Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 530. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1196  —  530. mál.




Svar



mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um nefndir,
ráð, verkefnisstjórnir og starfshópa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópa hefur ráðuneytið sett á stofn frá alþingiskosningum 2009?
     2.      Hvað sitja margir í framangreindum nefndum? Hvert er hlutverk þeirra, er skipun þeirra samkvæmt heimild eða fyrirmælum í lögum, hver er skipunartíminn og hverjar þeirra hafa lokið störfum? Hver er launakostnaðurinn, sundurliðaður eftir nefndum?
     3.      Hvað hefur hver nefnd marga starfsmenn, hver er launakostnaður þeirra og eru einhverjir starfsmenn þeirra verktakar og ef svo er, hvað heita þeir og hvað hafa þeir fengið greitt úr ríkissjóði?
    Óskað er eftir upplýsingum um það hvaða einstaklingar hafa verið skipaðir, tilnefndir eða valdir með öðrum hætti til setu í þessum nefndum, ráðum, verkefnisstjórnum og starfshópum, hver hafi skipað eða eftir atvikum tilnefnt þá og hvort störfin séu launuð eða ólaunuð.


    Ráðuneytið setti á laggirnar 41 nefnd, ráð, verkefnisstjórn eða starfshóp frá alþingiskosningum 2009. Þar af voru 14 nefndir skipaðar samkvæmt lögum en 27 samkvæmt ákvörðun ráðherra og af þeim hafa tíu lokið störfum. Aðalmenn í nefndum sem skipaðar voru á tímabilinu eru 237.
    Í eftirfarandi töflum koma fram upplýsingar um hlutverk, skipan, stöðu og starfslok nefnda. Einnig eru sundurliðaðar upplýsingar um launakostnað nefnda og starfsmenn tveggja nefnda. Upplýsingar eru um 237 einstaklinga sem voru skipaðir á tímabilinu og tilnefningaraðila þeirra en á lista yfir nefndir kemur fram hvort greidd eru nefndalaun.


Nafn nefndar Upphaf
starfs
Staða Skipan Hlutverk Launakostnaður Starfsmenn
Breyting á lögum um Ríkisútvarpið ohf. 10.3.2011 Lokið Ákv. rh. Vinna nýtt frumvarp
Eignarhald á fjölmiðlum 6.4.2011 Lokið Ákv. rh. Að vinna að tillögu um eignarhald á fjölmiðlum og skila í formi lagafrumvarps
Endurskoðun laga nr. 75/1985, um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla 13.12.2010 Starfandi Ákv. rh. Að fjalla um fyrirliggjandi drög að frumvarpi til laga um tónlistafræðslu
Fornleifarannsóknir á Alþingisreit – vinnuhópur 9.9.2009 Lokið Ákv. rh. Að gera tillögur um stefnu að því er varðar fornleifarannsóknir á Alþingisreit og í næsta nágrenni og um varðveislu og sýningu á þeim fornleifum sem þegar hafa fundist
Framtíð eigna og aðstöðu ríkisins á Núpi í Dýrafirði 31.1.2011 Starfandi Ákv. rh. Að gera tillögur um framtíð eigna og aðstöðu ríkisins á Núpi í Dýrafirði. Nefndinni er falið að kanna og setja fram hugmyndir um aðra framtíð staðarins en fólst í hugmyndum um sölu hans til einkaaðila
Matshópur vegna úttektar á þátttöku Íslands í rammaáætlun ESB 2003–2011 12.12.2011 Starfandi Ákv. rh. Mat
Menningarstefna í mannvirkjagerð 17.5.2011 Starfandi Ákv. rh. Útfæra tillögur í menningarstefnu og kynna 330.000
Nám er vinnandi vegur 31.5.2011 Starfandi Ákv. rh. Fylgjast með og útfæra framkvæmd verkefnisins um að skoða 1.000 námstækifæri fyrir atvinnuleitendur
Nefnd sem gera á tillögur til ráðherra um málstefnu í íslenskum fjölmiðlum 30.6.2009 Lokið Ákv. rh. Í íslenskri málstefnu eru lögð til þau markmið að fjölmiðlar og auglýsingastofur setji sér málstefnu, standi vörð um íslenskt mál, haldi áfram að stuðla að umræðu og fræðslu um íslenskt mál, vandað sé til verka við þýðingar og yfirlestur skjátexta, hvatt verði til metnaðarfullrar og fjölbreytilegrar íslenskrar dagskrárgerðar, talsetning á sjónvarpsefni fyrir börn sé á vönduðu og góðu máli og íslenska sé meðal kennslugreina í fjölmiðlafræðinámi á háskólastigi. Stefnt er að því í málstefnunni að allir fjölmiðlar verði komnir með málstefnu fyrir árslok 2009
Nefnd til að gera tillögur um lagalega stöðu íslenskrar tungu 6.5.2009 Lokið Ákv. rh. Gera tillögur um skynsamlegustu leiðina til að tryggja lagalega stöðu íslenskrar tungu 1.052.000
Nefnd um endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna 9.6.2011 Lokið Ákv. rh. Endurskoðun 1
Ritstjórar aðalnámskráa grunnskóla 21.11.2011 Lokið Ákv. rh. Vinna við aðalnámskrár 1.770.000
Samráðshópur grunn- og framhaldsskóla um innritun 11.1.2010 Starfandi Ákv. rh. Fjalla um tillögur að viðmiðum fyrir brautskráningu úr grunnskóla, reglur um innritun í framhaldsskóla, upplýsingakerfi og upplýsingamiðlun til nemenda og foreldra
Samráðshópur leik- og grunnskóla um innritun 11.1.2010 Starfandi Ákv. rh. Að fjalla um tillögur að viðmiðum fyrir brautskráningu úr grunnskóla, reglur um innritun í framhaldsskóla, upplýsingakerfi og upplýsingamiðlun til nemenda og foreldra.


Nafn nefndar Upphaf
starfs
Staða Skipan Hlutverk Launakostnaður Starfsmenn
Samráðsnefnd við hagsmunaaðila á leik- og grunnskólastigi 16.2.2010 Starfandi Ákv. rh. Að vera umræðu- og samstarfsvettvangur aðila um ýmis fagleg málefni leikskóla og grunnskóla, vettvangur fyrir samráð og umræður þar sem hægt er að taka fyrir einstök mál, skiptast á skoðunum og veita upplýsingar, skýra mismunandi sjónarmið, vekja athygli á málum og finna ýmsum úrlausnarefnum réttan farveg
Samstarfsnefnd um málefni framhaldsskóla 14.12.2009 Starfandi Ákv. rh. Að fjalla um fagleg málefni er lúta að námskrárgerð, þróunarstarfi í skólum og undirbúningi kjarasamninga. Um menntun og starfsþróun kennara, gæðamál, vinnuumhverfi og fleira.
Starfshópur til að bæta starfsumhverfi skapandi greina 11.1.2011 Lokið Ákv. rh. Bæta starfsumhverfi skapandi greina og efla rannsóknir 158.000
Starfshópur um málefni framhaldsskólans 6.10.2011 Starfandi Ákv. rh. Skoða vinnutilhögun framhaldsskólakennara, menntunarþörf, starfsþróun og faglegt starf.
Starfshópur um stefnumörkun fornleifarannsókna og miðlun fornleifa í miðbæ Reykjavíkur 2.3.2010 Starfandi Ákv. rh.
Stefnumótun í læsi 9.10.2009 Starfandi Ákv. rh. Að móta stefnu um læsi sem hefur það markmið að auka vægi læsis í samfélaginu og semja áætlun um aðgerðir til að koma þeirri stefnu í framkvæmd 126.000
Stýrihópur um eflingu fjármálafræðslu í grunn- og framhaldsskólum 9.6.2011 Starfandi Ákv. rh. Efla fjármálafræðslu 150.000
Verkefnisstjórn gegn einelti 28.10.2010 Starfandi Ákv. rh. Að fylgja eftir tillögum að aðgerðum gegn einelti og ráðstafa opinberu fjármagni sem er ætlað í þetta verkefni
Verkefnisstjórn um stefnu opinberu háskólanna 12.8.2010 Starfandi Ákv. rh. Að framfylgja stefnu stjórnvalda um opinbera háskóla hvað varðar samstarf þeirra og hugsanlega sameiningu
Viðræðunefnd um fyrirkomulag og verkaskiptingu á sviði tónlistarfræðslu í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar frá október 2009 28.1.2010 Lokið Ákv. rh. Fjalla um mögulega aðkomu ríkisins vegna fjárhagslegs stuðnings við tónlistarskóla í samræmi við tillögur sem fram hafa komið við endurskoðun laga um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985. Gera tillögu um breytingar á núverandi fyrirkomulagi, jafnframt því sem lagðar verði til breytingar á verka- eða tekjustofnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga til mótvægis slíkri breytingu.
Vinnuhópur um endurskoðun reglugerðar um innheimtu höfundaréttargalda 1.7.2010 Starfandi Ákv. rh. Skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga nr. 125/2001, með áorðnum breytingum
Vinnustaðanámssjóður 18.5.2011 Starfandi Ákv. rh. Gera tillögur um efni í frumvarp til laga um sjóð er hafi það verkefni að efla vinnustaðanám.


Nafn nefndar Upphaf
starfs
Staða Skipan Hlutverk Launakostnaður Starfsmenn
Þekkingarsetur á Íslandi 18.1.2010 Starfandi Ákv. rh. Kortleggja fjármögnun, skipulag, hlutverk og rekstur þekkingarsetra á Íslandi. Skoða leiðir til að efla og styrkja samstarf hagsmunaaðila til að ná fram ákveðnum samlegðaráhrifum og auka þannig sóknarfæri til eflingar mennta, menningar- og rannsóknar- og nýsköpunarstarfsemi um land allt. Athuga skal sérstaklega hvernig aukið samstarf háskóla við hvers kyns fræðastarfsemi í landinu geti aukið aðgengi nemenda og fræðimanna að auðlindum menningar og náttúru
Fræðslusjóður 13.10.2010 Starfandi Lögskipað Sbr. ákvæði 11. gr. laga nr. 27/2010, um framhaldsfræðslu
Gæðaráð með gæðum kennslu og rannsókna við íslenska háskóla 9.7.2010 Starfandi Lögskipað Að tryggja gæði háskólastarfsemi á Íslandi og að bæta kennslu og rannsóknir á markvissan hátt (sbr. 11. gr. laga nr. 63/2006). Eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna fer annars vegar fram með innra mati háskóla og hins vegar með reglubundnu ytra mati. Menntamálaráðherra setur reglur um eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna (rgl. 321/2009). 1.280.127
Höfundaréttarráð 1.2.2009 Starfandi Lögskipað Vettvangur fyrir kynningu og umræðu um þau höfundaréttarmálefni sem efst eru á baugi á hverjum tíma, einkum tillögur um breytingar á höfundalögum og áhrif höfundalaga á samfélagið. Með vísan til 58. gr. höfundalaga, nr. 73/1972, og 6. gr. reglugerðar um starfsreglur höfundaréttarnefndar og höfundaréttarráðs, nr. 500/2008. Árið 1992 var kveðið á um að stofnað skyldi höfundaréttarráð í tengslum við 58. gr. laga nr. 73/1972. Í áliti menntamálanefndar á Alþingi í ársbyrjun 2006 kemur fram að virkja skuli þetta ákvæði og stofna höfundaréttarráð.
Matsnefnd um náms- og starfsráðgjöf 20.10.2009 Starfandi Lögskipað Sbr. ákvæði 2. gr. laga nr. 35/2009, um náms- og starfsráðgjafa. Hlutverk nefndarinnar er að meta umsóknir um starfsheitið náms- og starfsráðgjafi samkvæmt þeim skilyrðum sem kveðið er á um í ofangreindum lögum.
Málnefnd um íslenskt táknmál 28.10.2011 Starfandi Lögskipað Vera stjórnvöldum til ráðgjafar um hvaðeina er varðar íslenskt táknmál og stuðla að eflingu þess og notkunar í íslensku þjóðlífi
Menningarsjóður útvarpsstöðva 17.8.2010 Lokið Lögskipað Sbr. ákvæði 7. gr. reglugerðar nr. 69/1986, um Menningarsjóð útvarpsstöðva. 2.502.000 1
Nefnd um íslensku í tölvuheiminum 18.1.2010 Starfandi Lögskipað Að fylgja eftir íslenskri málstefnu 2009 þar sem fjallað er um notendaviðmót á íslensku í skólum og hins vegar að gera áætlun um aðrar aðgerðir sem tilgreindar eru í málstefnunni um íslensku í tölvuheiminum 364.000
Ráðgjafanefnd gæðaráðs íslenskra háskóla 4.1.2011 Starfandi Lögskipað Að vera gæðaráðinu upplýsandi um háskólakerfið á Íslandi og samsetningu þess hverju sinni og hins vegar að miðla upplýsingum frá gæðaráði til háskólasamfélagsins og hagsmunaaðila.


Nafn nefndar Upphaf
starfs
Staða Skipan Hlutverk Launakostnaður Starfsmenn
Ráðgjafanefnd um náms- og starfsráðgjöf 19.6.2009 Starfandi Lögskipað Að vera ráðuneytinu til stuðnings m.a. vegna Evrópunets um náms- og starfsráðgjöf, European Lifelong Guidance Policy Network, ELGPN, nýsettra laga um náms- og starfsráðgjöf og annars sem varðar stefnumörkun í náms- og starfsráðgjöf
Ráðgjafarnefnd um æskulýðsrannsóknir 6.5.2010 Starfandi Lögskipað Skv. 12. grein æskulýðslaga.
Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar 27.1.2010 Starfandi Lögskipað Lög nr. 75/1985. Að fjalla í heild um starfsemi tónlistarskóla, samstarf skólanna og/eða rekstraraðila þeirra svo og samstarf tónlistarskóla við grunnskóla og framhaldsskóla
Starfshópur til eflingar leikskólastigsins 16.1.2012 Starfandi Lögskipað Setja fram aðgerðaáætlun
Úthlutunarnefnd launasjóðs hönnuða 15.8.2011 Starfandi Lögskipað Sbr. 6. gr. laga nr. 57/2009, um listamannalaun 553.000
Samráðshópur um öflun og miðlun upplýsinga um ungt fólk og aðstæður 8.9.2011 Starfandi Stuðla að öflun upplýsinga um ungt fólk og aðstæður þess og miðla þeim.


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar Sigrún Grendal Jóhannesdóttir Félag tónlistarskólakennara
Sigursveinn Magnússon Samtök tónlistarskólastjóra
Laufey Ólafsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Erna Árnadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Nefnd til að gera tillögur um lagalega stöðu íslenskrar tungu Sigurður Líndal Ráðherra mennta- og menningarmála
Þórhallur Vilhjálmsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Björg Thorarensen Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðrún Kvaran Íslensk málnefnd
Nefnd sem gera á tillögur til ráðherra um málstefnu í íslenskum fjölmiðlum Sigurður G. Tómasson Blaðamannafélagið
Ásgrímur Angantýsson Félag fréttamanna
Elfa Ýr Gylfadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Steinunn Stefánsdóttir Íslensk málnefnd
Ari Páll Kristinsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Ráðgjafanefnd um náms- og starfsráðgjöf Sigríður Egilsdóttir Landlæknisembættið
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Anna Lóa Ólafsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Arna Sigurðardóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Stefnumótun í læsi Berglind Rós Magnúsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Rósa G. Eggertsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Erna Árnadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Þorgerður Agla Magnúsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Védís Grönvold Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðmundur B. Kristmundsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Ragnheiður Gestsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Fornleifarannsóknir á Alþingisreit – vinnuhópur Kristín Huld Sigurðardóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðný Gerður Gunnarsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Hjörleifur Stefánsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Margrét Hallgrímsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Gunnar Gíslason Samband íslenskra sveitarfélaga
Guðjón Bragason Samband íslenskra sveitarfélaga
Laufey Ólafsdóttir Reykjavíkurborg


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Karl M. Kristjánsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Jón Þór Ragnars Ráðherra mennta- og menningarmála
Matsnefnd um náms- og starfsráðgjöf Erna Árnadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Ágústa E. Ingþórsdóttir Félag náms- og starfsráðgjafa
Gísli Fannberg Samstarfsnefnd háskólastigsins
Viðræðunefnd um fyrirkomulag og verkaskiptingu á sviði tónlistarfræðslu í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar frá október 2009 Jón Vilberg Guðjónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Jóhannes Finnur Halldórssson Samgönguráðuneyti
Þórhallur Vilhjálmsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Eyþór Benediktsson Fjármálaráðuneyti
Ráðgjafarnefnd um æskulýðsrannsóknir Soffía Pálsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Auður Geirsdóttir Landssamband æskulýðsfélaga
Sindri Snær Einarsson Æskulýðsráð Íslands
Andrea S. Hjálmsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Stefán Hrafn Jónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Verkefnisstjórn gegn einelti Jóhanna María Eyjólfsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Ágústa Hlín Ragnarsdóttir Fjármálaráðuneyti
Gunnar Alexander Ólafsson Velferðarráðuneyti
Sigríður Ragnarsdóttir Velferðarráðuneyti
Vinnuhópur um endurskoðun regluerðar um innheimtu höfundaréttargalda Jón Vilberg Guðjónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Elfa Ýr Gylfadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Gunnar Guðmundsson Innheimtumiðstöð höfundarréttargjalda
Helena Snorradóttir Fjármálaráðuneyti
Nefnd um íslensku í tölvuheiminum Eiríkur Rögnvaldsson Tungutæknisetur
Björgvin Ívar Guðbrandsson Samtök móðurmálskennara
Jóna Pálsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Sigurbjörg Jóhannesdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Sigrún Helgadóttir Íslensk málnefnd og Tungutæknisetur
Haraldur Bernharðsson Íslensk málnefnd
Samráðshópur leik- og grunnskóla um innritun Þórir Ólafsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Skólastjórafélagið
Guðbjörg Aðalbergsdóttir Félag íslenskra framhaldssk.
Sölvi Sveinsson Ráðherra mennta- og menningarmála


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Magnús Þorkelsson Félag ísl. framhaldssk.
Valgerður Freyja Ágústsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Guðni Olgeirsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Samráðshópur grunn- og framhaldsskóla um innritun Þórir Ólafsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Skólastjórafélagið
Guðbjörg Aðalbergsdóttir Félag íslenskra framhaldssk.
Sölvi Sveinsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Magnús Þorkelsson Félag íslenskra framhaldssk.
Þorsteinn Sæberg Sigurðsson Skólastjórafélagið
Valgerður Freyja Ágústsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Guðni Olgeirsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Samráðsnefnd við hagsmunaaðila á leik- og grunnskólastigi Arnór Guðmundsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Marta Dögg Sigurðardóttir Kennarasamband Íslands
Þórður Árni Hjaltested Kennarasamband Íslands
Svandís Ingimundardóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Kennarasamband Íslands
Ketill B. Magnússon Heimili og skóli
Sjöfn Þórðardóttir Heimili og skóli
Sesselja Snævarr Ráðherra mennta- og menningarmála
Sigríður Lára Ásbergsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Valgerður Freyja Ágústsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Guðlaug Sturlaugsdóttir Kennarasamband Íslands
Fjóla Þorvaldsdóttir Kennarasamband Íslands
Ída Jensdóttir Samband sjálfstæðra skóla
Þekkingarsetur á Íslandi Hellen M. Gunnarsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Þórarinn V. Sólmundarson Ráðherra mennta- og menningarmála
Viðar Hreinsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Rögnvaldur Ólafsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Skúli Skúlason Ráðherra mennta- og menningarmála
Stefán B. Sigurðsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Stefanía Guðrún Kristinsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Starfshópur um stefnumörkun fornleifarannsókna og miðlun fornleifa í miðbæ Reykjavíkur Kristín Huld Sigurðardóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðný Gerður Gunnarsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Hjörleifur Stefánsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Margrét Hallgrímsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Karl M. Kristjánsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Verkefnisstjórn um stefnu opinberu háskólanna Skúli Skúlason Ráðherra mennta- og menningarmála
Stefán B. Sigurðsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Kristín Ingólfsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Jón Atli Benediktsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Guðmundur R. Jónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Elín Díanna Gunnarsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Ágúst Sigurðsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Menningarsjóður útvarpsstöðva Martin Schluter Ráðherra mennta- og menningarmála Reynir Berg Þorvaldsson starfsmaður fékk greidda þóknun, 200.200 kr.
Kristín Steinsdóttir RÚV
Lovísa Óladóttir Útvarpsréttarnefnd
Björn G. Björnsson Útvarpsréttarnefnd
Þorbjörn Broddason RÚV
Ráðgjafanefnd gæðaráðs íslenskra háskóla Áslaug Geirsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Kristín Ingólfsdóttir Samstarfsnefnd háskólastigsins
Ari Kristinn Jónsson Samstarfsnefnd háskólastigsins
Hjálmar H. Ragnarsson Samstarfsnefnd háskólastigsins
Ágúst Sigurðsson Samstarfsnefnd háskólastigsins
Bryndís Hlöðversdóttir Samstarfsnefnd háskólastigsins
Stefán B. Sigurðsson Samstarfsnefnd háskólastigsins
Skúli Skúlason Samstarfsnefnd háskólastigsins
Gabriella Unnur Kristjánsdóttir Stúdentaráð HÍ
Aldís Geirdal Sverrisd. Bandalag íslenskra sérskólanema
Magnús Karl Magnússon Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
Gæðaráð með gæðum kennslu og rannsókna við íslenska háskóla Norman Sharp Ráðherra mennta- og menningarmála
Frank Quinault Ráðherra mennta- og menningarmála
Tove Bull Ráðherra mennta- og menningarmála
Barbara Brittingham Ráðherra mennta- og menningarmála


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Jean Marie Hombert Ráðherra mennta- og menningarmála
Rita McAllister Ráðherra mennta- og menningarmála
Verkefnisstjórn gegn einelti Jóhanna María Eyjólfsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Ágústa Hlín Ragnarsdóttir Fjármálaráðuneyti
Gunnar Alexander Ólafsson Heilbrigðisráðuneyti
Sigríður Ragnarsdóttir Félags- og tryggingaráðuneyti
Endurskoðun laga nr. 75/1985, um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla Jón Vilberg Guðjónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Erna Árnadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Sigrún Grendal Jóhannesdóttir Félag tónlistarskólakennara
Sigurður Flosason Félag hljómlistarmanna
Sigursveinn Magnússon Samtök tónlistarskólastjóra
Guðjón Bragason Samband íslenskra sveitarfélaga
Laufey Ólafsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Framtíð eigna og aðstöðu ríkisins á Núpi í Dýrafirði Sæmundur Kristján Þorvaldsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Þráinn Sigurðsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Björn Hafsteinsson Fjármálaráðuneyti
Eignarhald á fjölmiðlum Karl Axelsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Svanhildur Hólm Valsdóttir Sjálfstæðisflokkur
Baldvin Björgvinsson Hreyfingin
Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsoknarflokkur
Kolbeinn Óttarsson Proppé VG
Elfa Ýr Gylfadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Einar Már Sigurðarson Samfylkingin
Starfshópur til eflingar leikskólastigsins Rósa Gunnarsd. Ráðherra mennta- og menningarmála
Atli lýðsson Efling
Anna Elísa Hreiðarsdóttir Háskólinn á Akureyri
Þórdís Þórðardóttir
Arnar Þór Sævarsson Heimili og skóli
Haraldur Freyr Gíslason
Ingibjörg Kristleifsdóttir
Björk Ólafsdóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Áki Árnason Samtök sjálfstæðra skóla


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Ritstjórar aðalnámskráa grunnskóla Guðmundur B. Kristmundsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Auður Torfadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Jónína Vala Kristinsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Kári Jónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Páll Skúlason Ráðherra mennta- og menningarmála
Kristín Valsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Allyson MacDonald Ráðherra mennta- og menningarmála
Sólveig Friðriksdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Matshópur vegna úttektar á þátttöku Íslands í rammaáætlun ESB 2003–2011 Kristinn Andersen Ráðherra mennta- og menningarmála
Þórunn Rafnar Ráðherra mennta- og menningarmála
Eiríkur Smári Sigurðarson Ráðherra mennta- og menningarmála
Edda Lilja Sveinsdóttir
Menningarstefna í mannvirkjagerð Guðný Helgadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Dennis Davíð Jóhannesson Arkitektafélag Íslands
Hafsteinn S. Hafsteinsson Fjármálaráðuneyti
Halldóra Vífilsdóttir Framkvæmdasýslan
Þorsteinn R. Hermannsson Innanríkisráðuneyti
Hafsteinn Pálsson Umhvefisráðuneyti
Kristín Ólafsdóttir Velferðarráðuneyti
Málnefnd um íslenskt táknmál Valgerður Stefánsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Ari Páll Kristinsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Rannveig Sverrisdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Hjördís Anna Haraldsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Nefnd um endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna Ingi Snær Einarsson Ráðherra mennta- og menningarmála Starfsmaður: Sigurður Kári Árnason, verktaki. Greiðsla 778.131 kr.
Haraldur Guðni Eiðsson LÍN
Auður Lilja Erlingsdóttir LÍN
Lilja Dögg Jónsdóttir Stúdentaráð HÍ
Skúli Sveinsson Námsmannasamtök


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Nám er vinnandi vegur Runólfur Ágústsson Velferðarráðherra
Elías Jón Gjuðjónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Halldór Grönvold Alþýðusamband Íslands
Ólöf Jóna Tryggvadóttir Bandalag háskólamanna
Jóhanna Þórdórsdóttir BSRB
Rósa Björk Brynjólfsdóttir Fjármálaráðuneyti
Guðfinna Harðardóttir Samband íslenskra sveitarfélaga
Guðrún S. Eyjólfsdóttir Samtök atvinnulífsins
Gissur Pétursson Vinnumálastofnun
Breyting á lögum um Ríkisútvarpið ohf. Sigtryggur Magnason Ráðherra mennta- og menningarmála
Elfa Ýr Gylfadóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Jón vilberg Guðjónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Laufey Guðjónsdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Þorgeir Ólafsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Starfshópur til að bæta starfsumhverfi skapandi greina Elías Jón Gjuðjónsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Ása Richardsdóttir Efnahags- og viðskiptaráðuneyti
Sóley Ragnarsdóttir Fjármálaráðuneyti
Hanna Dóra Másdóttir Iðnaðarráðuneyti
Auður Edda Jökulsdóttir Utanríkisráðuneyti
Kolbrún Halldórsdóttir Íslandsstofa
Gunnar Guðmundsson Samráðsvettvangur skapandi greina
Halla Helgadóttir Samráðsvettvettvangur skapandi greina
Úthlutunarnefnd launasjóðs hönnuða Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir Hönnunarmiðstöð
Haukur Már Hauksson Hönnunarmiðstöð
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir Hönnunarmiðstöð
Samráðshópur um öflun og miðlun upplýsinga um ungt fólk og aðstæður Sóley Tómasdóttir Ráðherra mennta- og menningarmála
Ingþór Karl Eiríksson Fjármálaráðuneyti
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir Umhverfisráðuneyti
Sigrún Ólafsdóttir Forsætisráðuneyti
Eygló S. Halldórsdóttir Innanríkisráðuneyti
Steindór Grétar Jónsson Efnahags- og viðskiptaráðuneyti
Elvar Knútur Valsson Iðnaðarráðuneyti


Nefnd Nefndarmenn Tilnefndir af Upplýsingar um starfsmann
Stýrihópur um eflingu fjármálafræðslu í grunn- og framhaldsskólum Sölvi Sveinsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Þórey Þórðardóttir Landssamband lífeyrissjóða
Hafdís Finnbogadóttir Námsgagnastofnun
Ragnhildur Guðjónsdóttir Neytendasamtökin
Halldóra Traustadóttir Samtök fjármálafyrirtækja
Mjöll Matthíasdóttir Kennarasamband Íslands
Ómar Örn Magnússon Samband íslenskra sveitarfélaga
Halldór Jörgensson Heimili og skóli
Starfshópur um málefni framhaldsskólans Sigurður Sigursveinsson Ráðherra mennta- og menningarmála
Oddný Guðleif Hafberg Ráðherra mennta- og menningarmála
Aðalheiður Steingrímsd. Félag framhaldsskólakennara
Ágúst Ásgeirsson Félag framhaldsskólakennara
Halldóra Björt Ewen Félag framhaldsskólakennara
Þór Pálsson Félag stjórnenda í framhaldsskólum
Einar Birgir Steinþórsson Félag framhaldsskólakennara
Guðmundur H. Guðmundsson Fjármálaráðuneyti