Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 15. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Prentað upp.

Þingskjal 15  —  15. mál.
Skriflegt svar.
Fyrirspurntil innanríkisráðherra um eldgos ofan Hafnarfjarðar.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hefur verið farið yfir ummæli Haralds Sigurðssonar eldfjallasérfræðings um hugsanleg eldgos ofan Hafnarfjarðar og liggja fyrir viðbragðsáætlanir vegna slíkra hamfara?


Skriflegt svar óskast.