Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 300. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 333  —  300. mál.




Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um frítökurétt slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli.

Frá Birgi Þórarinssyni.


     1.      Hvers vegna hefur afgreiðsla erindis slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli vegna vangoldins frítökuréttar, sbr. lög um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, og EES-tilskipunar frá apríl 1997 dregist svo mjög?
     2.      Hvenær má vænta niðurstöðu í málinu sem sent var ráðuneytinu 18. september 2011?


Skriflegt svar óskast.