Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 494. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 756  —  494. mál.
Fyrirspurntil forsætisráðherra um vitundarvakningu um mænuskaða.

Frá Álfheiði Ingadóttur.


    Hvernig hefur samþykkt ríkisstjórnarinnar frá í mars 2011 verið fylgt eftir þar sem þremur ráðuneytum var falið að kanna hvernig Ísland gæti stuðlað að vitundarvakningu á alþjóðavettvangi um mænuskaða?


Skriflegt svar óskast.