Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 599. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 1279  —  599. mál.
Svaratvinnuvega- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar
um þróun lána.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvernig hafa lán til heimila hjá lánafyrirtækjum þróast frá 2005 til ársloka 2012, flokkað eftir því hvort þau eru verðtryggð, óverðtryggð eða gengistryggð? Óskað er eftir því að fram komi sérstaklega hvernig íbúðalán heimila hafa þróast í þessu samhengi.
     2.      Hvernig hefur sama þróun verið á lánum til fyrirtækja?
     3.      Hver hefur skipting nýrra íbúðalána frá bönkum, sparisjóðum og Íbúðalánasjóði verið frá 2009 til ársloka 2012 eftir því hvort þau eru verðtryggð eða óverðtryggð, bæði miðað við fjölda lána og fjárhæðir?


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.


Staða útlána heimila eftir lánsformi í millj. kr. (bókfært virði).1
31. desember
Alls útlán2

% VLF
Þar af íbúðalán
% VLF
Óverðtryggð lán Þar af íbúðalán Verðtryggð lán Þar af íbúðalán3 Gengistryggð lán Þar af íbúðlán Eignaleigusamningar
2005 1.086.829 106% 103.231 928.150 33.366 22.082
2006 1.327.559 114% 121.699 1.071.609 88.121 46.130
2007 1.552.535 119% 1.440.072 110% 115.511 1.201.717 974.769 165.792 465.303 69.515
2008 1.498.212 101% 1.307.328 88% 84.439 283 1.095.484 1.040.532 219.416 266.513 98.874
2009 1.631.801 109% 958.202 64% 115.545 1.614 1.262.864 909.041 183.878 47.547 69.514
2010 1.628.391 106% 1.107.700 72% 153.765 28.234 1.270.752 1.024.157 153.462 55.309 50.411
2011 1.579.291 97% 1.108.922 68% 249.189 72.982 1.290.248 1.031.327 18.499 4.613 21.355
2012 1.659.061 97% 1.135.026 66% 290.315 89.371 1.341.348 1.043.121 10.877 2.534 16.521
1     Ekki er til sundurliðun á íbúðalánum í bankakerfinu fyrir 2007.
2     Útlán viðskiptabanka, sparisjóða, Íbúðalánasjóðs, lífeyrissjóða og LÍN. Frá bankahruni eru ekki meðtalin útlán sem voru í sértækum félögum. Frá miðju ári 2011 eru ekki meðtalin útlán fjármálafyrirtækja í slitameðferð. Í árslok 2012 er áætlað að þessi fjárhæð nemi um 170 milljörðum kr.
3     Viðskiptabankar, sparisjóðir, Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir.
Heimild: Seðlabanki Íslands.

Staða útlána fyrirtækja eftir lánsformi í millj. kr. (bókfært virði).1
31. desember Alls útlán % VLF Óverðtryggð lán Verðtryggð lán Gengistryggð lán Eignaleigusamningar
2005 1.287.062 125% 307.695 286.978 651.516 40.872
2006 1.894.751 162% 446.363 335.019 1.051.861 61.508
2007 2.460.553 188% 627.239 335.990 1.420.183 77.141
2008 2.984.388 202% 635.061 337.138 1.893.506 118.683
2009 2.792.401 186% 625.522 383.211 1.692.811 90.857
2010 2.546.080 166% 579.178 410.860 1.465.314 90.728
2011 1.415.528 87% 465.697 408.278 483.168 58.385
2012 1.352.980 79% 451.122 420.012 428.796 53.050
1      Útlán fjármálafyrirtækja. Frá miðju ári 2011 eru útlán fjármálafyrirtækja í slitameðferð ekki talin með.
Heimild: Seðlabanki Íslands.


Ný íbúðalán eftir lánsformi í millj. kr.
Lánsform Fjöldi Heildarupphæð 2009 2010 2011 2012
Verðtryggð 14.550 130.119 33.906 33.466 35.764 26.982
Óverðtryggð 10.277 113.337 463 16.950 58.656 37.268
Samtals 24.827 243.455
Ekki bárust upplýsingar frá öllum lánastofnunum. Tölurnar endurspegla þó vel þróun nýrra íbúðalána.
Heimild: Fjármálaeftirlitið.