Ferill 392. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


140. löggjafarþing 2011–2012.
Nr. 47/140.

Þingskjal 1629  —  392. mál.


Þingsályktun

um fjögurra ára sam­gönguáætlun fyrir árin 2011–2014.


    Alþingi ályktar, sbr. lög um sam­gönguáætlun, nr. 33/2008, að á árunum 2011–2014 skuli unnið að sam­göngumálum í samræmi við eftirfarandi verkefnaáætlun. Áætlunin er hluti af og innan ramma stefnumótandi sam­gönguáætlunar 2011–2022 þar sem mörkuð er stefna og markmið fyrir allar greinar samgangna næstu tólf árin.

1. FLUGMÁLAÁÆTLUN
1.1 Flugmálastjórn Íslands, fjármál.

Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014 Samtals
1.1.1 Tekjur og framlög
Framlag af almennum skatttekjum 224,5 244,6 244,6 244,6 958,3
Ríkistekjur
Rekstrartekjur 210,0 198,6 198,6 198,6 805,8
Markaðar tekjur 10,0 10,0 10,0 10,0 40,0
Sértekjur 4,8 17,1 17,1 17,1 56,1
Tekjur og framlög alls 449,3 470,3 470,3 470,3 1.860,2
Til ráðstöfunar 449,3 470,3 470,3 470,3 1.860,2
1.1.2 Gjöld
Rekstur og þjónusta
Rekstur 449,3 470,3 470,3 470,3 1.860,2
Rekstur samtals 449,3 470,3 470,3 470,3 1.860,2
Gjöld samtals 449,3 470,3 470,3 470,3 1.860,2

1.2 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta, fjármál.
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014 Samtals
1.2.1 Tekjur og framlög
Markaðar tekjur
Flugvallaskattur 140,8 140,8
Varaflugvallagjald 139,2 139,2
Markaðar tekjur samtals 280,0 0 0 0 280,0
Framlag af almennum skatttekjum 1.839,1 1.808,0 1.808,0 1.808,0 7.263,1
Tekjur og framlög alls 2.119,1 1.808,0 1.808,0 1.808,0 7.543,1
Við­skipta­hreyfingar
Afborganir lána/við­skipta­færsla -147,5 0 0 0 -147,5
Við­skipta­hreyfingar samtals -147,5 0 0 0 -147,5
Til ráðstöfunar 1.971,6 1.808,0 1.808,0 1.808,0 7.395,6
1.2.2 Gjöld
Rekstur og þjónusta
Isavia ohf. 1.684,7 1.426,0 1.314,0 1.291,0 5.715,7
Rekstur samtals 1.684,7 1.426,0 1.314,0 1.291,0 5.715,7
Stofnkostn­aður og viðhald
Viðhald 94,6 134,0 148,0 184,0 560,6
Keflavíkurflugvöllur 0 0 0 0 0
Aðrir alþjóðaflugvellir í grunnneti 14,6 159,0 207,0 37,0 417,6
Aðrir flugvellir í grunnneti 39,4 0 50,0 207,0 296,4
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir 15,8 0 0 0 15,8
Sameiginleg verkefni 122,5 89,0 89,0 89,0 389,5
Stofnkostn­aður og viðhald samtals 286,9 382,0 494,0 517,0 1.679,9
Gjöld samtals 1.971,6 1.808,0 1.808,0 1.808,0 7.395,6

VIÐHALD OG STOFNKOSTNAÐUR
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014
Yfirborðsviðhald flug­brauta og hlaða (bundið slitlag) 51,6 92,0 106,0 140,0
Byggingar og búnaður 14,9 14,0 14,0 16,0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 28,1 28,0 28,0 28,0
Samtals viðhald 94,6 134,0 148,0 184,0

STOFNKOSTNAÐUR
AÐRIR ALÞJÓÐAFLUGVELLIR
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014
Reykjavík
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 2,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 49,0 15,0 22,0
Flugleiðsögubúnaður 5,6 30,0 34,0 0,0
Flugvernd 3,4 0,0 0,0 0,0
Akureyri
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 5,6 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 13,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 28,0 0,0
Flugvernd 0,0 0,0 0,0 0,0
Egilsstaðir
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 61,0 0,0 5,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 19,0 37,0 10,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 78,0 0,0
Flugvernd 0,0 0,0 0,0 0,0
Aðrir alþjóðaflugvellir samtals 14,6 159,0 207,0 37,0

AÐRIR FLUGVELLIR Í GRUNNNETI
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014
Vestmannaeyjar
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 39,4 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 19,0
Ísa­fjörður
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 7,0
Bíldudalur
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 32,0
Gjögur
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Sauðárkrókur
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Grímsey
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 3,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Þórs­höfn
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 2,0
Vopna­fjörður
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 47,0 22,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 26,0
Horna­fjörður
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 71,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 28,0
Aðrir flugvellir í grunnneti samtals 39,4 0,0 50,0 207,0

AÐRIR LENDINGARSTAÐIR
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014
Nýframkvæmdir vegna flug­brauta og öryggissvæða 0,0 0,0 0,0 0,0
Nýframkvæmdir vegna bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Viðhald flug­brauta og hlaða 15,8 0,0 0,0 0,0
Viðhald bygginga 0,0 0,0 0,0 0,0
Ljósabúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Flugleiðsögubúnaður 0,0 0,0 0,0 0,0
Aðrir lendingarstaðir samtals 15,8 0,0 0,0 0,0

SAMEIGINLEG VERKEFNI
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema 2011 á verðlagi fjárlaga 2011
2011 2012 2013 2014
Flugstjórnarmiðstöð 28,0 23,0 23,0 23,0
AIS/GPS/Flugprófanir/Upplýsingaþjónusta 40,5 13,0 13,0 13,0
Þróun og frumáætlanir 16,9 17,0 17,0 17,0
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 37,1 36,0 36,0 36,0
Sameiginleg verkefni samtals 122,5 89,0 89,0 89,0

    Í samræmi við minnisblað innanríkisráðherra til ríkisstjórnar er stefnt að hækkun lendingargjalda og farþegagjalda á Reykjavíkurflugvelli til jafns við gjöld á Keflavíkurflugvelli. Þetta gæti leitt til allt að 250 millj. kr. árlegrar tekjuaukningar í inn­an­lands­kerfinu sem nýttar verða í nauðsynlegar framkvæmdir og viðhald. Miðað er við að hækkunin verði framkvæmd í tveimur jafnstórum áföngum á árunum 2012 og 2013. Gert er ráð fyrir að þessar gjaldskrárhækkanir nái fram að ganga og miðast skipting fjármuna við það.

2. SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN
2.1 Fjármál.
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr.
nema árið 2011 á verðlagi 2011
2011 2012 2013 2014 Samtals
Tekjur og framlög
Markaðar tekjur
Vitagjald 250,0 270,6 270,6 270,6 1.061,8
Framlag úr ríkissjóði 1.428,0 1.167,0 1.572,5 2.366,5 6.534,0
Tilraunaverkefni með strandsiglingar*
Aðrar ríkistekjur
Prófgjöld 1,0 1,0 1,0 1,0 4,0
Skoðunargjöld skipa 1,3 1,3 1,3 1,3 5,2
Aðgangur að skrám 10,8 5,5 5,5 5,5 27,3
Vottorð 1,3 1,3 1,3 1,3 5,2
Sértekjur
Almennar sértekjur 217,5 229,1 229,1 229,1 904,8
Tekjur af Landeyja­höfn 9,0 9,5 9,5 9,5 37,5
Tekjur og framlög alls 1.918,9 1.685,3 2.090,8 2.884,8 8.579,8
Til ráðstöfunar alls 1.918,9 1.685,3 2.090,8 2.884,8 8.579,8
Gjöld
Rekstrargjöld
Hafnamál 10,5 15,0 15,0 15,0 55,5
Hafnir, líkantilraunir og grunnkort 34,4 23,0 23,0 23,0 103,4
Rekstur Hafnabótasjóðs 12,1 12,3 12,3 12,3 49,0
Siglingavernd 14,7 16,0 16,0 16,0 62,7
Skipamál 62,9 71,0 71,0 71,0 275,9
Vitar og leiðsögukerfi 143,4 150,0 150,0 150,0 593,4
Vaktstöð siglinga 287,7 282,8 282,8 282,8 1.136,1
Skipaeftirlit 105,8 111,1 111,1 111,1 439,1
Hafnarríkiseftirlit 28,3 29,0 29,0 29,0 115,3
Rannsóknir og þróun 46,9 49,0 49,0 49,0 193,9
Áætlun um öryggi sjófarenda 15,7 17,0 17,0 17,0 66,7
Þjónustuverkefni 231,9 238,2 238,2 238,2 946,5
Rekstur Landeyjahafnar 9,0 9,5 9,5 9,5 37,5
Tilraunaverkefni með strandsiglingar*
Rekstrargjöld alls 1.003,3 1.023,9 1.023,9 1.023,9 4.075,0
Stofnkostn­aður
Vitar og leiðsögukerfi 28,5 14,5 25,0 25,0 93,0
Hafnarmannvirki 351,2 351,2 200,0 200,0 1.102,4
Ferjubryggjur 10,9 2,9 2,9 2,9 19,6
Sjó­varn­ar­garðar 168,8 48,8 100,0 100,0 417,6
Hafnabótasjóður B-deild 22,2 22,2
Landeyja­höfn 334,0 244,0 739,0 1.533,0 2.850,0
Stofnkostn­aður alls 915,6 661,4 1.066,9 1.860,9 4.504,8
Gjöld alls 1.918,9 1.685,3 2.090,8 2.884,8 8.579,8
*     Unnið er að útboðsgögnum fyrir tilraunaverkefni með strandsiglingar en fjármagna þarf verkefnið sérstaklega.

2.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
2.2.1 Stofnkostn­aður.

Tafla 1. Hafnarmannvirki, heildarfjárveitingar (millj. kr.).
2011 2012 2013 2014 Samtals
Hafnarmannvirki, ríkishluti framkvæmda
Ríkishluti framkvæmda innan grunnnets, tafla 2 274,0 289,1 166,2 155,9 885,2
Ríkishluti framkvæmda utan grunnnets, tafla 4 114,2 62,1 33,8 44,1 254,2
Ríkishluti framkvæmda alls 388,2 351,2 200,0 200,0 1.139,4
Fjárheimildir
Fjárveiting á fjárlögum 351,2 351,2 200,0 200,0
Ónotaðar fjárheimildir í upphafi tímabils 37,0
Fjárveiting alls til ráðstöfunar 388,2 351,2 200,0 200,0 1.139,4
Landeyja­höfn
Ríkishluti framkvæmda 467,0 244,0 739,0 1.533,0 2.983,0
Fjárveiting á fjárlögum 334,0 244,0 739,0 1.533,0 2.850,0
Ónotuð fjárheimild í upphafi tímabils 133,0
Fjárveiting alls til ráðstöfunar 467,0 244,0 739,0 1.533,0 2.983,0

Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar.
Tafla 2. Fjárveitingar til hafna í grunnneti, nýframkvæmdir (millj. kr.).
Kjördæmi
Hafnir/hafnasamlög 2011 2012 2013 2014 Samtals
Norð­vesturkjördæmi
Snæfellsbær (Rif, Ólafsvík) 11,4 2,4 13,8
Grundar­fjörður 21,7 21,7
Stykkishólmur 10,3 2,4 4,3 14,3 31,3
Vesturbyggð (Patreks­fjörður) 54,0 7,8 61,8
Ísa­fjarðarbær (Ísa­fjörður) 22,6 2,4 12,0 37,0
Bolungarvík 11,9 12,4 9,6 33,9
Skagaströnd 10,8 15,6 26,4
Skaga­fjörður (Sauðárkrókur) 12,5 19,7 32,2
155,2 19,6 4,3 79,0 258,1
Norð­austurkjördæmi
Fjallabyggð (Ólafs­fjörður) 22,7 22,7
Dalvíkurbyggð (Dalvík) 1,2 21,2 22,4
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 58,4 36,3 94,7
Norðurþing (Húsa­vík) 50,7 78,6 129,3
Langanesbyggð (Þórs­höfn) 59,3 11,0 70,3
Vopna­fjörður 2,4 14,8 5,4 22,6
Seyðis­fjörður 15,8 15,8
Fjarðabyggð (Fáskrúðs­fjörður) 1,4 1,4
Djúpivogur 22,9 22,9
86,1 161,7 137,9 16,4 402,1
Suðurkjördæmi
Horna­fjörður 20,9 21,5 21,5 21,5 85,4
Vestmannaeyjar 9,6 28,7 38,3
Þorláks­höfn 20,3 20,3
Grindavík 56,8 56,8
Sandgerði 0,6 13,7 14,3
31,1 107,0 21,5 55,5 215,1
Óskipt
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 1,6 0,8 2,5 5,0 9,9
Fjárveitingar til hafna í grunnneti alls 274,0 289,1 166,2 155,9 885,2

Tafla 3. Sundurliðun framkvæmda í höfnum í grunnneti.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn (millj. kr.).
Höfn Hlutur
Verkefni 2011 2012 2013 2014 ríkissj.
Norð­vesturkjördæmi          
Snæfellsbær          
Rifs­höfn:          
Viðhaldsdýpkun, fjarlægja nagg í innsiglingu – nýtt 3,1       75%
Þekja, norðurþil að Hafnargötu (malbik 800 m²)   5,0     60%
Ólafsvík:          
Breikka þekju við suðurþil úr 11 m í 20 m (810 m²) 13,0       60%
Nýtt masturshús við suðurþil (2,5 x 5 m) 6,8       60%
Grundar­fjörður          
Dýpkun við flotbryggju í suður­höfn (um 3.000 m² í
-3,0) – nýtt
12,0       75%
Flotbryggja í suður­höfn (50 m) – nýtt 24,0       60%
Þétta samskeyti stálþils frá 2001 – nýtt 6,3       60%
Stykkishólmur          
Smábátaviðlega fyrir allt að 60 báta, annar áfangi (flotbryggja, um 50 m) 21,5       60%
Skipavík, ljósamasturs- og ­vatnshús   5,0     60%
Ferjubryggja, endurbygging á bryggjuenda     6,0   90%
Endurbyggja flotbryggjur (tvær 24 m bryggjur og landgangur)       20,0 90%
Vesturbyggð          
Patreks­fjörður:          
Endurbygging stálþils á 308 m kafla, lagnir og þekja (5.790 m²) – verklok 113,0       60%
Grjótvörn fremst við Oddann endurbyggð og styrkt
(2.000 m³)
      13,0 75%
Ísa­fjarðarbær          
Ísa­fjörður:          
Dýpkun við bryggju Mávagarði – verklok frá 2010 5,0       75%
Mávagarður, stálþilsbryggja við olíubirgðastöð (60 m) lagnir og þekja (malbik 1.200 m²) 41,0       60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5 x 20 m)   5,0     60%
Viðhaldsdýpkun, innsiglingarrenna (áætlað 15.000 m³)       20,0 75%
Bolungarvík          
Öldudempandi flái næst Brjót (100 m, um 1.500 m³)
– flýtt
4,0       75%
Endurröðun og styrking brimvarnar við Brjót (um 75 m kafli að sjóvörn, 1.600 m³) – nýtt 7,0       75%
Flotbryggja lengd (30 m) – nýtt 11,0       60%
Gamla flotbryggjan endurbyggð (70 m)   26,0     60%
Endurbygging stálþils við Brjót, fremri hluti (78 m, dýpi
9 m) – undir­búningur
      30,0 40%
Skagaströnd          
Endurbyggð brimvörn Útgarðs, endurraðað og bætt í grjóti (um 4.000 m³) 18,0       75%
Lenging viðlegukants við hafnarvog, staurabryggja (40 m, dýpi 4 m)       49,0 40%
Skaga­fjörður          
Sauðárkrókur:          
Endurbygging og lenging sandfangara (um 30 m, 6.000 m³) 21,0       75%
Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlað 25 þús. m³)       33,0 75%
Norð­austurkjördæmi          
Fjallabyggð          
Ólafs­fjörður:          
Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlað 24 þús. m³)
– nýtt
38,0       75%
Dalvíkurbyggð          
Dalvík:          
Smábátaaðstaða, dýpkun (um 2.400 m², 5.000 m³)   9,0     75%
Smábátaaðstaða, flotbryggja (30 m)   13,0     60%
Þekja á breikkun suðurgarðs við trébryggju (750 m², malbik)   5,0     60%
Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlað 10 þús. m³) 2,0 12,0     75%
Hafnasamlag Norðurlands          
Akureyri:          
Oddeyrarbryggja, þekja og lagnir – verklok frá 2010 31,0       60%
Ísbryggja ÚA, stálþil (70 m, dýpi 9 m) lagnir og þekja (2.100 m²) 65,0 76,0     60%
Grímsey:        
Styrking grjótvarnar á hafnargarði, grjót úr landi (300 steinar 6–10 t) 21,0       75%
Norðurþing          
Húsa­vík:          
Endurbygging stálþils suðurgarði (140 m, dýpi 6–6,5 m), lagnir og þekja (2.800 m²)   106,0 148,0   60%
Viðhaldsdýpkun við suðurgarð og í innri höfn (áætlað 6.000 m³)     13,0   75%
Langanesbyggð          
Þórs­höfn:          
Dýpkun í innsiglingu og innan hafnar, snúningssvæði
160 m (um 16.000 m², 60.000 m³)
    124,0 23,0 60%
Vopna­fjörður          
Ásgarður, endurbygging trébryggju (léttbyggð bryggja,
52 m)
5,0 31,0     60%
Flotbryggja í smábáta­höfn (40 m)       17,0 40%
Seyðis­fjörður          
Bryggja við bræðslu, lýsisbryggja, endurbyggð og breikkuð (100 m²)   33,0     60%
Fjarðabyggð          
Fáskrúðs­fjörður:          
Lagfæra fyllingu undir landvegg löndunarbryggju – nýtt 4,3       40%
Djúpivogur          
Smábátaaðstaða, trébryggja endurbyggð og lengd (5 x 56 m, efni keypt 2007), lagnir og lýsing   48,0     60%
Suðurkjördæmi          
Horna­fjörður          
Viðhaldsdýpkun í höfn (áætlaðir efnisflutningar 25 þús. m³ á ári) 35,0 36,0 36,0 36,0 75%
Vestmannaeyjar          
Endurbyggt stálþil (60 m, dýpi 3–5 m), lagnir og þekja (1.200 m²) 20,0 60,0     60%
Þorláks­höfn          
Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlað 30 þús. m³)       34,0 75%
Grindavík          
Dýpkun og breikkun innri rennu (25.000 m³ sprengt og grafið)   95,0     75%
Sandgerði          
Viðhaldsdýpkun, norðan við suðurbryggju – nýtt 1,0       75%
Endurbygging suðurgarðs (endurraða 150 m kafla fremst og bæta í grjóti, um 1.000 m³)       23,0 75%
Óskipt          
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 2,7 1,3 4,1 8,4 75%
           
  Samtals áætlað í grunnneti: 531,7 566,3 331,1 306,4  

Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar.
Tafla 4. Fjárveitingar til hafna utan grunnnets, nýframkvæmdir (millj. kr.).

Höfn
Verkefni 2011 2012 2013 2014 Samtals
Norð­vesturkjördæmi
Reykhólar 20,1 20,1
Tálkna­fjörður 54,0 21,0 75,0
Ísa­fjarðarbær (Suðureyri) 7,4 28,2 35,6
Súðavík 2,6 2,6
Norður­fjörður 7,2 7,2
Drangsnes 3,8 3,8
Strandabyggð (Hólmavík) 46,4 12,4 8,6 67,4
110,4 61,6 23,9 15,8 211,7
Norð­austurkjördæmi
Hafnasamlag Norðurlands (Hjalteyri) 1,2 1,2
Norðurþing (Kópasker) 4,2 6,6 10,8
Langanesbyggð (Bakka­fjörður) 4,8 4,8
Borgar­fjörður eystri 2,0 20,8 22,8
3,2 9,0 27,4 39,6
Óskipt
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 0,6 0,5 0,9 0,9 2,9
Fjárveitingar til hafna utan grunnnets alls 114,2 62,1 33,8 44,1 254,2

Tafla 5. Sundurliðun framkvæmda í höfnum utan grunnnets.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn, millj. kr.
Höfn Hlutur
Verkefni 2011 2012 2013 2014 ríkissj.
Norð­vesturkjördæmi
Reykhólar
Dýpkun innan hafnar 2.200 m² í -4,5m og 1.800 m² í -2,0 m (7.000 m³) 18,0 90%
Smábátaaðstaða, flotbryggja (20 m)     10,0   90%
Tálkna­fjörður        
Endurbyggja gömlu bryggju, stálþil (140 m, dýpi 4–6 m), lagnir og þekja (1.200 m²) 113,0 44,0     60%
Ísa­fjarðarbær        
Suðureyri:          
Dýpkun innsiglingarrennu – verklok frá 2010 8,4       75%
Endurbyggja löndunarbryggju – stálþil keypt 2008 (60 m, dýpi 5 m) lagnir og þekja (1.200 m²) 5,0 59,0     60%
Súðavík
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5 x 20 m) – frestað frá 2008 5,4       60%
Norður­fjörður        
Viðhaldsdýpkun smábátahafnar, innsigling og innan hafnar (um 700 m² svæði í -2,5 m)       10,0 90%
Drangsnes        
Drangsnesbryggja, endurbyggja þekju við krana og fram á enda bryggju (um 280 m²)     5,3   90%
Strandabyggð, Hólmavík        
Endurbygging stálþils, nýtt þil utan á bryggjuhaus (104 m, dýpi 6 m), lagnir og þekja (1.600 m²) – flýtt 97,0 24,0     60%
Innsiglingarbauja við sker framan austurgarðs   1,5     75%
Flotbryggja, gamla flotbryggjan endurnýjuð (30 m)       12,0 90%
Norð­austurkjördæmi        
Hafnasamlag Norðurlands        
Hjalteyri:        
Viðhaldsdýpkun við bryggju (áætlaðir efnisflutningar um 400 m³ á ári) – sjá óskipt 2,0       75%
Norðurþing        
Kópasker:          
Viðhaldsdýpkun við flotbryggju og legukant (áætlað 3000 m³)     7,0   75%
Endurbygging skjólgarðs, endurraða og bæta í 4–5 m³/m (um 2.000 m³)       11,0 75%
Langanesbyggð        
Bakka­fjörður:        
Dýpkun hafnar (áætlað 3.500 m², 3.000 m³ gröftur)     10,0   60%
Borgar­fjörður eystri        
Tunna við enda Hólmagarðs – verklok frá 2010 3,4       75%
Lenging Skarfaskersgarðs (10 m lenging, um 3.000 m³)       12,0 90%
Dýpkun, fjarlægja Sýslumannsboða (um 1.200 m², 2.000 m³)       17,0 90%
Óskipt        
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 1,0 0,9 1,5 1,5 75%
             
Samtals utan grunnnets 235,2 129,4 51,8 63,5  

Sjó­varn­ar­garðar.
Tafla 6. Fjárveitingar til sjóvarna (millj. kr.).

Kjördæmi          
Sveitarfélag 2011 2012 2013 2014 Samtals
Norð­vesturkjördæmi
    Akraneskaupstaður 15,1 15,1
    Hval­fjarðar­sveit 9,5 9,5
    Snæfellsbær 11,9 11,9
    Grundar­fjarðarbær 4,1 4,1
    Stykkishólmur 1,3 1,3
    Vesturbyggð 5,7 5,7
    Ísa­fjarðarbær 9,2 20,0 29,2
    Bolungarvík 7,4 7,4
    Strandabyggð 5,7 5,7
    Blönduósbær 18,3 18,3
    Höfðahreppur 4,3 4,3
    Sveitarfélagið Skaga­fjörður 6,6 6,6
23,2 48,0 47,9 119,1
Norð­austurkjördæmi
    Svalbarðsstrandarhreppur 5,1 5,1
    Norðurþing (Húsa­vík) 20,1 20,1
    Langanesbyggð 15,8 15,8
    Borgar­fjarðarhreppur 9,9 9,9
9,9 15,8 25,2 50,9
Suðurkjördæmi
    Mýrdalshreppur 154,0 6,1 21,0 181,1
    Vestmannaeyjabær 10,9 10,9
    Sveitarfélagið Árborg 5,6 5,1 10,7
    Sveitarfélagið Ölfus 14,2 14,2
    Grindavíkurkaupstaður 14,5 14,5
    Sandgerðisbær 15,3 15,3
    Reykjanesbær 10,2 10,2
    Sveitarfélagið Vogar 15,3 15,3
173,8 27,2 50,8 20,4 272,2
Suð­vesturkjördæmi
    Sveitarfélagið Álftanes 5,7 5,7
    Seltjarnarneskaupstaður 4,6 4,6
4,6 5,7 10,3
    Óskipt 1,1 1,2 1,2 0,8 4,3
Sjóvarnir samtals 208,0 48,8 100,0 100,0 456,8
Sjóvarnir, fjárveiting 168,8 48,8 100,0 100,0 417,6
Ónotaðar fjárheimildir í ársbyrjun samkvæmt yfirliti SÍ 39,2        
Fjárveiting alls til ráðstöfunar 208,0 48,8 100,0 100,0 456,8

Tafla 7. Sundurliðun framkvæmda við sjóvarnir.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn, millj. kr.
Sveitarfélag Hlutur
  Verkefni, sjóvarnir 2011 2012 2013 2014 ríkissj.
Norð­vesturkjördæmi          
Akraneskaupstaður          
Langisandur, Merkjaklöpp–Sólmundar­höfði (hækkun/styrking 300 m, lenging 50 m, 4.100 m³)       17,3 7/8
Hval­fjarðar­sveit          
Ytri-Hólmur I, við Býla I–V (60 m, 900 m³)       4,4 7/8
Skipanes í Leirár­sveit, vörn við Bakkafót norðan á nesinu (150 m, 1.000 m³)       6,4 7/8
Snæfellsbær          
Hellnar við Gróuhól (100 m, 1.200 m³)       5,8 7/8
Vestan Gufuskála, við Írskrabrunn (50 m, 900 m³)       4,4 7/8
Ólafsvík, norðan við Ólafs­braut 55 (90 m, 675 m³ grjót)       3,3 7/8
Grundar­fjarðarbær          
Framnes, við Nesveg, endurbyggja sjóvörn (85 m, 1.000 m³)     4,7   7/8
Stykkishólmsbær          
Maðkavík, Skúlagata 15, vörn framan við hús (um 30 m, 300 m³)     1,5   7/8
Vesturbyggð          
Bíldudalur, við Arnarbakka 8 (um 80 m, 1.000 m³)       6,5 7/8
Ísa­fjarðarbær          
Flateyri, Brimnes­vegur norðan Túngötu, styrkja sjóvörn og hækka u.þ.b. 1,2 m (um 500 m, 1.600 m³) 10,5       7/8
Flateyri, Brimnes­vegur – Oddagata, styrkja sjóvörn og hækka u.þ.b. 1,2 m (um 400 m, 1.100 m³)     7,2   7/8
Suðureyri, fyrir neðan fiskvinnsluna Klofning (um 220 m, 2.500 m³)     15,7   7/8
Bolungarvík          
Norðan við Brjót (100 m, 1300 m³) 8,5       7/8
Strandabyggð          
Hólmavík, sjóvörn við Rifshaus framlengd (105 m, 1300 m³)       6,5 7/8
Blönduósbær          
Endurbyggja sjóvörn við Hafnar­braut og Ægis­braut (140 m, 1500 m³)     9,4   7/8
Við ós Blöndu, óseyrin að norðanverðu (70 m, 800 m³)     5,2   7/8
Endurbyggja sjóvörn móts við Brimslóð 2–8 (100 m, 1.000 m³)     6,3   7/8
Sveitarfélagið Skagaströnd          
Framan við Sólvang (um 50 m, 900 m³)     4,9   7/8
Sveitarfélagið Skaga­fjörður          
Hraun á Skaga, lengja sjóvörn til austurs í átt að vita (150 m, 1.700 m³) 7,5       7/8
Norð­austurkjördæmi        
Svalbarðsstrandarhreppur          
Norðan Tjarnar (100 m, 1.000 m³)       5,8 7/8
Norðurþing          
Húsa­víkurbakkar, endurbyggja sjóvörn suður frá sláturhúsi (400 m, 4.000 m³)       23,0 7/8
Langanesbyggð          
Endurbyggja sjóvörn við Bakkaveg (300 m, 3.300 m³).   18,1     7/8
Borgar­fjarðarhreppur          
Bakkagerðisvogur, við fiskverkunarhús og bræðslu (100 m, 1.400 m³) 6,9       7/8
Sunnan Bakkagerðisbryggju að sjóvörn sem komin er (40 m, 900 m³) 4,4       7/8
Suðurkjördæmi          
Mýrdalshreppur          
Sjóvörn vestan Víkurár, varnargarður (sandfangari um 300 m, 45.000 m³) 176,0 7,0     7/8
Styrking flóðvarna (10.000 m³ malarefni)     24,0   7/8
Vestmannaeyjabær          
Þrælaeiði. Endurröðun og styrking sjóvarnar á Eiðinu (150 m, 2.000 m³)   12,5     7/8
Sveitarfélagið Árborg          
Gamla Hraun – Eyrar­bakki, næst Eyrarbakka (170 m, 2.500 m³) 6,4       7/8
Eyrar­bakki, endurbygging sjóvarnar móts við Eyrargötu 49 (80 m, 1.200 m³)       5,8 7/8
Sveitarfélagið Ölfus          
Þorláks­höfn, austan Austurgarðs, hjá golfvelli (200 m, 1.200 m³ og dolosar) 5,7       7/8
Þorláks­höfn, viðhald grjóturðargarðs framan við sjóvörn hjá Fiskeldisstöð (150 m) 0,5       7/8
Selvogur, sjó­varn­ar­garðar við Bjarnastaði og Þorkelsgerði 1 (200 + 70 m, 3.000 m³) 10,0       7/8
Grindavíkurkaupstaður          
Austan Litlubótar við Sjávar­braut (100 + 90 m, 2000 m³)     9,7   7/8
Arfadalsvík, lengja sjóvörn við golfvöll í átt að Melstöðum (100 m, 1.400 m³)     6,8   7/8
Sandgerðisbær          
Norðurkotstjörn, endurbyggja og styrkja vörn við æðarvarp (300 m, 2.200 m³)       10,2 7/8
Eyktarhólmi – Hólkot, sunnan Setbergs (um 100 m, 1.500 m³)       7,3 7/8
Reykjanesbær           
Hafnir, lengja sjóvörn til suðurs og styrking frá fiskvinnsluhúsi að bryggju (250 + 85 m, 2.500 m³)   11,7     7/8
Sveitarfélagið Vogar          
Stóru-Vogaskóli og eiðið við Vogatjörn, bakkavörn (120 + 120 m, 1.600 m³)     7,5   7/8
Vatnsleysuströnd, við Stóra-Knarrarnes (150 m, 2.100 m³)     9,9   7/8
Suð­vesturkjördæmi        
Sveitarfélagið Álftanes          
Endurbygging sjóvarnar móts við Hákotsvör, hækka og styrkja garð (75 m, 500 m³)       2,5 7/8
Endurbygging sjóvarnar móts við Blikastíg (80 m, 800 m³)       4,0 7/8
Seltjarnarneskaupstaður          
Við Norðurströnd móts við Bollagarða – Vesturströnd
(60 m, 1.000 m³)
  5,2     7/8
Óskipt        
Óskipt til sjóvarna 1,2 1,4 1,4 0,9 7/8
             
Heildarkostn­aður við sjóvarnir samtals: 237,6 55,9 114,2 114,1  

3. ÁÆTLUN UMFERÐARSTOFU
3.1 Fjármál.
3.1.1 Tekjur og framlög.

Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr. 2011 2012 2013 2014
Markaðar tekjur 200,8 243,3 243,3 243,3
Sértekjur 234,1 270,8 270,8 270,8
Ráðstöfun höfuðstóls samkvæmt sérstakri ákvörðun 84,9 151,5 151,5
Tekjur samtals 519,8 514,1 665,6 665,6

3.1.2 Gjöld.

Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr. 2011 2012 2013 2014
Rekstur og þjónusta 519,8 513,0 665,6 665,6
Rekstur samtals 519,8 513,0 665,6 665,6

4. UMFERÐARÖRYGGISÁÆTLUN
4.1 Fjármál.
4.1.1 Tekjur og framlög.
Áætlun um fjáröflun.
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr. 2011 2012 2013 2014
Frá vegáætlun 350 340 340 340
Umferðaröryggisgjald 0 0 0 0
Sérstök fjárveiting til umferðaröryggismála 0 0 0 0
Flutt frá fyrra ári 0 0 0 0
Til ráðstöfunar alls 350 340 340 340

4.1.2 Gjöld.
Verðlag fjárlaga 2012, millj. kr. 2011 2012 2013 2014
Vegfarendur 106,7 116 115,5 111
Vegakerfi 237,3 221,5 221,5 226,5
Ökutæki 0 0 0 0
Stefnumótun, ­rannsóknir og löggjöf 6 2,5 3 2,5
Samtals 350 340 340 340

5. VEGÁÆTLUN
5.1 Fjármál.
5.1.1 Tekjur og framlög.

Verðlag fjárlaga 2012 fyrir árin 2012–2014. Fjárhæðir eru í millj. kr. 2011 2012 2013 2014 Samtals
Markaðar tekjur
Bensíngjald 7.540 7.910 7.150 7.150 29.750
Þungaskattur, kílómetragjald 670 690 710 710 2.780
Olíugjald 6.430 6.750 6.500 6.500 26.180
Leyfisgjöld flutninga 4 4 4 4 16
Leyfisgjöld leigubifreiða 6 6 6 6 24
Við­skipta­hreyfingar 1.359 340 0 0 1.699
Markaðar tekjur samtals 16.009 15.700 14.370 14.370 60.449
Framlag til inn­an­lands­flugs 190 194 190 190 764
Annað ríkisframlag 82 0 2.283 983 3.348
Framlag vegna almennings­samgangna á höfuð­borgar­svæðinu og áhrifasvæði þess 0 350 1.000 1.000 2.350
Framlag vegna jarð­ganga 0 0 1.210 2.510 3.720
Framlag vegna nýsmíði Herjólfs 500 500
Framlag úr ríkissjóði alls 272 544 5.183 4.683 10.682
GREITT ÚR RÍKISSJÓÐI SAMTALS 16.281 16.244 19.553 19.053 71.131
TIL RÁÐSTÖFUNAR ALLS 16.281 16.244 19.553 19.053 71.131

5.1.2 Skipting útgjalda.
Verðlag fjárlaga 2012 fyrir árin 2012–2014. (v.v.15.100)
Fjárhæðir eru í millj. kr.     
2011 2012 2013 2014
Gjöld.
06-651 Vegagerðin
Rekstur Vegagerðarinnar
1.01 Almennur rekstur 505 484 570 568
1. Yfirstjórn
2. Upplýsingaþjónusta
3. Umferðareftirlit
1.02 Innheimtukostn­aður vegna markaðra tekna 81 81 80 82
Rekstur samtals 586 565 650 650
Þjónusta, styrkir, ­rannsóknir og viðhald
1.07 Þjónusta 3.107 3.010 3.400 3.500
1. Veg­göng
2. Viðhald vegmerkinga
3. Samningar við ­sveitarfélög
4. Viðhaldssvæði
5. Vetrarviðhald
1.11 Styrkir til ferja og sérleyfishafa 1.184 1.197 1.210 1.310
1. Ferjur
2. Sérleyfi á landi
1.12 Styrkir til almennings­samgangna á höfuð­borgar­svæðinu
        og áhrifasvæði þess

350

1.000

1.000
1.13 Styrkir til inn­an­lands­flugs 190 194 190 190
1.21 Rannsóknir 127 123 150 170
Þjónusta og styrkir samtals 4.608 4.874 5.950 6.170
5.10 Viðhald
1. Viðhald, bundið slitlag
2. Viðhald malarvega
3. Styrkingar og endurbætur
4. Brýr og varnargarðar
5. Umferðaröryggi
6. Vatnsskemmdir
7. Viðhald girðinga
8. Frágangur gamalla efnisnáma
9. Minjar og saga
Viðhald samtals 4.761 4.629 5.000 5.200
Stofnkostn­aður
6.10 Framkvæmdir (stofnkostn­aður)
Stofn- og tengivegakerfi
1. Almenn verkefni 5.320 5.119 4.460 2.980
2. Tengivegir malbik 380 500 900 900
3. Breikkun brúa 200
3. Jarð­göng 80 25 1.210 2.510
4. Öryggis­aðgerðir í jarð­göngum 200 180
Stofn- og tengivegir samtals 5.780 5.644 6.970 6.570
Annað en stofn- og tengivegir
1. Héraðsvegir 80 80 80 80
2. Landsvegir utan stofn­vega­kerfis 100 100 100 100
4. Styrkvegir 60 50 50 50
5. Reiðvegir 60 60 60 50
6. Smábrýr 30 37 38 38
7. Girðingar 70 60 60 50
8. Herjólfur 50 50
9. Ferjubryggjur 1
10. Sam­göngu­rannsóknir 20 20 20 20
Annað en stofn- og tengivegir samtals 471 457 408 388
Stofnkostn­aður samtals 6.251 6.101 7.378 6.958
Nýsmíði Herjólfs 500
Sam­gönguverkefni og rekstur samtals 16.206 16.169 19.478 18.978
Afskrift markaðra tekna 75 75 75 75
Gjöld 16.281 16.244 19.553 19.053


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.6. ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
    Á árunum 2011–2014 verði unnin rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni sem falli undir fimm meginmarkmið sam­gönguáætlunar. Verkefnin eru tilgreind í stefnumiðum og áherslum þingsályktunartillögu að stefnumótandi sam­gönguáætlun fyrir árin 2011–2022. Vinnsla verkefnanna er liður í því að framfylgja þeirri áætlun.

6.1 Markmið um greiðar sam­göngur.
Rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni:
     a.      Skilgreindir verði atvinnu- og þjónustukjarnar landsins í sóknaráætlunum landshluta og landsskipulagsstefnu.
     b.      Grunnnet samgangna verði endurskilgreint. Jafnframt verði litið til þróunar í flutningaþjónustu með tilliti til þjónustusvæða og flutningaleiðir formlega skilgreindar.
     c.      Landshlutasamtök ­sveitarfélaga taki yfir almennings­sam­göngur á landi sem hingað til hafa verið ríkisstyrktar. Öll fjárframlög verði sameinuð vegna sérleyfa, einkaleyfa og skólaaksturs í hverjum landshluta.
     d.      Gerð verði félagshagfræðileg úttekt á framtíð áætlunarflugs innan lands.
     e.      Teknar verði upp viðræður milli ríkis og Reykjavíkurborgar og tryggt að Reykjavíkurflugvöllur geti áfram þjónað inn­an­lands­flugi á fullnægjandi hátt.
     f.      Efld verði samskipti skipulagsyfirvalda ­sveitarfélaga og sam­gönguyfirvalda.
     g.      Unnið verði að greiningum og samanburðarrannsóknum á þjóðhagslegri hagkvæmni land- og strandflutninga með það að markmiði að aðkoma ríkisins í útgjöldum og skattlagningu stuðli að auknu jafnræði milli flutningsmáta.

6.2 Markmið um hagkvæmar sam­göngur.
Rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni:
     a.      Unnið verði markvisst að þróun og innleiðingu aðferðafræði við forgangsröðun framkvæmda í sam­göngukerfinu og ákveðið hvernig arðsemisútreikningar og félagshagfræðilegt mat koma þar inn.
     b.      Unnið verði að því að þróa áfram og festa í sessi formlegt verklag við ákvarðanir um uppbyggingu vegakerfisins í dreifbýli og þéttbýli þar sem kostn­aður og ábati mismunandi leiða að markmiðum sam­gönguyfirvalda er borinn saman.
     c.      Kannaður verði samfélagslegur kostn­aður við þungatakmarkanir á vegum, ábati þess að draga úr tíðni þungatakmarkana og hraða endurbótum á burðarþoli tiltekinna vegarkafla.
     d.      Upplýsingasöfnun og miðlun á haggögnum um sam­göngur verði bætt. Upplýsingar um tekjur og kostnað hins opinbera við flutning á hverri einingu í fólks- og vöruflutningum verði birtar eftir því sem tök eru á og uppfærðar reglulega.
     e.      Greindur verði ávinningur af áhrifum aukinnar notkunar eignastýringar (e. asset management), þ.e. kerfisbundnu bókhaldslegu utanumhaldi sam­göngumannvirkja.
     f.      Breytt skipan gjaldtöku fyrir umferð á vegum verði könnuð. Greindir verði kostir og gallar þess að í framtíðinni greiði ökutæki í samræmi við ekna vegalengd þar sem tillit yrði tekið til ytri kostnaðar jafnhliða því að núverandi kerfi sérstakra eldsneytisskatta yrði lagt niður.
     g.      Unnin verði greining og tillaga að hliðrun á opnunartíma og starfsemi stórra opinberra stofnana til að minnka álagstoppa í morgunumferð einkabíla og almenningsvagna.

6.3 Markmið um um­hverfislega sjálfbærar sam­göngur.
Rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni:
     a.      Unnin verði sérstök aðgerðaáætlun á öllum sviðum samgangna með tímasettum og tölulegum markmiðum til að ná langtímamarkmiði um samdrátt í losun gróðurhúsaloftteg­unda. Þar verði lögð áhersla á að tryggja að framkvæmdar verði þær aðgerðir sem fjallað er um í áætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum og tengjast sam­göngum.
     b.      Áætlun um sjálfbærar sam­göngur verði unnin í samvinnu við ­sveitarfélögin með aukinni áherslu á almennings­sam­göngur, ­göngu og hjólreiðar. Með sjálfbærri sam­gönguáætlun verði lokið við skilgreiningu á grunnneti hjólreiðastíga og grunnneti almennings­samgangna innan helstu þéttbýliskjarna. Áfram verði unnið að auknum forgangi almennings­samgangna í umferðinni með uppbyggingu sérreina, forgangi á umferðarljósum og öðrum aðgerðum.
     c.      Unnin verði aðgerðaáætlun um aukin loftgæði í helstu þéttbýliskjörnum í samstarfi við ­sveitarfélögin. Kortlagningu umferðarhávaða verði lokið og tilheyrandi framkvæmdaáætlun unnin.
     d.      Unnið verði tilraunaverkefni um eflingu almennings­samgangna á höfuð­borgar­svæðinu og áhrifasvæði þess í samræmi við viljayfirlýsingu Samtaka ­sveitarfélaga á höfuð­borgar­svæðinu, fjármálaráðuneytis, innanríkisráðuneytis og Vegagerðarinnar. Árangur af þessu tilraunaverkefni verði metinn í framvindumati á tveggja ára fresti og framlög verði þá endurskoðuð.
     e.      Sérleyfi og einkaleyfi til aksturs verði endurskoðuð og sett verði skilyrði um um­hverfisvæn sam­göngutæki. Jafnframt verði innkaupastefna endurskoðuð og kröfur gerðar um að kaup ríkisins á akstursþjónustu séu háð skilyrðum um visthæf ökutæki. Stofnunum ríkisins verði sett ákveðin skilyrði um að þær leitist við að nota ökutæki sem eru sparneytin og hafa lágt CO 2-gildi í útblæstri.
     f.      Unnið verði að því að sam­göngustofnanir ríkisins taki upp vistvæna sam­göngustefnu sem stuðli að orkusparnaði og orkuskiptum og verði öðrum stofnunum til fyrirmyndar í þeim efnum. Stjórnvöld vinni með fyrirtækjum og stofnunum að því að móta og útfæra markvissa sam­göngustefnu fyrir vinnustaði.
     g.      Innleitt verði um­hverfisvænt verklag um grænt aðflug og brottflug og vottun á um­hverfisstjórnunarkerfi flugvalla.
     h.      Unnið verði að endurskoðun gjaldskrár og uppbyggingu fyrir landtengingu rafmagns í höfnum landsins.
     i.      Möguleikar miðlægrar stýringar umferðarljósa á höfuð­borgar­svæðinu verði nýttir til þess að draga úr mengun á fjölförnum leiðum.
     j.      Með lagasetningu verði ­sveitarfélögum gert kleift að skilgreina sérstök um­hverfissvæði og um leið að takmarka þar umferð til að auka loftgæði.
     k.      Unnið verði mat á ávinningi aðgerða til að draga úr svifryki frá framkvæmdasvæðum.

6.4 Markmið um öryggi í sam­göngum.
Rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni:
     a.      Gerðar verði sérstakar aðgerðaáætlanir á öllum sviðum samgangna með mælanlegum undirmarkmiðum sem miði að því að auka öryggi í sam­göngum og draga verulega úr líkum á alvarlegum slysum eða banaslysum.
     b.      Stjórnvöld rannsaki kosti þess og galla að taka upp „núllsýn“ í öryggismálum, m.a. á forgangsröðun verkefna, kostnað og hönnunarreglur. Núllsýnin verði borin saman við aðrar leiðir sem hafa reynst vel erlendis.

6.5 Markmið um jákvæða byggðaþróun.
Rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni:
     a.      Við forgangsröðun framkvæmda verði tekið mið af þörfum einstakra svæða fyrir bættar sam­göngur í samræmi við sóknaráætlanir landshluta og svæðaskiptingu landsins.
     b.      Skilgreindar verði og skipulagðar sam­göngumiðstöðvar í hverjum landshluta til að stuðla að hagkvæmum flutningum innan einstakra landsvæða.

7. ÁÆTLUN UM ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
7.1 Ábyrgðar- og samstarfsaðilar.
Nr. Verkefni* Ábyrgðaraðili** Samstarfsaðilar***
1 Atvinnu- og þjónustukjarnar og sam­göngumiðstöðvar – skilgreining Landshlutasamtök ­sveitarfélaga og Skipulagsstofnun
2 Flutningaleiðir – skilgreining Vegagerðin Samtök verslunar og þjónustu
3 Almenningssam­göngur milli þéttbýlisstaða – yfirfærsla til landshlutasamtaka Vegagerðin Landshlutasamtök ­sveitarfélaga
4 Framtíð inn­an­lands­flugs – félagshagfræðileg úttekt Isavia Byggðastofnun, Ferðamálastofa
5 Framtíð Reykjavíkurflugvallar – viðræður við Reykjavíkurborg Isavia Reykjavíkurborg
6 Skipulag landnotkunar og samgangna – aukin samvinna Vegagerðin Landshlutasamtök ­sveitarfélaga og Skipulagsstofnun
7 Vöruflutningar – ­rannsóknir á þjóðhagslegri hagkvæmni flutningsmáta Siglingastofnun og Vegagerðin Efnahags- og við­skipta­ráðuneyti og fjármálaráðuneyti
8 Félagshagfræðilegt mat í forgangsröðun framkvæmda – þróun og innleiðing Isavia, Siglingastofnun og Vegagerðin _
9 Uppbygging vegakerfisins – formlegt verklag við ákvarðanir Vegagerðin _
10 Þungatakmarkanir á vegum – samfélagslegur kostn­aður og ábati endurbóta Vegagerðin Samtök verslunar og þjónustu
11 Sam­göngukostn­aður – greining
og gagnsæ verðlagning
Isavia, Siglingastofnun, Umferðarstofa og Vegagerðin _
12 Upplýsingasöfnun og -miðlun – tekjur og kostn­aður vöru- og fólksflutninga á hverja einingu Isavia, Siglingastofnun, Umferðarstofa og Vegagerðin Hagstofan
13 Eignastýring sam­göngukerfisins – greining áhrifa og ávinnings Isavia, Siglingastofnun og Vegagerðin _
14 Breytt skipan gjaldtöku á vegum – greining kosta og galla Vegagerðin _
15 Álagstoppar í umferð, hliðrun starfstíma, greining og tillögugerð Vegagerðin Opinberar stofnanir, ­sveitarfélög innan Samtaka ­sveitarfélaga á höfuð­borgar­svæðinu og Strætó bs.
16 Loftslagsmál: Framfylgd aðgerðaáætlunar stjórnvalda – aðgerðaáætlun á öllum sviðum samgangna Flugmálastjórn, Siglingastofnun og Vegagerðin _
17 Sjálfbærar sam­göngur – áætlun með áherslu á almennings­sam­göngur, ­göngu og hjólreiðar unnin í samvinnu við ­sveitarfélög Vegagerðin Sveitarfélög með yfir 5 þús. íbúa byggðarkjarna (höfuð­borgar­svæðið, Akranes, Akureyri, Keflavík/Njarðvík og Selfoss)
18 Loftgæði og umferðarhávaði – aðgerðaáætlun Vegagerðin Sveitarfélög með yfir 10 þús. íbúa byggðarkjarna (höfuð­borgar­svæðið, Akureyri og Keflavík/Njarðvík)
19 Almenningssam­göngur á Suð­vestursvæði
– 10 ára tilraunaverkefni
Vegagerðin Samtök ­sveitarfélaga á höfuð­borgar­svæðinu og Strætó bs. með aðkomu Samtaka ­sveitarfélaga á Vesturlandi, Samtaka sunnlenskra ­sveitarfélaga og Sambands ­sveitarfélaga á Suðurnesjum
20 Sam­göngur á höfuð­borgar­svæðinu og áhrifasvæði þess – rannsóknar- og þróunarverkefni, sbr. tillögur starfshóps sam­gönguráðs Vegagerðin Samtök ­sveitarfélaga á höfuð­borgar­svæðinu, Samtök ­sveitarfélaga á Vesturlandi, Samtök sunnlenskra ­sveitarfélaga, Samband ­sveitarfélaga á Suðurnesjum og Strætó bs.
21 Innkaupastefna ríkisins – vistvæn innkaup í akstri og ökutækjum Vegagerðin Stjórnarráðið
22 Sam­göngustefna stofnana og fyrirtækja – stefnumótun, fordæmi og hvatasamstarf Innanríkisráðuneyti Stjórnarráðið
23 Flugvellir – verklag um grænt aðflug/brottflug og vottun um­hverfisstjórnunarkerfa Flugmálastjórn og Isavia
24 Hafnir – landtenging rafmagns Siglingastofnun Stærri hafnir
25 Miðlæg stýring umferðarljósa á höfuð­borgar­svæðinu – innleiðing, möguleikar stýritölvu fullnýttir Vegagerðin Sveitarfélög innan Samtaka ­sveitarfélaga á höfuð­borgar­svæðinu
26 Um­hverfissvæði: Aukin staðbundin loftgæði – lagabreytingar Innanríkisráðuneyti Stærri ­sveitarfélög
27 Svifryk á framkvæmdasvæðum – aðgerðagreining Innanríkisráðuneyti Um­hverfisstofnun
28 Öryggi – aðgerðaáætlanir á hverju sviði samgangna Flugmálastjórn, Isavia, Siglingastofnun, Umferðarstofa og Vegagerðin Ríkislögreglustjóri
29 Núllsýn í umferðaröryggismálum – ­rannsóknir Umferðarstofa og Vegagerðin Ríkislögreglustjóri
*    Nánari upplýsingar um hvert verkefni er að finna í greinargerð tillögu til þingsályktunar um sam­gönguáætlun fyrir árin 2011–2022.
**    Sam­göngustofnun eða -stofnanir sem bera ásamt innanríkisráðuneytinu ábyrgð á að tiltekið verkefni verði unnið á áætlunartímabilinu.
***    Samstarfsaðilar sem líklega verður leitað til við vinnslu verkefnanna, listinn er ekki tæmandi. Semja þarf við samstarfsaðila um skiptingu vinnuframlags og kostnaðar við samstarfsverkefni.

7.2 Fjármál.

    Vinnu- og fjárframlög í rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni sem tilgreind eru að framan komi frá sam­göngustofnunum og samstarfsaðilum í samræmi við ábyrgð og hlutverk í hverju verkefni samkvæmt nánara samkomulagi þeirra á milli.

Samþykkt á Alþingi 19. júní 2012.