Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 253. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 689  —  253. mál.




Svar



fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um greiðslu fasteignagjalda til sveitarfélaga.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver eru heildarfasteignagjöld ríkisins og ríkisfyrirtækja og stofnana á árinu 2012?
     2.      Hvernig skiptast þessi fasteignagjöld á einstök sveitarfélög og hvað greiðir hvert ríkisfyrirtæki og stofnun til hvers sveitarfélags fyrir sig?
     3.      Hvaða starfsemi ríkisins er undanþegin greiðslu fasteignagjalda?

    Áður en unnt var að svara fyrirspurninni var talið rétt að afmarka frekar hvaða aðila fyrirspurnin skyldi ná til. Ríkið á þannig eignarhluti í talsvert mörgum fyrirtækjum og félögum. Auk hefðbundinna ríkisfyrirtækja í B-hluta fjárlaga var ákveðið að einskorða svar þetta við hlutafélög eða sameignafyrirtæki sem væru að meiri hluta í eigu ríkis eða ríkisaðila.
    Varðandi þá starfsemi sem er undanþegin greiðslu fasteignagjalda þá mælir 5. gr. laga nr. 4/1995, um tekjustofna sveitarfélaga, fyrir um að kirkjur og bænahús íslensku þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga sem hlotið hafa skráningu séu undanþegnar fasteignaskatti. Sama gildir um safnahús, að því leyti sem þau eru ekki rekin í ágóðaskyni.
    Í 32. gr. laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, segir að sveitarfélög láti í té lóðir undir byggingar sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva og hjúkrunarheimila án greiðslu gatnagerðargjalda og lóðarleigu. Sambærilegt ákvæði er að finna um byggingu framhaldsskóla í 47. gr. laga nr. 92/2008, um framhaldsskóla.
    Í 5. gr. laga nr. 176/2006, um um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, er mælt fyrir um að þær fasteignir ríkisins og mannvirki sem Bandaríkin eða Atlantshafsbandalagið hafa skilað til eignar, á flugbrauta- og flugverndarsvæði Keflavíkurflugvallar og á starfssvæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf., séu undanþegin öllum opinberum gjöldum og skyldutryggingu fasteigna þar til eignunum hefur verið ráðstafað með sölu eða leigu.
    Í 26. gr. laga nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, eru tilteknir eignaflokkar alfarið undanþegnir fasteignamati. Í því felst jafnframt að ekki eru greidd fasteignagjöld af slíkum eignaflokkum. Eftirtaldar eignir eru undanþegnar fasteignamati samkvæmt greininni:
     1.      Vegir, götur og torg í eign ríkisins eða sveitarfélaga, sem ætluð eru almenningi til umferðar án endurgjalds, ásamt tilheyrandi landsvæðum og mannvirkjum í þágu samgangna, svo sem brúm, ljósastólpum, götuvitum, umferðarskiltum, vegvísum, gjaldmælum og biðskýlum.
     2.      Hvers konar svæði í eign ríkis eða sveitarfélaga, sem ætluð eru til fegrunar í þágu almennings og til umferðar eða dvalar án endurgjalds.
     3.      Rafveitur, þar á meðal línur til flutnings raforku ásamt burðarstólpum og spennistöðvum. Meta skal eftir venjulegum reglum hús sem reist eru yfir aflstöðvar og spennistöðvar og þær lóðir er þau standa á.
     4.      Vatnsveitur, þar á meðal brunnar, geymar og dælubúnaður. Skólpveitur, þar á meðal skolpleiðslur og hreinsibrunnar.
     5.      Uppfyllingar og dýpkanir til hafnarbóta ásamt bryggjum og hafnargörðum, ef höfn er eign hafnarsjóðs, samkvæmt hafnalögum, nr. 23/1994, eða ríkis og sveitarfélaga. Land á hafnarsvæði sem ekki er í beinum tengslum við hafnargerðina er ekki undanþegið mati né heldur dráttarbrautir, þurrkvíar eða önnur slík mannvirki þótt í eign framangreindra aðila sé.
     6.      Flugbrautir flugvalla í eign opinberra aðila ásamt brautarljósum og öðrum búnaði flugbrauta, svo sem aðflugs- og lendingartækjum, og enn fremur þau landsvæði umhverfis flugbrautir sem eru ónýtanleg vegna flugumferðar.
     7.      Lönd er í samræmi við gildandi reglur hafa verið ákveðin greftrunarstaðir manna, ásamt mannvirkjum sem eru í beinum tengslum við það markmið.
     8.      Fjarskiptavirki í eign opinberra aðila en meta skal þó eftir venjulegum reglum hús sem reist eru yfir fjarskiptavirki, svo og lóðir eða lönd sem fjarskiptavirki eða hús yfir þau standa á.
     9.      Vitar.

    Heildarfasteignagjöld ríkisfyrirtækja og stofnana 2012 eru 3.176.832.264 kr. og skiptast á einstök sveitarfélög eins og fram kemur í eftirfarandi lista.

Heildarfasteignagjöld ríkisfyrirtækja og stofnana.

Svfnr. Heiti Fasteignagjöld
0000 Reykjavíkurborg 1.465.246.811
1000 Kópavogsbær 96.446.219
1100 Seltjarnarneskaupstaður 4.660.579
1300 Garðabær 15.990.505
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 53.740.920
1603 Sveitarfélagið Álftanes 10.112.230
1604 Mosfellsbær 5.470.021
1606 Kjósarhreppur 8.785
2000 Reykjanesbær 165.804.065
2300 Grindavíkurbær 11.153.534
2503 Sandgerðisbær 214.719.323
2504 Sveitarfélagið Garður 4.772.579
2506 Sveitarfélagið Vogar 3.823.406
3000 Akraneskaupstaður 22.654.325
3506 Skorradalshreppur 704.447
3511 Hvalfjarðarsveit 649.634
3609 Borgarbyggð 25.545.048
3709 Grundarfjarðarbær 4.576.799
3710 Helgafellssveit 13.438
3711 Stykkishólmsbær 9.502.047
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 15.297
3714 Snæfellsbær 11.173.069
3811 Dalabyggð 4.266.293
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 3.001.850
4200 Ísafjarðarbær 37.650.189
4502 Reykhólahreppur 783.212
4604 Tálknafjarðarhreppur 84.241
4607 Vesturbyggð 6.378.947
4803 Súðavíkurhreppur 734.296
4901 Árneshreppur 87.435
4902 Kaldrananeshreppur 90.495
4908 Bæjarhreppur 7.398
4911 Strandabyggð 3.946.461
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 44.818.705
5508 Húnaþing vestra 5.451.780
5604 Blönduósbær 13.722.417
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 868.908
5612 Húnavatnshreppur 42.923.695
6000 Akureyrarkaupstaður 151.235.417
6100 Norðurþing 18.156.582
6250 Fjallabyggð 14.791.111
6400 Dalvíkurbyggð 4.846.903
6513 Eyjafjarðarsveit 97.384
6515 Hörgársveit 666.809
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 176.916
6602 Grýtubakkahreppur 236.033
6607 Skútustaðahreppur 24.071.011
6612 Þingeyjarsveit 19.700.706
6706 Svalbarðshreppur 4.200
6709 Langanesbyggð 3.260.907
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 6.880.305
7300 Fjarðabyggð 46.237.235
7502 Vopnafjarðarhreppur 2.017.248
7505 Fljótsdalshreppur 87.854.485
7509 Borgarfjarðarhreppur 169.151
7613 Breiðdalshreppur 1.918.710
7617 Djúpavogshreppur 990.324
7620 Fljótsdalshérað 39.440.139
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 6.458.898
8000 Vestmannaeyjabær 13.701.249
8200 Sveitarfélagið Árborg 89.226.170
8508 Mýrdalshreppur 1.824.960
8509 Skaftárhreppur 1.855.388
8610 Ásahreppur 135.094.168
8613 Rangárþing eystra 7.542.793
8614 Rangárþing ytra 9.204.596
8710 Hrunamannahreppur 2.165.542
8716 Hveragerðisbær 6.817.419
8717 Sveitarfélagið Ölfus 9.427.173
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 43.085.142
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 112.851.009
8721 Bláskógabyggð 22.930.725
8722 Flóahreppur 296.055
Alls: 3.176.832.264

Greiðslur ríkisfyrirtækja og stofnana til hvers sveitarfélags fyrir sig.

Svfn. Heiti sveitarfélags Kennitala Nafn Fasteignagjöld
0000 Reykjavíkurborg 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 17.603.025
0000 Reykjavíkurborg 4201690439 Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga
23.260.875
0000 Reykjavíkurborg 4201693889 Alþingi 27.561.765
0000 Reykjavíkurborg 4201810439 Vinnueftirlit ríkisins 2.207.525
0000 Reykjavíkurborg 4202691299 Landsvirkjun 14.992.136
0000 Reykjavíkurborg 4301693949 Atvinnuleysistryggingasjóður 733.475
0000 Reykjavíkurborg 4307962759 Rannsóknarnefnd flugslysa 172.178
0000 Reykjavíkurborg 4907033220 Austurhöfn–TR ehf. / Portus ehf. 341.185.925
0000 Reykjavíkurborg 5003002130 Landspítali 250.881.379
0000 Reykjavíkurborg 5302692219 Raunvísindastofnun Háskólans 3.999.832
0000 Reykjavíkurborg 5302693889 Sjávarútvegshúsið (Skúlagata 4) 10.852.050
0000 Reykjavíkurborg 5310942129 Rannsóknamiðstöð Íslands 134.330
0000 Reykjavíkurborg 5402695729 Ríkisútvarpið 58.996.203
0000 Reykjavíkurborg 5402696459 Ríkissjóður Íslands 1.106.275
0000 Reykjavíkurborg 5501691269 Forsætisráðuneyti 5.269.865
0000 Reykjavíkurborg 5502100370 Isavia ohf. 28.392.100
0000 Reykjavíkurborg 5602694129 Seðlabanki Íslands 60.627.045
0000 Reykjavíkurborg 5806070710 Nýsköpunarmiðstöð Íslands 14.461.861
0000 Reykjavíkurborg 5902693449 Skógrækt ríkisins 8.630
0000 Reykjavíkurborg 5902693609 Skógrækt ríkisins Mógilsá 113.811
0000 Reykjavíkurborg 6001690179 Hegningarhúsið í Reykjavík 1.810.875
0000 Reykjavíkurborg 6001692039 Háskóli Íslands 154.376.352
0000 Reykjavíkurborg 6001693009 Happdrætti Háskóla Íslands 1.404.460
0000 Reykjavíkurborg 6209871749 Tæknigarður hf. 1.555.180
0000 Reykjavíkurborg 6401691099 Hússtjórnarskóli Reykjavíkur 2.050.605
0000 Reykjavíkurborg 6501912189 Einkaleyfastofan 1.191.250
0000 Reykjavíkurborg 6502694549 Tilraunastöð Háskólans í meinafræði
10.930.558
0000 Reykjavíkurborg 6606720289 Stofnun Árna Magnússonar 91.226
0000 Reykjavíkurborg 6611983629 Íbúðalánasjóður 11.590.297
0000 Reykjavíkurborg 6802692899 Vegagerðin 5.851.331
0000 Reykjavíkurborg 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 355.233.937
0000
Reykjavíkurborg
7008060490
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
118.365
0000 Reykjavíkurborg 7011943149 Landsbókasafn – Háskólabókasafn 39.997.320
0000 Reykjavíkurborg 7012966139 Íslandspóstur ohf. 15.218.930
0000 Reykjavíkurborg 7101691609 Landgræðslusjóður 227.115
0000 Reykjavíkurborg 7101695869 Landhelgisgæsla Íslands 1.038.725
1000 Kópavogsbær 5003002130 Landspítali 16.741.659
1000 Kópavogsbær 5209962819 Siglingastofnun Íslands 13.738.474
1000 Kópavogsbær 5402695729 Ríkisútvarpið 3.729.758
1000 Kópavogsbær 5502100370 Isavia ohf. 49.114
1000 Kópavogsbær 6102891269 Fangelsið Kópavogsbraut 17 1.104.449
1000 Kópavogsbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 16.905.693
1000 Kópavogsbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 44.177.072
1100 Seltjarnarneskaupstaður 5502100370 Isavia ohf. 197.350
1100 Seltjarnarneskaupstaður 6611983629 Íbúðalánasjóður 101.061
1100 Seltjarnarneskaupstaður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 4.236.918
1100 Seltjarnarneskaupstaður 7102692389 Þjóðminjasafn Íslands 125.250
1300 Garðabær 5003002130 Landspítali 66.885
1300 Garðabær 6611983629 Íbúðalánasjóður 555.990
1300 Garðabær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 15.367.630
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 4202691299 Landsvirkjun 5.548.176
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 5502100370 Isavia ohf. 348.261
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 6611983629 Íbúðalánasjóður 10.761.459
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 36.878.832
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 7012966139 Íslandspóstur ohf. 204.192
1603 Sveitarfélagið Álftanes 5501691269 Forsætisráðuneyti 8.896.235
1603 Sveitarfélagið Álftanes 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.214.740
1603 Sveitarfélagið Álftanes 6809811759 Jarðeignir ríkisins 1.255
1604 Mosfellsbær 4112043590 Landbúnaðarháskóli Íslands 390.383
1604 Mosfellsbær 4202691299 Landsvirkjun 2.751.140
1604 Mosfellsbær 5001697619 Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti
2.990
1604 Mosfellsbær 5302692219 Raunvísindastofnun Háskólans 36.608
1604 Mosfellsbær 6502694549 Tilraunastöð Háskólans í meinafræði
38.028
1604 Mosfellsbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 2.250.872
1606 Kjósarhreppur 5202692669 Rarik ohf. 6.700
1606 Kjósarhreppur 7101691609 Landgræðslusjóður 2.085
2000 Reykjanesbær 4506790389 Byggðastofnun 723.407
2000 Reykjanesbær 5209962819 Siglingastofnun Íslands 7.920
2000 Reykjanesbær 5502100370 Isavia ohf. 17.052.333
2000 Reykjanesbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 53.469.270
2000 Reykjanesbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 19.799.841
2000 Reykjanesbær 7010060970 Þróunarfélag Keflavíkurflug ehf. 73.636.146
2000 Reykjanesbær 7012966139 Íslandspóstur ohf. 1.115.148
2300 Grindavíkurbær 5901694989 Hafrannsóknastofnunin 1.155.495
2300 Grindavíkurbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 7.226.205
2300 Grindavíkurbær 6809811759 Jarðeignir ríkisins 15.221
2300 Grindavíkurbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 2.756.613
2503 Sandgerðisbær 5502100370 Isavia ohf. 202.919.757
2503 Sandgerðisbær 6309080350 Veðurstofa Íslands (frá 1.1.09) 43.329
2503 Sandgerðisbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 11.756.237
2504 Sveitarfélagið Garður 6611983629 Íbúðalánasjóður 4.476.215
2504 Sveitarfélagið Garður 7012966139 Íslandspóstur ohf. 296.364
2506 Sveitarfélagið Vogar 6611983629 Íbúðalánasjóður 3.651.610
2506 Sveitarfélagið Vogar 6809811759 Jarðeignir ríkisins 1.088
2506 Sveitarfélagið Vogar 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 170.708
3000 Akraneskaupstaður 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 233.392
3000 Akraneskaupstaður 4506790389 Byggðastofnun 1.114.770
3000 Akraneskaupstaður 6611983629 Íbúðalánasjóður 6.687.621
3000 Akraneskaupstaður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 13.150.280
3000 Akraneskaupstaður 7012966139 Íslandspóstur ohf. 1.468.262
3506 Skorradalshreppur 5003002130 Landspítali 102.057
3506 Skorradalshreppur 5402696459 Ríkissjóður Íslands 719
3506 Skorradalshreppur 5902693449 Skógrækt ríkisins 227.046
3506 Skorradalshreppur 5902693959 Skógrækt ríkisins Vesturlandi 366.284
3506 Skorradalshreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 8.342
3511 Hvalfjarðarsveit 5202692669 Rarik ohf. 116.460
3511 Hvalfjarðarsveit 5402695729 Ríkisútvarpið 18.777
3511 Hvalfjarðarsveit 6611983629 Íbúðalánasjóður 501.495
3511 Hvalfjarðarsveit 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 12.902
3609 Borgarbyggð 4112043590 Landbúnaðarháskóli Íslands 947.342
3609 Borgarbyggð 4506790389 Byggðastofnun 3.869.000
3609 Borgarbyggð 4602692969 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
71.680
3609 Borgarbyggð 5002952879 Vegagerðin,Vesturlandsumdæmi 35.161
3609 Borgarbyggð 5110952559 Neyðarlínan ohf. 16.695
3609 Borgarbyggð 5202692669 Rarik ohf. 1.094.796
3609 Borgarbyggð 5301694059 Ferðamálastofa 40.317
3609 Borgarbyggð 5402695729 Ríkisútvarpið 9.616
3609 Borgarbyggð 5502100370 Isavia ohf. 180.550
3609 Borgarbyggð 5902693959 Skógrækt ríkisins Vesturlandi 171.880
3609 Borgarbyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 9.184.636
3609 Borgarbyggð 6802692899 Vegagerðin 1.711.685
3609 Borgarbyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 15.149
3609 Borgarbyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 8.196.542
3709 Grundarfjarðarbær 5202692669 Rarik ohf. 457.714
3709 Grundarfjarðarbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 2.251.385
3709 Grundarfjarðarbær 6809811759 Jarðeignir ríkisins 20.395
3709 Grundarfjarðarbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.170.870
3709 Grundarfjarðarbær 7002692649 Fangelsið Kvíabryggju 676.435
3710 Helgafellssveit 5202692669 Rarik ohf. 13.438
3711 Stykkishólmsbær 5202692669 Rarik ohf. 1.412.376
3711 Stykkishólmsbær 5209962819 Siglingastofnun Íslands 20.490
3711 Stykkishólmsbær 5502100370 Isavia ohf. 450.421
3711 Stykkishólmsbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 409.144
3711 Stykkishólmsbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 6.635.820
3711 Stykkishólmsbær 7012966139 Íslandspóstur ohf. 573.796
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 5202692669 Rarik ohf. 9.812
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 3.955
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 7101690559 Landbúnaðarráðuneyti 1.530
3714 Snæfellsbær 5202692669 Rarik ohf. 1.275.661
3714 Snæfellsbær 5209962819 Siglingastofnun Íslands 63.214
3714 Snæfellsbær 5402695729 Ríkisútvarpið 165.197
3714 Snæfellsbær 5502100370 Isavia ohf. 110.968
3714 Snæfellsbær 5902693449 Skógrækt ríkisins 25.476
3714 Snæfellsbær 6003070450 Ríkisútvarpið ohf. 170.283
3714 Snæfellsbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 5.896.482
3714 Snæfellsbær 6802692899 Vegagerðin 732.759
3714 Snæfellsbær 6809811759 Jarðeignir ríkisins 28.451
3714 Snæfellsbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 2.178.598
3714 Snæfellsbær 7010022880 Umhverfisstofnun 13.957
3714 Snæfellsbær 7012966139 Íslandspóstur ohf. 512.024
3811 Dalabyggð 4609051410 Matvælastofnun 202.916
3811 Dalabyggð 5202692669 Rarik ohf. 517.698
3811 Dalabyggð 5902693959 Skógrækt ríkisins Vesturlandi 194.070
3811 Dalabyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.126.378
3811 Dalabyggð 6802692899 Vegagerðin 629.033
3811 Dalabyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 8.290
3811 Dalabyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.429.164
3811 Dalabyggð 7012966139 Íslandspóstur ohf. 158.744
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 990.245
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 6611983629 Íbúðalánasjóður 548.880
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.462.725
4200 Ísafjarðarbær 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 257.926
4200 Ísafjarðarbær 4506790389 Byggðastofnun 1.567.884
4200 Ísafjarðarbær 4602692969 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
1.135.372
4200 Ísafjarðarbær 5502100370 Isavia ohf. 2.301.898
4200 Ísafjarðarbær 6008760159 Hrafnseyrarnefnd 211.825
4200 Ísafjarðarbær 6201697069 Héraðsskólinn á Núpi 1.978
4200 Ísafjarðarbær 6601695399 Yfirdýralæknisembættið 302.049
4200 Ísafjarðarbær 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 5.475.403
4200 Ísafjarðarbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 3.455.276
4200 Ísafjarðarbær 6802692899 Vegagerðin 2.270.356
4200 Ísafjarðarbær 6809811759 Jarðeignir ríkisins 28.169
4200 Ísafjarðarbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 20.322.245
4200 Ísafjarðarbær 7012966139 Íslandspóstur ohf. 319.808
4502 Reykhólahreppur 4202691299 Landsvirkjun 4.505
4502 Reykhólahreppur 5402695729 Ríkisútvarpið 23.760
4502 Reykhólahreppur 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 218.394
4502 Reykhólahreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 445.111
4502 Reykhólahreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 91.442
4604 Tálknafjarðarhreppur 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 33.976
4604 Tálknafjarðarhreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 50.265
4607 Vesturbyggð 5502100370 Isavia ohf. 508.554
4607 Vesturbyggð 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 1.213.546
4607 Vesturbyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 187.328
4607 Vesturbyggð 6802692899 Vegagerðin 658.694
4607 Vesturbyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 34.381
4607 Vesturbyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 3.262.909
4607 Vesturbyggð 7012966139 Íslandspóstur ohf. 375.898
4607 Vesturbyggð 7101690559 Landbúnaðarráðuneyti 98.025
4607 Vesturbyggð 7101691609 Landgræðslusjóður 39.612
4803 Súðavíkurhreppur 5209962819 Siglingastofnun Íslands 22.841
4803 Súðavíkurhreppur 5502100370 Isavia ohf. 10.174
4803 Súðavíkurhreppur 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 143.871
4803 Súðavíkurhreppur 6611983629 Íbúðalánasjóður 506.458
4803 Súðavíkurhreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 50.809
4803 Súðavíkurhreppur 7102692389 Þjóðminjasafn Íslands 143
4901 Árneshreppur 5502100370 Isavia ohf. 87.435
4902 Kaldrananeshreppur 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 90.495
4908 Bæjarhreppur 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 7.398
4911 Strandabyggð 5402695729 Ríkisútvarpið 9.005
4911 Strandabyggð 5502100370 Isavia ohf. 210.161
4911 Strandabyggð 6608770299 Orkubú Vestfjarða ohf. 1.201.980
4911 Strandabyggð 6802692899 Vegagerðin 564.224
4911 Strandabyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 365
4911 Strandabyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.960.726
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 440.401
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 4310800289 Fjölbrautaskóli Norðurlans vestra 265.661
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 4506790389 Byggðastofnun 1.629.825
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5001694359 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal 3.944.429
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5202692669 Rarik ohf. 5.087.878
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5209962819 Siglingastofnun Íslands 8.481
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5402695729 Ríkisútvarpið 9.356
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5502100370 Isavia ohf. 1.066.591
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5712972139 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki 57.318
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 5812983909 Náttúrustofa Norðurlands vestra 186.774
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 6611983629 Íbúðalánasjóður 533.161
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 6802692899 Vegagerðin 2.533.589
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 28.299.922
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 7012966139 Íslandspóstur ohf. 657.441
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 7102692389 Þjóðminjasafn Íslands 97.878
5508 Húnaþing vestra 4506790389 Byggðastofnun 101.354
5508 Húnaþing vestra 5202692669 Rarik ohf. 269.933
5508 Húnaþing vestra 5402695729 Ríkisútvarpið 32.903
5508 Húnaþing vestra 5502100370 Isavia ohf. 287.459
5508 Húnaþing vestra 6611983629 Íbúðalánasjóður 523.986
5508 Húnaþing vestra 6802692899 Vegagerðin 376.442
5508 Húnaþing vestra 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 3.719.328
5508 Húnaþing vestra 7012966139 Íslandspóstur ohf. 140.375
5604 Blönduósbær 4202691299 Landsvirkjun 235.228
5604 Blönduósbær 5202692669 Rarik ohf. 1.402.050
5604 Blönduósbær 5402695729 Ríkisútvarpið 27.733
5604 Blönduósbær 5502100370 Isavia ohf. 351.909
5604 Blönduósbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 594.349
5604 Blönduósbær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 10.398.498
5604 Blönduósbær 7012966139 Íslandspóstur ohf. 712.650
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 5202692669 Rarik ohf. 214.850
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 6611983629 Íbúðalánasjóður 230.908
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 423.150
5612 Húnavatnshreppur 4202691299 Landsvirkjun 41.865.659
5612 Húnavatnshreppur 5202692669 Rarik ohf. 1.006.171
5612 Húnavatnshreppur 5402695729 Ríkisútvarpið 4.805
5612 Húnavatnshreppur 6309080350 Veðurstofa Íslands (frá 1.1.09) 47.060
6000 Akureyrarkaupstaður 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 1.063.241
6000 Akureyrarkaupstaður 4202691299 Landsvirkjun 5.633.806
6000 Akureyrarkaupstaður 4506790389 Byggðastofnun 470.526
6000 Akureyrarkaupstaður 5202692669 Rarik ohf. 3.698.806
6000 Akureyrarkaupstaður 5206871229 Háskólinn á Akureyri 21.330.690
6000 Akureyrarkaupstaður 5502100370 Isavia ohf. 5.006.474
6000 Akureyrarkaupstaður 5802692229 Sjúkrahúsið á Akureyri 41.380.783
6000 Akureyrarkaupstaður 6611983629 Íbúðalánasjóður 11.496.276
6000 Akureyrarkaupstaður 6802692899 Vegagerðin 3.990.706
6000 Akureyrarkaupstaður 6809811759 Jarðeignir ríkisins 265.388
6000 Akureyrarkaupstaður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 53.823.919
6000 Akureyrarkaupstaður 6909982039 Végeirsstaðasjóður 422.158
6000 Akureyrarkaupstaður 7012966139 Íslandspóstur ohf. 2.652.644
6100 Norðurþing 4410070940 Vatnajökulsþjóðgarður 382.117
6100 Norðurþing 4506790389 Byggðastofnun 1.036.709
6100 Norðurþing 5001697619 Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti
58
6100 Norðurþing 5110952559 Neyðarlínan ohf. 33.321
6100 Norðurþing 5202692669 Rarik ohf. 1.022.102
6100 Norðurþing 5402695729 Ríkisútvarpið 55.434
6100 Norðurþing 5502100370 Isavia ohf. 913.019
6100 Norðurþing 5711891519 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti 95.013
6100 Norðurþing 5902694179 Skógrækt ríkisins Vöglum 88.107
6100 Norðurþing 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.695.385
6100 Norðurþing 6802692899 Vegagerðin 606.660
6100 Norðurþing 6809811759 Jarðeignir ríkisins 2.202
6100 Norðurþing 6809811839 Jarðasjóður ríkisins 149.414
6100 Norðurþing 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 12.037.326
6100 Norðurþing 7010022880 Umhverfisstofnun 31.619
6100 Norðurþing 7101693659 Landgræðsla ríkisins 8.096
6250 Fjallabyggð 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 331.225
6250 Fjallabyggð 4506790389 Byggðastofnun 1.013.548
6250 Fjallabyggð 5202692669 Rarik ohf. 1.905.828
6250 Fjallabyggð 5209962819 Siglingastofnun Íslands 120.827
6250 Fjallabyggð 5402695729 Ríkisútvarpið 26.713
6250 Fjallabyggð 5502100370 Isavia ohf. 238.809
6250 Fjallabyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 797.008
6250 Fjallabyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 9.919.852
6250 Fjallabyggð 7012966139 Íslandspóstur ohf. 437.301
6400 Dalvíkurbyggð 5202692669 Rarik ohf. 301.617
6400 Dalvíkurbyggð 5402695729 Ríkisútvarpið 22.358
6400 Dalvíkurbyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 2.128.652
6400 Dalvíkurbyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 60.272
6400 Dalvíkurbyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.977.938
6400 Dalvíkurbyggð 7012966139 Íslandspóstur ohf. 356.066
6513 Eyjafjarðarsveit 5402695729 Ríkisútvarpið 7.428
6513 Eyjafjarðarsveit 5402696459 Ríkissjóður Íslands 1.060
6513 Eyjafjarðarsveit 5502100370 Isavia ohf. 13.488
6513 Eyjafjarðarsveit 6809811759 Jarðeignir ríkisins 75.408
6515 Hörgársveit 4112043590 Landbúnaðarháskóli Íslands 436.657
6515 Hörgársveit 5202692669 Rarik ohf. 50.624
6515 Hörgársveit 5209962819 Siglingastofnun Íslands 464
6515 Hörgársveit 5502100370 Isavia ohf. 272
6515 Hörgársveit 5902694179 Skógrækt ríkisins Vöglum 9.464
6515 Hörgársveit 6003070450 Ríkisútvarpið ohf. 49.042
6515 Hörgársveit 6611983629 Íbúðalánasjóður 71.250
6515 Hörgársveit 6809811759 Jarðeignir ríkisins 49.036
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 5202692669 Rarik ohf. 8.088
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 5502100370 Isavia ohf. 94.944
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 6003070450 Ríkisútvarpið ohf. 73.884
6602 Grýtubakkahreppur 5202692669 Rarik ohf. 73.073
6602 Grýtubakkahreppur 5902694179 Skógrækt ríkisins Vöglum 5.664
6602 Grýtubakkahreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 157.296
6607 Skútustaðahreppur 4202691299 Landsvirkjun 23.601.453
6607 Skútustaðahreppur 5110952559 Neyðarlínan ohf. 17.325
6607 Skútustaðahreppur 5202692669 Rarik ohf. 103.653
6607 Skútustaðahreppur 5502100370 Isavia ohf. 124.020
6607 Skútustaðahreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 224.560
6612 Þingeyjarsveit 4202691299 Landsvirkjun 13.960.866
6612 Þingeyjarsveit 4601696909 Biskupsstofa 0
6612 Þingeyjarsveit 5202692669 Rarik ohf. 57.006
6612 Þingeyjarsveit 5206871229 Háskólinn á Akureyri 167.550
6612 Þingeyjarsveit 5902693449 Skógrækt ríkisins 3.150
6612 Þingeyjarsveit 5902694179 Skógrækt ríkisins Vöglum 661.984
6612 Þingeyjarsveit 6001692039 Háskóli Íslands 53.114
6612 Þingeyjarsveit 6809811759 Jarðeignir ríkisins 23.039
6612 Þingeyjarsveit 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 4.697.288
6612 Þingeyjarsveit 6909982039 Végeirsstaðasjóður 41.087
6612 Þingeyjarsveit 7010022880 Umhverfisstofnun 6.000
6612 Þingeyjarsveit 7102692389 Þjóðminjasafn Íslands 29.622
6706 Svalbarðshreppur 6802692899 Vegagerðin 4.200
6709 Langanesbyggð 4506790389 Byggðastofnun 386.250
6709 Langanesbyggð 5202692669 Rarik ohf. 718.869
6709 Langanesbyggð 5501696819 Flugmálastjórn Íslands 102.660
6709 Langanesbyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 351.682
6709 Langanesbyggð 6802692899 Vegagerðin 408.699
6709 Langanesbyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 20.671
6709 Langanesbyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.272.076
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 638.746
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 4506790389 Byggðastofnun 213.365
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 5202692669 Rarik ohf. 1.423.448
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 5402695729 Ríkisútvarpið 63.681
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 6611983629 Íbúðalánasjóður 304.296
7000 Seyðisfjarðarkaupstaður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 4.236.769
7300 Fjarðabyggð 4506790389 Byggðastofnun 1.369.424
7300 Fjarðabyggð 5202692669 Rarik ohf. 2.698.277
7300 Fjarðabyggð 5402695729 Ríkisútvarpið 5.974
7300 Fjarðabyggð 5502100370 Isavia ohf. 366.023
7300 Fjarðabyggð 6101992839 Heilbrigðisstofnun Austurlands 85.196
7300 Fjarðabyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 24.159.561
7300 Fjarðabyggð 6802692899 Vegagerðin 1.457.775
7300 Fjarðabyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 22.046
7300 Fjarðabyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 15.106.082
7300 Fjarðabyggð 7012966139 Íslandspóstur ohf. 966.877
7502 Vopnafjarðarhreppur 5202692669 Rarik ohf. 775.727
7502 Vopnafjarðarhreppur 5502100370 Isavia ohf. 234.825
7502 Vopnafjarðarhreppur 6802692899 Vegagerðin 250.738
7502 Vopnafjarðarhreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 755.958
7505 Fljótsdalshreppur 4202691299 Landsvirkjun 86.535.900
7505 Fljótsdalshreppur 4410070940 Vatnajökulsþjóðgarður 889.535
7505 Fljótsdalshreppur 4510992569 Gunnarsstofnun 415.930
7505 Fljótsdalshreppur 5902693449 Skógrækt ríkisins 13.120
7509 Borgarfjarðarhreppur 5202692669 Rarik ohf. 54.673
7509 Borgarfjarðarhreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 2.884
7509 Borgarfjarðarhreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 111.594
7613 Breiðdalshreppur 4506790389 Byggðastofnun 1.499.392
7613 Breiðdalshreppur 4609051410 Matvælastofnun 145.385
7613 Breiðdalshreppur 5202692669 Rarik ohf. 88.124
7613 Breiðdalshreppur 5502100370 Isavia ohf. 45.741
7613 Breiðdalshreppur 5902693449 Skógrækt ríkisins 1.956
7613 Breiðdalshreppur 5902694339 Skógrækt ríkisins Hallormsstað 3.085
7613 Breiðdalshreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 15.106
7613 Breiðdalshreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 119.921
7617 Djúpavogshreppur 5202692669 Rarik ohf. 371.370
7617 Djúpavogshreppur 5402695729 Ríkisútvarpið 9.830
7617 Djúpavogshreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 1.581
7617 Djúpavogshreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 607.543
7620 Fljótsdalshérað 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 638.070
7620 Fljótsdalshérað 4202691299 Landsvirkjun 338.975
7620 Fljótsdalshérað 4609051410 Matvælastofnun 339.935
7620 Fljótsdalshérað 4705070390 Vísindagarðurinn ehf 2.133.361
7620 Fljótsdalshérað 5202692669 Rarik ohf. 2.065.617
7620 Fljótsdalshérað 5402695729 Ríkisútvarpið 359.073
7620 Fljótsdalshérað 5501985179 Vinnumálastofnun Austurlandi 172.925
7620 Fljótsdalshérað 5502100370 Isavia ohf. 3.152.643
7620 Fljótsdalshérað 5902693449 Skógrækt ríkisins 1.133.645
7620 Fljótsdalshérað 6003070450 Ríkisútvarpið ohf. 192.109
7620 Fljótsdalshérað 6401690959 Handverks- og hússtjórnarskólinn 1.004.808
7620 Fljótsdalshérað 6611983629 Íbúðalánasjóður 10.343.449
7620 Fljótsdalshérað 6802692899 Vegagerðin 547.194
7620 Fljótsdalshérað 6809811759 Jarðeignir ríkisins 150
7620 Fljótsdalshérað 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 16.473.057
7620 Fljótsdalshérað 7012966139 Íslandspóstur ohf. 514.251
7620 Fljótsdalshérað 7101693659 Landgræðsla ríkisins 3.990
7620 Fljótsdalshérað 7102692389 Þjóðminjasafn Íslands 26.887
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 5110952559 Neyðarlínan ohf. 43.992
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 5202692669 Rarik ohf. 1.108.535
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 5502100370 Isavia ohf. 396.368
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 5711891519 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti 474.145
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 6001692039 Háskóli Íslands 61.312
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 6611983629 Íbúðalánasjóður 108.696
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 6802692899 Vegagerðin 471.230
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 6809811759 Jarðeignir ríkisins 77.795
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 3.084.018
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 7010022880 Umhverfisstofnun 217.972
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 7012966139 Íslandspóstur ohf. 228.755
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 7101693309 Landmælingar Íslands 186.080
8000 Vestmannaeyjabær 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 193.956
8000 Vestmannaeyjabær 5209962819 Siglingastofnun Íslands 113.329
8000 Vestmannaeyjabær 5502100370 Isavia ohf. 2.237.462
8000 Vestmannaeyjabær 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.613.542
8000 Vestmannaeyjabær 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 8.822.610
8000 Vestmannaeyjabær 7012966139 Íslandspóstur ohf. 720.350
8200 Sveitarfélagið Árborg 4101694369 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins 801.889
8200 Sveitarfélagið Árborg 4604730129 Skógrækt ríkisins Selfossi 556.712
8200 Sveitarfélagið Árborg 5202692669 Rarik ohf. 1.488.753
8200 Sveitarfélagið Árborg 6611983629 Íbúðalánasjóður 24.444.180
8200 Sveitarfélagið Árborg 6802692899 Vegagerðin 2.439.554
8200 Sveitarfélagið Árborg 6809811759 Jarðeignir ríkisins 2.916
8200 Sveitarfélagið Árborg 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 48.757.979
8200 Sveitarfélagið Árborg 7002691169 Fangelsið Litla-Hrauni 9.323.284
8200 Sveitarfélagið Árborg 7012966139 Íslandspóstur ohf. 1.410.903
8508 Mýrdalshreppur 5202692669 Rarik ohf. 144.236
8508 Mýrdalshreppur 5209962819 Siglingastofnun Íslands 28.656
8508 Mýrdalshreppur 5402695729 Ríkisútvarpið 77.260
8508 Mýrdalshreppur 6802692899 Vegagerðin 569.682
8508 Mýrdalshreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 7.267
8508 Mýrdalshreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 997.859
8509 Skaftárhreppur 5003002130 Landspítali 45.184
8509 Skaftárhreppur 5202692669 Rarik ohf. 460.826
8509 Skaftárhreppur 5209962819 Siglingastofnun Íslands 13.986
8509 Skaftárhreppur 5402696459 Ríkissjóður Íslands 8.894
8509 Skaftárhreppur 5602694129 Seðlabanki Íslands 3.191
8509 Skaftárhreppur 6309080350 Veðurstofa Íslands (frá 1.1.09) 1.620
8509 Skaftárhreppur 6601695399 Yfirdýralæknisembættið 218.459
8509 Skaftárhreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 53.491
8509 Skaftárhreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.036.774
8509 Skaftárhreppur 7101693659 Landgræðsla ríkisins 12.963
8610 Ásahreppur 4202691299 Landsvirkjun 135.094.168
8613 Rangárþing eystra 5202692669 Rarik ohf. 1.694.873
8613 Rangárþing eystra 5209962819 Siglingastofnun Íslands 1.049.059
8613 Rangárþing eystra 5502100370 Isavia ohf. 549.704
8613 Rangárþing eystra 5702695509 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 18.084
8613 Rangárþing eystra 5902693449 Skógrækt ríkisins 2.549
8613 Rangárþing eystra 5902694689 Skógrækt ríkisins Tumastöðum 391.149
8613 Rangárþing eystra 6611983629 Íbúðalánasjóður 2.244.825
8613 Rangárþing eystra 6809811759 Jarðeignir ríkisins 2.113
8613 Rangárþing eystra 6809811839 Jarðasjóður ríkisins 230.436
8613 Rangárþing eystra 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.360.001
8614 Rangárþing ytra 4112043590 Landbúnaðarháskóli Íslands 18.108
8614 Rangárþing ytra 4604730129 Skógrækt ríkisins Selfossi 39.291
8614 Rangárþing ytra 5202692669 Rarik ohf. 111.775
8614 Rangárþing ytra 5302692219 Raunvísindastofnun Háskólans 44.143
8614 Rangárþing ytra 5502100370 Isavia ohf. 34.928
8614 Rangárþing ytra 6611983629 Íbúðalánasjóður 3.033.666
8614 Rangárþing ytra 6809811759 Jarðeignir ríkisins 468.820
8614 Rangárþing ytra 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.383.841
8614 Rangárþing ytra 7005952699 Barnaverndarstofa 509.626
8614 Rangárþing ytra 7012966139 Íslandspóstur ohf. 139.826
8614 Rangárþing ytra 7101693659 Landgræðsla ríkisins 3.420.572
8710 Hrunamannahreppur 5003002130 Landspítali 133.870
8710 Hrunamannahreppur 5202692669 Rarik ohf. 88.347
8710 Hrunamannahreppur 5402696379 Ríkisspítalar 120.070
8710 Hrunamannahreppur 5502100370 Isavia ohf. 193.883
8710 Hrunamannahreppur 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.629.372
8716 Hveragerðisbær 5202692669 Rarik ohf. 177.264
8716 Hveragerðisbær 6611983629 Íbúðalánasjóður 6.640.155
8717 Sveitarfélagið Ölfus 4602692109 Menntaskólinn í Reykjavík 79.020
8717 Sveitarfélagið Ölfus 5202692669 Rarik ohf. 496.218
8717 Sveitarfélagið Ölfus 5701694249 Garðyrkjuskóli ríkisins 2.167.953
8717 Sveitarfélagið Ölfus 6001692039 Háskóli Íslands 14.785
8717 Sveitarfélagið Ölfus 6611983629 Íbúðalánasjóður 4.895.785
8717 Sveitarfélagið Ölfus 6802692899 Vegagerðin 71.088
8717 Sveitarfélagið Ölfus 6809811759 Jarðeignir ríkisins 219.279
8717 Sveitarfélagið Ölfus 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.480.381
8717 Sveitarfélagið Ölfus 7101693659 Landgræðsla ríkisins 2.664
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 4202691299 Landsvirkjun 40.141.472
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 4604730129 Skógrækt ríkisins Selfossi 24.958
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 5202692669 Rarik ohf. 162.859
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 5602694129 Seðlabanki Íslands 171.936
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.944.137
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 639.780
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 4202691299 Landsvirkjun 109.374.329
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 4506790389 Byggðastofnun 1.362.560
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 4604730129 Skógrækt ríkisins Selfossi 289.301
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 5902693449 Skógrækt ríkisins 190.929
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 6611983629 Íbúðalánasjóður 1.632.080
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.810
8721 Bláskógabyggð 4602692299 Menntaskólinn að Laugarvatni 6.102.243
8721 Bláskógabyggð 4602692969 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
190.833
8721 Bláskógabyggð 4604730129 Skógrækt ríkisins Selfossi 163.801
8721 Bláskógabyggð 5003002130 Landspítali 92.508
8721 Bláskógabyggð 5202692669 Rarik ohf. 386.636
8721 Bláskógabyggð 5301694059 Ferðamálastofa 108.657
8721 Bláskógabyggð 5501691269 Forsætisráðuneyti 376.140
8721 Bláskógabyggð 6001692039 Háskóli Íslands 7.058.067
8721 Bláskógabyggð 6201697229 Héraðsskólinn Laugarvatni 2.497.537
8721 Bláskógabyggð 6611983629 Íbúðalánasjóður 3.561.373
8721 Bláskógabyggð 6809811759 Jarðeignir ríkisins 53.250
8721 Bláskógabyggð 6909810259 Fasteignir ríkissjóðs 1.351.132
8721 Bláskógabyggð 7010022880 Umhverfisstofnun 20.844
8721 Bláskógabyggð 7102693789 Þingvallanefnd 967.704
8722 Flóahreppur 4202691299 Landsvirkjun 98.295
8722 Flóahreppur 5502100370 Isavia ohf. 15.675
8722 Flóahreppur 6611983629 Íbúðalánasjóður 124.050
8722 Flóahreppur 6809811759 Jarðeignir ríkisins 58.035
Alls: 3.176.832.264