Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 105. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 996  —  105. mál.




Frumvarp til laga



um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010.

(Eftir 2. umræðu, 14. mars.)


1. gr.

    Við 4. mgr. 32. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Ráðherra skal synja, fresta eða staðfesta aðalskipulag innan sex vikna frá því að tillaga frá Skipulagsstofnun barst ráðuneytinu.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.