Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 167. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 838  —  167. mál.
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (frestun gildistöku).

(Eftir 2. umræðu, 26. mars.)


1. gr.


     1. málsl. 1. mgr. 94. gr. laganna orðast svo: Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 2015.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.