Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 621. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 1077  —  621. mál.




Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjar- og menntamálanefnd.

1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Ali Hussein Aljazem, f. 1968 í Írak.
     2.      David Apia, f. 1981 í Líberíu.
     3.      Florentina Stanciu, f. 1982 í Rúmeníu.
     4.      Houda Seghaier, f. 1982 í Túnis.
     5.      Jesus Rodriguez Fernandez, f. 1976 á Spáni.
     6.      Khwanchira Khotsakha, f. 1971 í Taílandi.
     7.      Mahmoud Hassan, f. 1985 í Líbanon.
     8.      Maksym Shklyarenko, f. 1980 í Úkraínu.
     9.      Mehmed Feizulahu, f. 1938 í Kósóvó.
     10.      Nanthipha Shangraksa, f. 1953 í Taílandi.
     11.      Seher Özcan, f. 1984 í Tyrklandi.
     12.      Tafil Zogaj, f. 1919 í Kósóvó.
     13.      Xhyla Doshlaku, f. 1920 í Kósóvó.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjar- og menntamálanefnd hafa borist 36 umsóknir um ríkisborgararétt á vorþingi 141. löggjafarþings en skv. 1. mgr. 6. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum. Nefndin leggur til að 13 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni.