Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 199. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 389  —  199. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2013.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (VigH, GÞÞ, WÞÞ, HarB, KG, ValG).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við 02-319 Framhaldsskólar, almennt
a. 1.17 Námsskrárgerð
-120,0 120,0 0,0
b. 1.41 Framkvæmd nýrrar skólastefnu
442,2 -242,2 200,0
c. Greitt úr ríkissjóði
348,2 -122,2 226,0
2. Við 02-451 Framhaldsfræðsla
a. 1.11 Framhaldsfræðsla, almennt
-32,2 32,2 0,0
b. Greitt úr ríkissjóði
202,8 32,2 235,0
3. Við 02-720 Grunnskólar, almennt
a. 1.31 Sérstök fræðsluverkefni
-90,0 90,0 0,0
b. Greitt úr ríkissjóði
-90,0 90,0 0,0
4. Við 06-689 Fjarskiptasjóður
a. 6.41 Fjarskiptasjóður
0,0 195,0 195,0
b. Greitt úr ríkissjóði
-195,0 195,0 0,0
5. Við 06-841 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
a. 1.11 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga,
    sérstök viðbótarframlög
0,0 35,0 35,0
b. Greitt úr ríkissjóði
-109,0 35,0 -74,0