Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 767. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1461  —  767. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um fjárheimildir og starfsmenn skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver hefur verið þróun fjárheimilda, starfsmannafjölda og meðallauna starfsmanna hjá skattstofum, skatteftirlitsstofnunum og ríkisskattstjóra frá árinu 2007? Svar óskast sundurliðað eftir árum og stofnunum.

    Í eftirfarandi töflu eru upplýsingar um fjárheimildir skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum að viðbættum fjárheimildum sem fluttar eru milli ára þar sem það á við. Heimildir ársins 2012 miðast við fjárlög eingöngu þar sem millifærslu fjárheimilda er ekki lokið.
    Upplýsingar um starfsmannafjölda og laun eru fengin úr miðlægu launavinnslukerfi Fjársýslu ríkisins. Hvað starfsmannafjölda varðar er miðað við ársverk í dagvinnu öll árin nema 2012 þegar miðað er við uppreiknuð ársverk fyrstu fimm mánuði ársins. Meðaltal heildarlauna er reiknað fyrir stöðugildi í dagvinnu á hverju tímabili.
    1. janúar 2010 tóku gildi ný lög um breytingar á skipulagi stofnana skattkerfisins sem fólu í sér sameiningu embættis ríkisskattstjóra og níu sjálfstæðra skattstofa undir stjórn ríkisskattstjóra.

Fjárheimildir (m.kr.) Ársverk í dagvinnu Meðaltal heildarlauna
2007
09201 - Ríkisskattstjóri 1.020,1 100,0 392.654
09202 - Skattstofan í Reykjavík 415,3 61,4 389.493
09203 - Skattstofa Vesturlands 79,5 12,2 394.401
09204 - Skattstofa Vestfjarða 45,4 6,6 308.962
09205 - Skattstofa Norðurlands vestra 47,3 7,8 354.762
09206 - Skattstofa Norðurlands eystra 143,9 20,4 325.971
09207 - Skattstofa Austurlands 57,1 9,4 322.766
09208 - Skattstofa Suðurlands 79,6 13,6 347.891
09209 - Skattstofa Vestmannaeyja 26,1 3,4 422.957
09211 - Skattstofa Reykjaness 259,6 44,3 346.950
09214 - Yfirskattanefnd 126,0 12,1 467.466
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins 162,6 18,8 461.976
2008     
09201 - Ríkisskattstjóri 1.089,9 92,2 434.383
09202 - Skattstofan í Reykjavík 439,7 60,9 424.631
09203 - Skattstofa Vesturlands 91,9 12,8 430.257
09204 - Skattstofa Vestfjarða 49,0 7,1 353.205
09205 - Skattstofa Norðurlands vestra 44,5 6,5 358.586
09206 - Skattstofa Norðurlands eystra 161,3 20,8 368.144
09207 - Skattstofa Austurlands 63,3 10,0 356.594
09208 - Skattstofa Suðurlands 81,2 14,2 370.171
09209 - Skattstofa Vestmannaeyja 28,5 3,8 439.809
09211 - Skattstofa Reykjaness 299,0 45,9 382.260
09214 - Yfirskattanefnd 133,3 9,8 548.832
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins 189,2 21,3 482.799
2009     
09201 - Ríkisskattstjóri 1.184,6 91,6 451.687
09202 - Skattstofan í Reykjavík 444,2 59,0 424.350
09203 - Skattstofa Vesturlands 92,4 12,2 423.927
09204 - Skattstofa Vestfjarða 45,9 6,7 340.758
09205 - Skattstofa Norðurlands vestra 50,1 5,7 397.335
09206 - Skattstofa Norðurlands eystra 146,3 20,4 360.680
09207 - Skattstofa Austurlands 71,0 9,9 352.567
09208 - Skattstofa Suðurlands 80,1 13,8 341.347
09209 - Skattstofa Vestmannaeyja 29,4 3,8 422.614
09211 - Skattstofa Reykjaness 308,1 45,3 388.123
09214 - Yfirskattanefnd 131,5 10,0 528.345
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins 208,5 21,4 499.541
2010     
09210 - Ríkisskattstjóri 2.552,5 256,8 425.585
09214 - Yfirskattanefnd 138,3 10,5 507.371
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins 247,8 23,6 503.360
2011     
09210 - Ríkisskattstjóri 2.617,8 257,8 452.956
09214 - Yfirskattanefnd 131,1 10,6 562.112
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins 316,8 29,9 553.477
2012     
09210 - Ríkisskattstjóri 2.395,7 88,3 459.120
09214 - Yfirskattanefnd 116,2 3,6 619.647
09215 - Skattrannsóknarstjóri ríkisins 285,7 9,7 570.995