Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 847. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 1700  —  847. mál.
Svarsjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar um auglýsingar um störf.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu mörg störf hafa verið auglýst „án staðsetningar“ hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess frá 1. júní 2009 til 1. júní 2012? Hversu mörg störf hafa verið auglýst á sama tímabili hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess?

Fjöldi auglýstra starfa Fjöldi auglýstra starfa án staðsetningar Fjöldi auglýstra sumarstarfa
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið 5 0 0
Hafrannsóknastofnunin 15 0 0
Fiskistofa 17 0 28
Matvælastofnun 23 0 0
Veiðimálastofnun 2 0 19
Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna 0 0 0
Vesturlandsskógar 0 0 2
Skjólskógar á Vestfjörðum 0 0 0
Norðurlandsskógar 0 0 0
Héraðsskógar á Austurlandi 2 0 0
Suðurlandsskógar 0 0 0