Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 466  —  1. mál.

3. umræða.


Nefndarálit



um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar.


    Nefndin hefur fjallað áfram um frumvarpið frá því að 2. umræða fór fram 29. nóvember sl. Breytingartillögur þær sem eru til umfjöllunar við 3. umræðu nema samtals 522,3 m.kr. til hækkunar á sundurliðun 2, þ.e. fjármálum ríkisaðila í A-hluta.
    Tekjur hækka um 1.500,9 m.kr. við 3. umræðu en þar vegur mest 900 m.kr. hækkun á áætlun um úttekt séreignarsparnaðar á árinu 2012.
    Halli ríkissjóðs í A-hluta verður 20.749,8 m.kr. Heildartekjur eru áætlaðar 522.939,3 m.kr. og heildargjöld 543.689,1 m.kr.
    Hér á eftir fylgja skýringar á breytingartillögum meiri hlutans.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



    Meiri hlutinn leggur til að frumvarpið verði samþykkt með breytingum þeim sem skýrðar hafa verið og gerð er tillaga um í sérstökum þingskjölum.

Alþingi, 4. desember 2011.



Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,


form., frsm.


Álfheiður Ingadóttir.


Sigmundur Ernir Rúnarsson.



Björgvin G. Sigurðsson.


Árni Þór Sigurðsson.