Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 853. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1620  —  853. mál.
Fyrirspurntil sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um gjaldeyristekjur af íslenska hestinum.

Frá Guðrúnu H. Valdimarsdóttur.


     1.      Hverjar má ætla að séu beinar og óbeinar gjaldeyristekjur af íslenska hestinum þegar allt er tekið til?
     2.      Hversu stór hluti af framangreindum gjaldeyristekjum rennur til markaðssetningar á íslenska hestinum, hestatengdrar ferðaþjónustu og annars er viðkemur íslenska hestinum?


Skriflegt svar óskast.