Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 865. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1660  —  865. mál.
Fyrirspurntil mennta- og menningarmálaráðherra um verkefnasjóð skapandi greina og sviðslistir.

Frá Höskuldi Þórhallssyni.


     1.      Hvernig sér ráðherra fyrir sér að hægt verði að útfæra og fylgja eftir því sem segir í fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2013–2015 um að setja 250 millj. kr. í verkefnasjóð skapandi greina árlega í þrjú ár?
     2.      Hvernig sér ráðherra fyrir sér að hægt sé að tryggja vöxt og viðgang sjálfstæðrar sviðslistarstarfsemi þannig að sviðslistir geti orðið gjaldeyrisskapandi útflutningsvara til frambúðar?


Skriflegt svar óskast.