Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 457. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 777  —  457. mál.
Svarinnanríkisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um meðalaldur fiskiskipa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver hefur meðalaldur skráningarskyldra íslenskra fiskiskipa verið síðustu 15 ár, sundurliðað eftir árum og gjaldflokkum skv. 1. mgr. 28. gr. laga um eftirlit með skipum?

    Svar við fyrirspurninni kemur fram í eftirfarandi töflu:

Meðalaldur skráningarskyldra íslenskra fiskiskipa 1998–2012.

1. jan. hvers árs <8 m 8–15 m 15–24 m 24–45 m 45–60 m ³ 60 m Alls
1998 meðalaldur 17 16 28 26 21 25 18
fjöldi skipa 992 634 125 181 78 19 2.029
1999 meðalaldur 19 17 29 27 22 26 19
fjöldi skipa 902 633 120 182 74 21 1.932
2000 meðalaldur 17 16 29 28 22 28 19
fjöldi skipa 932 646 119 181 72 20 1.970
2001 meðalaldur 18 16 29 29 24 28 19
fjöldi skipa 932 665 120 180 69 21 1.987
2002 meðalaldur 18 17 28 30 25 24 20
fjöldi skipa 922 680 128 184 65 27 2.006
2003 meðalaldur 19 18 29 31 25 24 20
fjöldi skipa 871 676 124 176 66 26 1.939
2004 meðalaldur 19 17 30 32 25 25 20
fjöldi skipa 826 681 118 162 64 25 1.876
2005 meðalaldur 20 17 31 33 26 25 21
fjöldi skipa 779 694 113 152 62 28 1.828
2006 meðalaldur 21 17 32 34 27 26 21
fjöldi skipa 714 703 111 147 54 27 1.756
2007 meðalaldur 21 17 33 35 28 26 22
fjöldi skipa 660 707 108 139 54 28 1.696
2008 meðalaldur 21 17 34 34 29 26 22
fjöldi skipa 634 696 105 137 46 28 1.646
2009 meðalaldur 22 18 33 34 29 26 22
fjöldi skipa 589 657 95 123 43 26 1.533
2010 meðalaldur 23 19 34 34 30 27 23
fjöldi skipa 629 677 91 122 41 26 1.586
2011 meðalaldur 24 20 34 34 31 28 24
fjöldi skipa 672 689 83 120 40 25 1.629
2012 meðalaldur 25 20 35 35 32 29 24
fjöldi skipa 683 712 81 116 41 26 1.659