Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 660. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 1172  —  660. mál.
Fyrirspurntil forseta Alþingis um rekjanleika í tölvukerfum Ríkisendurskoðunar.

Frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.


     1.      Er rekjanleiki fyrir hendi í einhverjum þeirra tölvukerfa sem Ríkisendurskoðun notar og er haldin „log“-skrá hjá stofnuninni?
     2.      Hvernig er haldið utan um sögu aðgerða notenda í kerfunum, t.d. um það hvað notendur skrá, breyta eða skoða?


Skriflegt svar óskast.