Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 828. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1551  —  828. mál.




Fyrirspurn



til umhverfisráðherra um álftir.

Frá Ásmundi Einari Daðasyni.


     1.      Hver er stofnstærð álftastofnsins og hver hefur þróunin verið síðustu 20 ár?
     2.      Hvaða rök búa að baki alfriðun á álftum á Íslandi?
     3.      Er ástæða til að hafa áhyggjur af beitarálagi á ræktarlönd og úthaga vegna gæsa og álfta?
     4.      Er ráðherra tilbúinn að veita landeigendum heimild, líkt og þeir hafa óskað eftir, til að verja akra og ræktunarlönd fyrir tjóni sem hlýst af álftum?


Skriflegt svar óskast.