Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 427. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 666  —  427. mál.
Fyrirspurntil fjármálaráðherra um eignarhald ríkisins á fyrirtækjum.Frá Eygló Harðardóttur.     1.      Hyggst ráðherra marka almenna eigendastefnu um eignarhald ríkisins á ýmsum fyrirtækjum?
     2.      Hvaða fyrirtæki telur ráðherra rétt að einkavæða og hvaða fyrirtæki telur ráðherra rétt að séu í ríkiseigu?
     3.      Á ríkið að vera skammtíma- eða langtímafjárfestir í fyrirtækjum?