Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 586. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 914  —  586. mál.
Fyrirspurntil efnahags- og viðskiptaráðherra um eignarhald á bifreiðum og tækjum.Frá Eygló Harðardóttur.     1.      Hvernig hefur ráðherra fylgt því eftir gagnvart Fjármálaeftirlitinu að tryggja að bifreiðar og önnur tæki séu færð sem eign þegar kemur að greiðslu skatta og gerð ársreikninga?
     2.      Hvernig hefur ráðherra fylgt því eftir að skýra eignarhald undirliggjandi eigna í svokölluðum kaupleigusamningum?
     3.      Telur ráðherra ásættanlega þá óvissu sem er um eignarhald undirliggjandi eigna í svokölluðum kaupleigusamningum? Ef svo er, af hverju? Ef ekki, hvernig hyggst ráðherra bregðast við?


Skriflegt svar óskast.