Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 767. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1461 — 767. mál.
Fyrirspurnin hljóðar svo:
Hver hefur verið þróun fjárheimilda, starfsmannafjölda og meðallauna starfsmanna hjá skattstofum, skatteftirlitsstofnunum og ríkisskattstjóra frá árinu 2007? Svar óskast sundurliðað eftir árum og stofnunum.
Í eftirfarandi töflu eru upplýsingar um fjárheimildir skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum að viðbættum fjárheimildum sem fluttar eru milli ára þar sem það á við. Heimildir ársins 2012 miðast við fjárlög eingöngu þar sem millifærslu fjárheimilda er ekki lokið.
Upplýsingar um starfsmannafjölda og laun eru fengin úr miðlægu launavinnslukerfi Fjársýslu ríkisins. Hvað starfsmannafjölda varðar er miðað við ársverk í dagvinnu öll árin nema 2012 þegar miðað er við uppreiknuð ársverk fyrstu fimm mánuði ársins. Meðaltal heildarlauna er reiknað fyrir stöðugildi í dagvinnu á hverju tímabili.
1. janúar 2010 tóku gildi ný lög um breytingar á skipulagi stofnana skattkerfisins sem fólu í sér sameiningu embættis ríkisskattstjóra og níu sjálfstæðra skattstofa undir stjórn ríkisskattstjóra.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1461 — 767. mál.
Svar
fjármálaráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um fjárheimildir og starfsmenn skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra.
Fyrirspurnin hljóðar svo:
Hver hefur verið þróun fjárheimilda, starfsmannafjölda og meðallauna starfsmanna hjá skattstofum, skatteftirlitsstofnunum og ríkisskattstjóra frá árinu 2007? Svar óskast sundurliðað eftir árum og stofnunum.
Í eftirfarandi töflu eru upplýsingar um fjárheimildir skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum að viðbættum fjárheimildum sem fluttar eru milli ára þar sem það á við. Heimildir ársins 2012 miðast við fjárlög eingöngu þar sem millifærslu fjárheimilda er ekki lokið.
Upplýsingar um starfsmannafjölda og laun eru fengin úr miðlægu launavinnslukerfi Fjársýslu ríkisins. Hvað starfsmannafjölda varðar er miðað við ársverk í dagvinnu öll árin nema 2012 þegar miðað er við uppreiknuð ársverk fyrstu fimm mánuði ársins. Meðaltal heildarlauna er reiknað fyrir stöðugildi í dagvinnu á hverju tímabili.
1. janúar 2010 tóku gildi ný lög um breytingar á skipulagi stofnana skattkerfisins sem fólu í sér sameiningu embættis ríkisskattstjóra og níu sjálfstæðra skattstofa undir stjórn ríkisskattstjóra.
Fjárheimildir (m.kr.) | Ársverk í dagvinnu | Meðaltal heildarlauna | ||
2007 | ||||
09201 - Ríkisskattstjóri | 1.020,1 | 100,0 | 392.654 | |
09202 - Skattstofan í Reykjavík | 415,3 | 61,4 | 389.493 | |
09203 - Skattstofa Vesturlands | 79,5 | 12,2 | 394.401 | |
09204 - Skattstofa Vestfjarða | 45,4 | 6,6 | 308.962 | |
09205 - Skattstofa Norðurlands vestra | 47,3 | 7,8 | 354.762 | |
09206 - Skattstofa Norðurlands eystra | 143,9 | 20,4 | 325.971 | |
09207 - Skattstofa Austurlands | 57,1 | 9,4 | 322.766 | |
09208 - Skattstofa Suðurlands | 79,6 | 13,6 | 347.891 | |
09209 - Skattstofa Vestmannaeyja | 26,1 | 3,4 | 422.957 | |
09211 - Skattstofa Reykjaness | 259,6 | 44,3 | 346.950 | |
09214 - Yfirskattanefnd | 126,0 | 12,1 | 467.466 | |
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins | 162,6 | 18,8 | 461.976 | |
2008 | ||||
09201 - Ríkisskattstjóri | 1.089,9 | 92,2 | 434.383 | |
09202 - Skattstofan í Reykjavík | 439,7 | 60,9 | 424.631 | |
09203 - Skattstofa Vesturlands | 91,9 | 12,8 | 430.257 | |
09204 - Skattstofa Vestfjarða | 49,0 | 7,1 | 353.205 | |
09205 - Skattstofa Norðurlands vestra | 44,5 | 6,5 | 358.586 | |
09206 - Skattstofa Norðurlands eystra | 161,3 | 20,8 | 368.144 | |
09207 - Skattstofa Austurlands | 63,3 | 10,0 | 356.594 | |
09208 - Skattstofa Suðurlands | 81,2 | 14,2 | 370.171 | |
09209 - Skattstofa Vestmannaeyja | 28,5 | 3,8 | 439.809 | |
09211 - Skattstofa Reykjaness | 299,0 | 45,9 | 382.260 | |
09214 - Yfirskattanefnd | 133,3 | 9,8 | 548.832 | |
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins | 189,2 | 21,3 | 482.799 | |
2009 | ||||
09201 - Ríkisskattstjóri | 1.184,6 | 91,6 | 451.687 | |
09202 - Skattstofan í Reykjavík | 444,2 | 59,0 | 424.350 | |
09203 - Skattstofa Vesturlands | 92,4 | 12,2 | 423.927 | |
09204 - Skattstofa Vestfjarða | 45,9 | 6,7 | 340.758 | |
09205 - Skattstofa Norðurlands vestra | 50,1 | 5,7 | 397.335 | |
09206 - Skattstofa Norðurlands eystra | 146,3 | 20,4 | 360.680 | |
09207 - Skattstofa Austurlands | 71,0 | 9,9 | 352.567 | |
09208 - Skattstofa Suðurlands | 80,1 | 13,8 | 341.347 | |
09209 - Skattstofa Vestmannaeyja | 29,4 | 3,8 | 422.614 | |
09211 - Skattstofa Reykjaness | 308,1 | 45,3 | 388.123 | |
09214 - Yfirskattanefnd | 131,5 | 10,0 | 528.345 | |
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins | 208,5 | 21,4 | 499.541 | |
2010 | ||||
09210 - Ríkisskattstjóri | 2.552,5 | 256,8 | 425.585 | |
09214 - Yfirskattanefnd | 138,3 | 10,5 | 507.371 | |
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins | 247,8 | 23,6 | 503.360 | |
2011 | ||||
09210 - Ríkisskattstjóri | 2.617,8 | 257,8 | 452.956 | |
09214 - Yfirskattanefnd | 131,1 | 10,6 | 562.112 | |
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins | 316,8 | 29,9 | 553.477 | |
2012 | ||||
09210 - Ríkisskattstjóri | 2.395,7 | 88,3 | 459.120 | |
09214 - Yfirskattanefnd | 116,2 | 3,6 | 619.647 | |
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins | 285,7 | 9,7 | 570.995 |