Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 384. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 492  —  384. mál.




Fyrirspurn



til innanríkisráðherra um tvísetningu fangaklefa.

Frá Siv Friðleifsdóttur.


     1.      Hve oft hefur komið fyrir að fangaklefar hafa verið tvísetnir á síðustu fimm árum?
     2.      Hvenær má vænta þess að tvísetning fangaklefa heyri til liðinni tíð?
     3.      Kemur til greina að gera Hegningarhúsið við Skólavörðustíg að safni um dóms- og fangelsismál en þar hafði Landsyfirrétturinn og síðar Hæstiréttur lengi húsnæði og þar eru fangaklefar sem hafa verið tvísetnir fram á þessa öld?


Skriflegt svar óskast.