Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 382. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1337  —  382. mál.
Frumvarp til lagaum brottfall ýmissa laga á sviði fræðslumála (úrelt lög).

(Eftir 2. umræðu, 15. maí.)


1. gr.

    Lög um Myndlista- og handíðaskóla Íslands, nr. 38/1965, með síðari breytingum, falla brott.

2. gr.

    Lög um Leiklistarskóla Íslands, nr. 37/1975, með síðari breytingum, falla brott.

3. gr.

    Lög um landgræðslustörf skólafólks, nr. 58/1974, með síðari breytingum, falla brott.

4. gr.

    Lög um byggingu og rekstur dagvistarheimila fyrir börn, nr. 112/1976, með síðari breytingum, falla brott.

5. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.