Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 174. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 209  —  174. mál.
Fyrirspurntil mennta- og menningarmálaráðherra um Hús íslenskra fræða.

Frá Helga Hjörvar.


     1.      Hver er orðinn heildarkostnaður við undirbúning og framkvæmdir við Hús íslenskra fræða?
     2.      Hver er áætlaður kostnaður við að fylla í grunninn og ganga frá lóðinni?
     3.      Hvað er áætlað að greiða þurfi lægstbjóðanda í bætur verði ekki af verkinu, sbr. m.a. Héðinsfjarðargöng?
     4.      Er ríkisstjórnin tilbúin til að endurskoða áform um stöðvun verksins ef Háskóli Íslands leggur fram sinn hlut í framkvæmdinni fyrr en áætlað var?