeið
Vinnufundur Frontex
Litháen
Brottvísun refsifanga
Lúxemborg
BEREC-fundur
Fundur
Fundur framkvæmdastjórn CEDR
Fundur með löggæsluyfirvöldum í Lúxemborg
Rannsóknaraðgerðir í Lúxemborg
Ráðstefna
Stjórnarfundur CEDR
Vinnufundur NATO
Makedónía
Rannsókn á flugslysi TF-ARS
Malta
EFTA, aðalfundur WELMEC
Fundur hjá INTERPOL
Mexíkó
24. World Road Congress, alþjóðleg ráðstefna um vegamál
Heimsráðstefna PIARC
Noregur
Aðalfundur NVF, utforming af veje og gader
Ársfundur NVF, belegninger
Biskupsvígsla í Þrándheimi, beint áframhald á biskupafund í Wales
Brottvísun hælisleitenda
Brottvísun refsifanga
Formanna-/ritarafundur, NVF Belegninger
Fundur
Fundur formanna/ritara NVF – ITS
Fundur formanna/ritara NVF – umhverfi
Fundur hjá NEC CCIS Accreditation Board
Fundur hjá PTS (Politi og Toll)
Fundur í norrænum CERT-hópi
Fundur, NordFou, verkefni um gangaöryggi
Fundur, NVF Fordon och transport
Fundur, NVF kommunikations
Fundur, NVF og NVF/BRA, fundur NordFou
Fundur, NVF Utforming af veje og gader. Ráðstefna NVF
Fundur, NVJ lögfræðingar vegagerða á Norðurlöndum
Fundur, PIN
Fundur ríkislögregustjóra á Norðurlöndum
Fundur um fjarskiptamál
Fundur um lögreglunám á Norðurlöndum
Fundur vararíkislögregustjóra Norðurlandanna
Fundur vegna NOFOPS-samstrarfs
Fundur vegna NORDRED-samstarfs
Fundur yfirmanna tölvudeilda á Norðurlögndum
Fundur yfirmanna tölvudeilda á Norðurlöndum
Lögreglumál
Lögreglumál, fundur
Lögregumál vegna vélhjólagengja
NAWSARH, þyrluverkefni IRR
Námskeið á vegnum norsku lögreglunnar
Námskeið hjá sérsveit norsku lögreglunnar
NU-fundur
Rannsókn á sjóslysi
Ráðstefna
Ráðstefna, sjómælingar á Norðurlöndum
Ráðstefna um almannavarnir
Ráðstefna vegna áritunarmála
Skoðun á skipi, mars, endurgreitt að fullu
Tæknifundur, Datatilsynet, nordisk teknikermöte
Vinnufundur, fjareftirlit
Yfirheyrsla hjá Ökokrim
Þjálfun flugmanna
Þrándheimur – Wales
Nýja-Sjáland
Kynnisferð, heimsókn til almannavarna
Portúgal
Brottvísun refsifanga
ECC-fundur
Fundur EMSA, júlí, endurgreitt að stærstum hluta
Fundur EMSA, júní, endurgreitt að stærstum hluta
Fundur EMSA, maí, endurgreitt að stærstum hluta
Fundur EMSA, mars, endurgreitt að stærstum hluta
Fundur EMSA, maí, endurgreitt að stærstum hluta
Fundur EMSA, september, endurgreitt að stærstum hluta
Fundur forstjóra hjá BEREC
Námskeið EMSA, júní, endurgreitt að stærstum hluta
Námskeið EMSA, maí, endurgreitt að stærstum hluta
Námskeið EMSA, mars, endurgreitt að stærstum hluta
Námskeið á vegum EMSA í Lissabon
Vinnufundur um stjórnstöðvar (SAR)
Vinnufundur, fjareftirlit
Pólland
Brottvísun refsifanga
Fran tactical, Frontex
Fundur á vegum Frontex (kostnaður greiddur af Frontex )
Fundur um samstarf um tíðni og upplýsingasamfélagið
Ráðstefna skráningaryfirvalda í Evrópu
Vinnufundur, Frontex
Vinnufundur, Frontex
Rússland
Opinber heimsókn, Norðurheimsskautsráðið
Senegal
Áhafnaskipti Frontex, TF SIF
Áhafnaskipti Frontex, TF SIF
Spánn
Áhafnaskipti Frontex, Ægir
Áhafnaskipti Frontex, Ægir
Brottvísun hælisleitenda
Fundur forstjóra hjá BEREC
Fundur vinnuhópur á vegum CEDR Road Safety
Lokaráðstefna Domice Project um skipulega meðferð fanga
Ráðstefna um lögreglumál
Vinnufundur CFCA
Þjálfun flugmanna
Sviss
Boðið til kynningar á þjóðaratkvæðagreiðslu
Fastanefnd um Lúganósamninginn
Fyrirtaka á mannréttindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna
Fyrirtaka á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ráðstefna IAAO og Hallmarkin.Vienna Hallmarkin eru samtök ríkja sem eru í samstarfi um eftirlit með eðalmálmum
UPR fundur vegna fyrirtöku á mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna
UPR fundur vegna fyrirtöku á mannréttindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna
Svíþjóð
Árlegur fundur stjórnsýsludeilda norrænu vegagerðanna
Árlegur samráðsfundur norrænna þjóða um norræna flutninga
Biskupsvígsla, fundur
Biskupsvígsla í Stokkhólmi, fundur í Turku
Fundur
Fundur í norrænum CERT-hópi
Fundur í Stokkhólmi um markaðsmisnotkun
Fundur norrænanna efnahagsbrotadeilda í Gautaborg
Fundur norrænna strandverkfræðinga, apríl, endurgreitt að hluta
Fundur NVF kommunikations, ritstjórnarfundur NORDIC
Fundur sveitarstjórnarráðherra
Fundur vegna fyrirhugaðs ráðherrafundar um samgöngumál
Fundur yfirmanna skilorðseftirlits
Iðnmenntun í fangelsum
Lögreglumál, ráðstefna
Nordic Expert group, fundur
Nordiska Handikappolitiskarådets
Norrænt lögfræðingamót
NSHF-fundur embættismanna
Ráðherrafundur norrænna ráðherra sveitarstjórnarmála
Ráðstefan um stefnumótun í löggæslumálum
Ráðstefna um almannavarnir
Ráðstefna yfirmanna strandgæslu í Evrópu
Skoðun á vatnsbrotstækjum vegna kaupa
Skráning staðfanga og heimilisfanga
Stjórnar- og aðalfundur NVF, viðhald og þjónusta
Vinnufundir – vorfundur hjá FESA (Forum of European Supervisory Authorities) samstarfi eftirlitsstjórnvalda á sviði rafrænna undirskrifta, rætt um eftirlit á sviði rafrænna undirskrifta
Yfirheyrsla hjá Ekobrottsmyndigheten
Tékkland
Fundur COST TU0702
Tyrkland
Ráðherrafundur um mannréttindamál
Ungverjaland
Fundur evrópskra samgönguráðherra
Fundur samgönguráðherra Norðurlanda í Búdapest
Stjórnarfundur CEPOL
Stjórnarfundur hjá ENISA
Þýskaland
Brottvísun refsifanga
Fundur
Fundur
Fundur í PC-OC nefndinni, tengist framsali, gagnkvæmri réttaraðstoð og flutningi fanga
Fundur LR-GG og LR-FS í Strassborg
Fundur MARTEC, mars, endurgreitt
Fundur PIANIC, maí
Fundur, EUCARIS
Lögreglumál, náms- og kynnisferð
Námskeið
Námskeið CRM, stjórnsýsla
Ráðherrafundur um samgöngumál í Leipzig
Ráðherrafundur um samgöngumál
Ráðstefna
Ráðstefna um lögreglumál
Ráðstefna, „Crisis and Recovery: Bringing solutions in partnership“
Ráðstefna/ráðherrafundur ITF
STORK 2,0 verkefni


Utanlandsferðir, kostnaður.

Rauntölur ársins Tegund kostnaðar
Stofnun, heiti Dagpeningar Fargjöld Samtals
06101 - Innanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 6.984.331 6.717.096 13.701.427
06201 - Hæstiréttur 250.697 244.657 495.354
06210 - Héraðsdómstólar 80.080 80.080
06231 - Málskostnaður í opinberum málum 1.402.720 6.459.092 7.861.812
06251 - Persónuvernd 497.010 383.270 880.280
06301 - Ríkissaksóknari 774.569 488.676 1.263.245
06303 - Ríkislögreglustjóri 4.278.269 3.192.474 7.470.743
06305 - Lögregluskóli ríkisins 725.286 601.176 1.326.462
06309 - Sérstakur saksóknari, samkvæmt lögum nr. 135/2008 7.242.355 4.470.214 11.712.569
06310 - Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 4.459.775 2.163.042 6.622.817
06312 - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 689.074 954.310 1.643.384
06395 - Landhelgisgæsla Íslands 64.343.831 46.001.917 110.345.748
06396 - Landhelgissjóður Íslands 3.598.020 1.795.298 5.393.318
06397 - Schengen-samstarf 3.765.046 2.488.565 6.253.611
06398 - Útlendingastofnun 560.043 847.450 1.407.493
06412 - Sýslumaðurinn á Akranesi 60.300 110.480 170.780
06414 - Sýslumaður Snæfellinga 126.087 126.087
06422 - Sýslumaðurinn á Siglufirði 193.805 193.805
06426 - Sýslumaðurinn á Seyðisfirði 120.600 120.600
06501 - Fangelsismálastofnun ríkisins 1.621.246 638.175 2.259.421
06651 - Vegagerðin 5.946.429 2.308.548 8.254.977
06657 - Umferðarstofa 1.011.986 699.339 1.711.325
06658 - Rannsóknanefnd umferðarslysa 231.250 38.050 269.300
06661 - Siglingastofnun Íslands 4.571.863 3.163.458 7.735.321
06668 - Rannsóknanefnd sjóslysa 814.994 309.442 1.124.436
06671 - Flugmálastjórn Íslands 8.435.291 7.727.155 16.162.446
06678 - Rannsóknanefnd flugslysa 654.044 325.123 979.167
06681 - Póst- og fjarskiptastofnunin 2.274.956 1.678.164 3.953.120
06701 - Þjóðkirkjan 442.155 331.611 773.766
06801 - Neytendastofa 1.706.553 1.222.099 2.928.652
06805 - Talsmaður neytenda 103.426 81.850 185.276
Samtals 127.692.206 95.714.616 223.406.822